Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 56
40 12. maí 2005 FIMMTUDAGUR Síminn minn dó í byrjun viku. Eina stundina lá hann bara á borðinu mínu, innan um allt skipulagða ruslið á vinnu- borðinu mínu, og beið eftir mikil- vægum símhring- ingum og sms-send- ingum. Þá næstu var hann bara dá- inn. Ekkert ljós, ekkert merki um líf. Líf mitt breyttist á örskots- stundu. Vinir og kunningjar hurfu. Vekjaraklukkan mín hvarf. Ég reyndi lífgunartilraunir. Reyndi að kveikja á honum aftur. Reyndi að taka batteríið úr og setja það í aftur. Reyndi að taka sim-kort- ið úr og setja það í aftur. Ekkert gekk. Það virtist engin leið til að lífga símann minn við. Ég stakk honum meira að segja í hleðslu, þrátt fyrir að síminn minn hefði, stuttu áður en hann dó, sýnt mér að hann væri fullur orku. Við hleðsl- una fékk ég örlítið mark um líf. Eitt lítið rautt ljós sem kviknaði. En ekki nóg til að hægt væri að endurlífga hann og kveikja á honum. Þar sem síminn minn er ekki eld- gamall, ákvað ég að setja hann í við- gerð. Í öngum mínum fór ég strax morguninn eftir á milli símafyrir- tækja til að athuga hver vildi bjarga símanum mínum, og geðheilsu minni. Og hver vildi lána mér síma á meðan minn gamli var í gjör- gæslu. Ég nefnilega keypti síma hjá einu símafyrirtækinu en er með þjónustu hjá öðru. Í fyrstu fékk ég þau svör að ég gæti ekki fengið lánssíma hjá fyrirtækinu sem er að gera við minn síma. Símar þeirra virka ekki hjá öðrum notendum. Þeir ætla samt að hringja í gemsann minn þegar viðgerð lýkur, þar sem ég er aldrei heima hjá mér til að svara í heimasímann. Fyrirtækið sem ég er í viðskiptum hjá átti enga síma eftir til að lána. Þeir buðust samt til að hringja í gemsann minn þegar lánssími reyndist tiltækur. Sem betur fer gat ég reddað þessu sjálf þennan dagspart sem það tók að finna lánssíma handa mér. Ann- ars myndi ég sitja hér og stara á sim-kortið mitt, og bíða eftir hring- ingu. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ER AÐ REYNA AÐ NÁ SÉR EFTIR FRÁFALL Sambandslaus við umheiminn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um. L E I K U R 12. Spilaðu allar helstu senurnar úr Star Wars Episode III Sendu SMS skeytið JA SWM á númerið 1900 og þú gætir unnið Vinningar Miðar fyrir 2 á StarWars III StarWars tölvuleikur Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira. H e i m s f r u m s ý n d 2 0 . 0 5 . 0 5 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Leyfðu mér að lyfta þeim upp fyrir þig vinan! Palli! Ofsalega var þetta fallegt! Já... Ég kalla það „tann- kremsklumpar í vaskinum“. Þú mátt ekki þrífa vaskinn strax. Ég er enn að vinna í textanum. Leiðin- legt. Samdir þú þetta? Æ, hvað hann er sætur. Er þetta innidýr? Nei, ég fer út svona endrum og sinnum. ...ég fékk þessa rispu, og rak olnbogann í, beygði þennan putta aftur, fékk sár á hnéð, en það er skárra núna... Vá! Var þetta sem- sagt erfiður dagur í skólanum? Nei! Ég fékk þetta bara eftir að hafa slegist við Hannes í bílnum. Við þurfum annaðhvort stærri bíl eða hunda- búr aftur í skott.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.