Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 12. maí 2005 GOLF, VEIÐI OG GISTING Gerum tilboð. Efri-Vík ehf 880 Kirkjubæjarklaustur netfang: efrivik@simnet.is • veffang: www.efrivik.is • s: 487 4694 www.plusferdir.is N E T Hlí›asmára 15 • 201 Kópavogur • Sími 535 2100 • www.plusferdir.is á Elimar í 7 nætur.á Pil Lari Playa í 7 nætur. Verð frá 35.800 kr.* Portúgal 13. júní, 11. júlí og 1. ágúst 48.200 kr. ef 2 ferðast saman. Verð frá 34.930 kr.* Mallorca 1. júní, 13. júlí og 10. ágúst 46.730 kr. ef 2 ferðast saman. á Santa Clara í 7 nætur. Verð frá 39.560 kr.* Costa del Sol 9. júní, 7. júlí og 18. ágúst 49.830 kr. ef 2 ferðast saman. á Res Madrid í 7 nætur. Verð frá 46.620 kr.* Feneyska Rivieran 1. júní, 6. júlí og 17. ágúst 63.620 kr. ef 2 ferðast saman. Innifalið er flug, gisting, fararstjórn erlendis og flugvallarskattar. *Verðdæmi miðast við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja - 11 ára, ferðist saman. Laugavegi 178, sími 562 1000 www.utivist.is Langar þig í gönguferð í sumar? Eigum nokkur pláss í júlí og byrjað er að bóka í ferðir í ágúst! Langisjór – Sveinstindur – Skælingar (4 dagar) Verð 23.400/27.300 kr. Innifalið í verði eru ferðir til og frá Reykjavík, trúss, gisting í skála og fararstjórn. Strútsstígur (4 dagar) Verð 21.700/25.600 kr. Innifalið í verði eru ferðir til og frá Reykjavík, trúss, gisting í skála og fararstjórn. Laugavegurinn (5 dagar) Verð í skála 25.400/28.900 kr., í tjaldi 22.700/25.900 kr. Innifalið í verði eru ferðir til og frá Reykjavík, trúss, gisting í skála, fararstjórn og máltíð á lokakvöldi. Hraðferðir um Laugaveginn 14.–17.07. 4 pláss laus 11.–14.08. Laus pláss 08.–11.09. Síðasta lengri ferð sumarsins Verð 20.900/23.900 kr. Innifalið í verði eru ferðir til og frá Reykjavík, trúss, gisting í skála, fararstjórn og máltíð á lokakvöldi. Helgarferðir um Fimmvörðuháls Verð í tjaldi í Básum 10.300/12.300 kr., í skála 10.800/12.900 kr. Innifalið í verði ferðir til og frá Reykjavík, trúss, gisting og fararstjórn. Í ágúst hefjast helgarferðirnar yfir Fimmvörðuháls á laugardegi þar sem farið er að bregða birtu. 06.–07.08. Laus pláss 13.–14.08. Laus pláss 20.–21.08. Laus pláss Verð 9.700/11.700 kr. Innifalið í verði ferðir til og frá Reykjavík, gisting í skála og fararstjórn. 24. – 26.06. Jónsmessunæturganga Útivistar Hvar er betra að vera um bjarta sumarnótt en á Fimmvörðuhálsi í stórum hópi fólks? Að fá að vera á göngu og fylgjast með sólinni rétt tylla sér þar sem jökulinn ber við himin og rísa einu augnabliki síðar eru forréttindi. Það er mikið bókað í þessa vinsælustu ferð Útivistar og aðeins 12 pláss laus í brottförina kl. 18:00. Verð í tjaldi 11.900/13.500 kr., í skála í Básum 13.300/15.200 kr. Auk þess eru fleiri sumarleyfisferðir á áætlun Útivistar. Allar nánari upplýsingar eru á utivist.is 01.–04.07. Uppselt 07.–10.07. Uppselt 08.–11.07. Uppselt 09.–13.07. Uppselt 14.–17.07. 2 pláss laus 15.–18.07. Nokkur laus pláss 21.–24.07. 2 laus pláss 22.–25.07. Uppselt 28.–31.07. Nokkur laus pláss 04.–07.08. Laus pláss 05.–08.08. Laus pláss 11.–14.08. Laus pláss 21.–25.08. Sveinstindur – Strútur 2 pláss laus 07.–10.07. Uppselt 08.–11.07. 3 pláss laus 14.–17.07. 3 pláss laus 15.–18.07. 2 pláss laus 21.–24.07. Nokkur pláss laus 28.–31.07. Laus pláss 04.–07.08. Laus pláss 11.–14.08. Laus pláss 25.–28.08. Strútur – Básar 2 pláss laus 29.06.–03.07. 2 pláss laus 29.06.–03.07. Aukaferð 06.–10.07. 2 pláss laus 13.–17.07. Uppselt 20.–24.07. Uppselt 28.07.–01.08. Uppselt 28.07.–01.08. Aukaferð 03.–07.08. Uppselt 10.–12.06. Laus pláss 11.–12.06. Uppselt 17.–19.06. Uppselt 08.–10.07. Uppselt 15.–17.07. 7 pláss laus 22.–24.07. 