Fréttablaðið - 11.05.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 11.05.2005, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 11. maí 2005 MESTA HÆKKUN ICEX-15 3.960 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 376 Velta: 1.542 milljónir -0,62% MESTA LÆKKUN Actavis 40,10 -0,50% ... Atorka 5,95 +0,85% ... Bakkavör 33,50 +1,82% ... Burðarás 13,55 -0,73% ... FL Group 14,30 – ... Flaga 5,15 -0,96% ... Íslandsbanki 13,00 -1,52% ... KB banki 524,00 -0,19% ... Kögun 62,40 -0,32% ... Landsbankinn 15,80 - 1,86% ... Marel 55,30 – ... Og fjarskipti 4,15 +0,48% ... Samherji 12,10 – ... Straumur 11,45 -1,29% ... Össur 80,00 -0,62% Þormóður Rammi 19,67% SS 13,21% Jarðboranir 3,11% Vinnslustöðin -7,14% Landsbankinn -1,86% Íslandsbanki -1,52% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Gæti ‡ft hagsveiflur Áhrif Basel II sterkari á Íslandi. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og lekt- or við Háskóla Íslands, segir að hag- sveiflur muni í auknum mæli hafa áhrif á útlán banka með tilkomu nýrra reglna um starfsemi fjármálastofn- ana, sem kenndar séu við Basel II. Eiginfjárbinding bankastofnana muni í auknum mæli taka mið af metinni útlánahættu. Aukin gjaldþrotahætta sökum niðursveiflu í efnahagslífinu muni kalla eftir auknu eigin fé og auka kostnað við útlán. Þetta kom fram í erindi sem Ásgeir hélt í málstofu Seðlabankans í gær. „Hægt er að færa rök fyrir því að þessi áhrif séu enn sterkari í litlum opnum hagkerfum þar sem stór hluti af lánum bankakerfisins eru gengis- tryggð. En gengislækkun mun auka höfuðstól og greiðslubyrði slíkra lána og þar með gjaldþrotaáhættu og þannig auka eiginfjárkvaðir banka- kerfisins þegar síst skyldi. Mjög erfitt er að afla nýs eigin fjár með hlutafjár- útboðum á niðursveiflutímum auk þess sem útlánatöp eru líkleg til þess að lækka eiginfjárstöðuna. Af þeim sökum gætu nýju Basel II reglurnar ýft hagsveiflur á litlum opnum hag- kerfum líkt og hérlendis,“ segir Ásgeir. - bg ÁSGEIR JÓNSSON „Jafnvel gæti snöggt og mikið gengisfall lækkað eiginfjárstöðuna niður fyrir gefin mörk og stöðvað veitingu nýrra útlána í bankakerfinu.“ HÖRÐUR ARNARSSON, FORSTJÓRI MARELS Þrátt fyrir óhagstæða gengisþróun eykur Marel sölu og hagnað á milli ára. Uppgjör- ið er rétt undir væntingum markaðsaðila. Marel á væntingum Marel hagnaðist um 1,8 milljónir evra (145 milljónir króna) á fyrsta ársfjórðungi. Uppgjörið er aðeins undir væntingum greiningaraðila en félaginu hafði verið spáð að 1,89 milljónum evra (152 milljónir króna) að meðaltali í hagnað. Hagnaður fyrir sama árshluta árið 2004 var nítján prósentum minni. Hagnaður á hvern hlut var 0,77 evru cent og arðsemi eigin fjár um 21,7 prósent sem er svip- uð tala og í fyrra. Salan jókst um nær fimmtung. Rekstarskilyrði Marels eru að mörgu leyti erfið vegna sterkrar stöðu krónunnar og óhagstæðrar þróunar annarra gjaldmiðla. Tekj- ur félagsins eru að mestu í er- lendri mynt en kostnaður í ís- lenskum krónum og gæti fram- legð af vörusölu, sem er um 35 prósent, lækkað fyrir vikið. Af- koman af rekstri dótturfélagsins Carnitech í Danmörku er enn slök og nokkur tími mun líða þar til hann verði kominn í gott horf en mun betri gangur var hjá Marel- félögunum sem eru staðsett í tíu löndum. - eþa Bur›arás sam- kvæmt spám Hagnaður Burðaráss nam ríflega 4,6 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hagn- aðurinn er nálægt spám greining- ardeilda. Fjárfestingartekjur voru litlu minni en á sama tímabili í fyrra eða 5,4 milljarðar samanborið við 5,9 milljarða í fyrra. Stærsta óskráða eign Burðaráss er Eim- skipafélagið, en 70 milljón króna hagnaður varð af Eimskipafélag- inu á móts við 49 milljón króna tapi á sama tíma í fyrra. Gjald- færðar voru 200 milljónir króna á tímabilinu vegna tjóns á Detti- fossi. - hh SPÁ UM AFKOMU BURÐARÁSS – í milljónum króna Íslandsbanki 5.384 KB banki 4.297 Landsbanki 4.820 Hagnaður 4.619 SPÁ UM AFKOMU MARELS - í milljónum evra Íslandsbanki 1,80 KB banki 1,90 Landsbanki 1,95 Hagnaður 1,80 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.