Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 31
3FIMMTUDAGUR 12. maí 2005 Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) · Sími 567 2133 · www.arinn.is ÚTIARNAR ÚR POTTJÁRNI Kr. 25.700.-Kr. 18.500.-Hæð 85 cm – br. 40 cm Hæð 113 cm – br. 45 cm Spagettí fyrir eldspýtu Vandamál getur komið upp ef kveikja á á mörgum kertum í einu og aðeins einn eldspýtustokkur við höndina. Fing- urgómarnir geta brunnið og leiðinlegt er að kveikja sífellt á nýrri og nýrri eld- spýtu. Ráð við þessu er að nota ósoðið spagettí, en hægt er að stinga endan- um í loga og eldurinn lifir á spagettí- lengjunni nægilega lengi til að kveikja á öllum kertunum. Ódýr og einföld lausn og engin þarf að óttast brennda fingurgóma. „Þetta eru allt verk sem ég hann- aði fyrir sýningu í Stokkhólmi fyrr á þessu ári, og eru þetta einu eintökin sem til eru,“ segir Chuck Mack hönnuður sem er einna þekktastur fyrir hönnun sína á stólnum Gíraffinn. Chuck er búsettur hér á landi en hann er hálfíslenskur og ílengdist hér á landi eftir verk- efni sem hann kom hingað til að vinna. „Ég starfaði áður í Banda- ríkjunum við hönnun og var þá mest í því að hanna einstaka hluti fyrir viðskiptavini. En sam- keppnin er þar mikil þótt ekki sé erfitt að hafa næga vinnu við fagið,“ segir Chuck. Á Íslandi segir hann hlutina vera öðruvísi þar sem markaðurinn sé lítill en hann fer gjarnan til útlanda þar sem hann sýnir verk sín og reyn- ir að koma þeim í framleiðslu. „Stóllinn Wing er að fara í fram- leiðslu í Bandaríkjunum fljót- lega og bind ég vonir við hann,“ segir Chuck. Hann er sjálfmenntaður hönnuður en hann hannar ekki bara hlutina sjálfur heldur smíð- ar hann þá einnig. „Mesta ánægj- an felst í því þegar allt gengur upp og ég er með fallegan hlut í höndunum sem virkar,“ segir Chuck. Áhugasamir geta skoðað hönnun Chuck Mack á vefsíðunni www.chuckmackdesign.com ■ No. 9 Gallery Bench eftir Chuck Mack. Borðið Spider eftir Chuck Mack. Hönnuður og smiður af guðs náð Hönnuðurinn Chuck Mack er með sýningu á verkum sínum í glugganum hjá Sævari Karli þessa dagana en hann hannaði meðal annars hinn þekkta stól Gíraffann. Verk eftir hönnuðinn Chuck Mack eru til sýnis í glugganum hjá Sævari Karli. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A [ HÚSRÁÐ ] 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.