Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 12. maí 2005 FYRIR BÖRN 2 - 12 ÁRA Fer›afljónusta Iceland Express, Su›urlandsbraut 24, Sími 5 500 600 *A›ra lei› me› sköttum. Börn flurfa a› vera í fylgd me› fullor›num. 5.995 KR. Fullor›insver› frá 7.995 kr. A›ra lei› me› sköttum www.icelandexpress.is * fiekktur rokk- ari fleytir skíf- um B a n d a r í s k i s ö n g v a r i n n A n t o n N e w c o m b e , f o r s p r a k k i rokksveitar- innar Brian J o n e s t o w n M a s s a c r e , verður plötu- snúður á Sirkus um helgina þar sem hann mun spila tónlist af ýmsum toga. Newcombe er staddur á land- inu um þessar mundir en hljóm- sveit hans nýtur mikillar hylli á meðal þeirra sem fylgjast með bandarískri jaðartónlist. Á síðasta ári var meðal annars gerð heim- ildarmynd um hann og söngvara Dandy Warhols sem vakti umtals- verða athygli. „Hann var búinn að hafa geðveikan áhuga á að koma hingað mjög lengi og lét verða af því núna,“ segir Henrik Björns- son úr hljómsveitinni Singapore Sling. „Við spiluðum með þeim í New York en kynntumst í gegnum sameiginlegan vin í Bandaríkjun- um sem kynnti hann fyrir bandinu okkar.“ Upphaflega vildi Henrik að Newcombe kæmi hingað með hljómsveit sína en það verður víst að bíða betri tíma. Newcombe tók forsmekk á sæluna síðastliðið mánudagskvöld þegar hann þeytti skífum sínum á Sirkus við góðar undirtektir. BRIAN JONESTOWN MASSACRE Anton Newcombe er for- sprakki hljómsveitar- innar Brian Jonestown Massacre. Mi›asala hefst á Kim Larsen Miðasala á tvenna tón- leika Danans Kim Larsen og hljómsveitar hans Kjukken á Nasa 26. og 27. ágúst hefst á morgun. Þessi ástsæli tónlistarmaður lýkur sumartón- leikaferð sinni á Íslandi en hún hófst í London 23. apríl. Hefur hann einnig spilað í Danmörku og í Færeyjum. Kim Larsen, sem kom síðast til Íslands fyrir 17 árum, hefur síð- astliðin fimm ár gefið út hverja metsöluplötuna á fætur annarri í Danmörku og Skandinavíu eftir nokkur mögur ár þar á undan. Á síðasta ári átti hann tvær metsölu- plötur í heimalandi sínu sem báð- ar náðu margfaldri platínusölu. Þetta voru plöturnar 7-9-13 sem kom út fyrir jólin 2003 og Glemmebogen Jul og nyt år sem kom út fyrir síðustu jól. Miðasala á tónleikana á Nasa hefst klukkan 10 í verslun 12 Tóna og og midi.is. Miðaverð er 4.900 krónur. KIM LARSEN Danski söngvarinn gaf út plötuna 7-9-13 fyrir jólin 2003 sem naut mikilla vinsælda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.