5 pláss laus Sigríður Jónsdóttir, varaforseti Íþrótta- sambands Íslands, á erfitt með að gera upp á milli skemmtilegra ferðalaga sem hún hefur farið í. Hún hefur farið til Indlands, margar ólíkar ferðir um Bandaríkin og þekkir Þýskaland einkar vel þar sem hún var í námi í Hamborg í tíu ár. Ein minnisstæðasta ferðin var þó á Ólympíuleikana í Ástralíu árið 2000. „Ég hafði aldrei farið á Ólympíuleika áður svo að þegar mér stóð til boða að fara til Sidney í eina viku að fylgjast með sló ég strax til þrátt fyrir langt ferðalag fyrir stutta dvöl. Mér er það minnisstætt þegar ég kom til landsins að ég var spurð af tollayfirvöldum hvort ég væri með mat með mér. Ég harð- neitaði því en tollarinn gróf Snickers- poka upp úr töskunni minni og leit ásakandi á mig. Mér fannst ég alls ekki hafa gert neitt af mér en hann bað mig að muna það að í Ástralíu væri súkkulaði líka matur. Ég tók svo eftir því að á flugvellinum voru hundar sem voru ekki að leita að eiturlyfjum heldur mat og þótti það heldur skrítið. En Ástr- alar vilja auðvitað allt til þess vinna að varðveita sitt sérstaka dýralíf.“ Það er draumur hvers íþróttamanns að komast á Ólympíuleika og Sigríður var þar engin undantekning. „Stemmningin var alveg gríðarlega góð, sérstaklega vegna þess að allar keppnirnar fóru fram á einu svæði en var ekki dreift yfir nokkra staði eins og oftast er. Við átt- um marga góða fulltrúa á þessum Ólympíuleikum, Örn Arnarson sund- mann, Guðrúnu Arnardóttur sprett- hlaupara og Völu Flosadóttur stangar- stökkskonu. Ég gat fylgst með þeim öll- um því að þetta var allt á sama svæð- inu. Ég er badmintonkona og náði líka að fylgjast með leikum þar. Allt skipu- lag var til fyrirmyndar og það var með ólíkindum hvað það tók stutta stund að ferja 200.000 áhorfendur heim á hverju kvöldi.“ Sigríður náði lítið að skoða sig um í Ástralíu og sá engar kengúrur. „En ég er staðráðin í því að heimsækja Ástralíu aftur og þá bara sem ferðamaður. Og þá ætla ég að taka mér góðan tíma.“ Í Ástralíu er súkkulaði líka matur SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR FÓR Á ÓLYMPÍULEIKANA Í SIDNEY OG SÁ ÝMIS STÖKK EN ENGAR KENGÚRUR. Sigríður Jónsdóttir, varaforseti ÍSÍ, er staðráðin í því að fara aftur til Ástralíu. Dómkirkja heilags Vitusar í Prag er mikil- fengleg og allir gestir borgarinnar ættu að koma þar við. Rómantískasta borg Evrópu? PRAG VERÐUR STÖÐUGT VINSÆLLI ÁFANGASTAÐUR FERÐAMANNA. Prag er ein af fegurstu borgum heims og sækir fast að París sem rómantísk- asta borg Evrópu. Mörg lággjaldaflug- félög fljúga til Prag frá áfangastöðum íslensku flugfélaganna svo að með smá skipulagningu er auðvelt að komast til Prag og njóta töfra þessarar sögufrægu borgar. En hvað er hægt að gera þar? 1. Rölta rólega um forn, steinlögð stræti í gamla bænum (Staré Mesto) og breiðgöturnar í nýja bænum (Nove Mesto), áhyggjulaus og alsæl/l. 2. Fá sér góðan kaffibolla og horfa á fólkið á einu af torgunum í Prag eins og Starometské, Námestl eða Wenceslas. 3. Fara á vit fortíðar og skoða dóm- kirkju heilags Vitusar, stærstu og mikilfenglegustu kirkju landsins. 4. Gera góð kaup á útimörkuðum eða í verslunarmiðstöðvum. 5. Ganga um sólarlagsbil yfir Karlsbrú og kíkja inn á einhvern fjölmargra veitingastaða meðfram Vltava-ánni þar sem gjarnan er leikin tónlist. Best er að heimsækja Prag í maí, júní eða september því þar getur orðið ansi heitt um hásumarið. Hreðavatnsskáli á sér langa sögu og merka. Hann er enn viðkomustaður margra Alltaf í alfaraleið Hreðavatnsskáli í Borgarfirði hefur löngum verið vinsæll áningarstað- ur þeirra sem leið eiga um Norður- árdal. Nýir eigendur hafa tekið við rekstr- inum í Hreðavatnsskála. Það eru þau Sigrún Margrét Pétursdóttir og Þorvaldur Egilson. Því er nýr matseðill í uppsiglingu í skálanum. Þar eru hefðbundnir vegasjoppuréttir eins og hamborg- arar og samlokur og auk þess er þar ávallt boðið uppá rétt dagsins. Eftir klukkan fimm á daginn eru pitsur líka á boðstólum. Veitingasalan er opin fram til 21-22 á kvöldin og skálinn með sjopp- unni og öllu sem henni fylgir er opinn fram til klukkan 23 yfir há- sumarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.