Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 61
Á þeim 40 árum sem Wolf Blass hef- ur framleitt vín í Ástralíu hefur fyrir- tækið fengið meira en 3000 verðlaun fyrir vín sín. Víngerðarmaðurinn Wolfgang Blass flúði frá Austur- Þýskalandi til Ástralíu og stofnaði sitt eigið vínhús 1966, á tímum þegar ekki var vaninn að einstaklingar ættu sín eigin hús og hóf vínrækt og fram- leiðslu í Barossa Valley og Coonawarra. Hann fékk mjög fljót- lega æðstu viðurkenningu Ástralíu fyrir vínið Black Label, sem er orðið goðsögn, og ekki einu sinni, heldur fjórum sinnum. Þetta met hefur ekki verið slegið. Einkenni framleiðslu Wolf Blass eru framúrskarandi gæði og jafn sí- gildur stíl. Hann hlaut viðurkenningu vínheimsins þegar hann var tilnefnd- ur besti framleiðandi heims í tvígang, 1992 og 2001 í IWSC keppn- inni í London, þar sem vín- framleiðendur sjálfir velja fremstan meðal jafningja. Vínin frá Wolf Blass hafa alla tíð verið í miklu uppáhaldi hjá íslenskum neytendum. Þau eru aðgengileg án þess að gefa eftir í gæð- um, eru ávaxtarík án þess að vera saftkennd, halda eiginleika þrúgunnar sem hverfur ekki í of kröft- ugri eik. Hvítvínin eru fersk og hafa mikinn karakter, hvort sem er chardonnay eða Riesling. Hið síðastnefnda var til dæmis valið besta ástr- alska Riesling-vínið árið 2002. FIMMTUDAGUR 12. maí 2005 45 HOT IRISHMAN: Grunnur að írsku kaffi Það getur verið svolítið bras að blanda sér almennilegt írskt kaffi en Hot Irish- man Super- ior Irish Cof- fee er ágætis lausn fyrir þá sem vilja blanda sér þ e n n a n ágæta drykk á fljótlegan hátt. Hot Irishman er t i l b ú i n n grunnur að „Irish cof- fee“. Eingöngu eru notuð náttúru- leg hráefni í hann: írskt viskí, syk- ur og kaffi. Aðferðin við blöndun drykksins er mjög einföld: Hellið Hot Irishman í glas, um það bil einn fjórða af glasinu. Fyllið upp með sjóðandi vatni og fleytið að lokum með léttþeyttri rjómarönd. Heimsfrægur á stríðsárunum „Irish coffee“ hafði þekkst á Írlandi um langt skeið þegar drykkurinn varð heimsfrægur á stríðsárunum. Starfsmenn á flug- vellinum í Limerick á Írlandi ákváðu að b l a n d a d r y k k i n n handa far- þegum frá Bandar íkj - unum sem lentu á flug- vellinum eft- ir langt og erfitt flug þar sem oft var ansi kalt í farþega- rýminu. Drykkurinn barst fljótt um heiminn en það hefur alltaf fylgt honum að aðdáendur hans eru mjög kröfuharðir varðandi það hvernig hann er fram borinn og því hafa margir tekið hinum tilbúna heita Íra, Hot Irishman, opnum örmum en hann er bland- aður eins og Írar vilja hafa hann, segir höfundurinn Bernard Walsh. Lyf byggt á uppskriftinni! Góður „Irish coffee“ hefur löngum þótt hressandi og þess má geta til gam- ans að nú hafa amer- ískir læknar hannað lyf fyrir hjarta- s j ú k l i n g a sem byggir á u p p s k r i f t - inni. Það er blanda af koffíni og alkóhóli og j a f n g i l d a áhrifin á líkamann neyslu af tveimur sterkum kaffibollum og einföldum viskí. Dr. James Grotta við Texasháskóla í Houston hefur gefið lyfið „koffeinol“ fólki sem fengið hefur hjartaáfall og dregur það úr líkunum á blóðtappa. Hver 700 ml flaska dugar í 20 „Irish coffee“. Verð í Vínbúðum 3.290 kr. WOLF BLASS RED LABEL CABERNET SAUVIGNON – SHIRAZ Nokkuð þétt, hefur mildan keim af berjum og létt kryddaðan bakgrunn. Eikin er fíngerð og mynta, kennimerki ástralsks cabernet, greinist í lokin. Fjölhæft vín sem hentar jafn hvítu kjöti sem rauðu. Kynningarverð á áströlsk- um dögum: 1.220 kr WOLF BLASS YELLOW LABEL CABERNET SAUVIGNON Kröftugt, þétt, aðlaðandi keimur af sólberjum og plómum, fíngerð eik, vottur af myntu. Þetta vín er eins og skapað fyrir lambakjötið okkar en er ekki síðra með nautakjöti eða dökku fuglakjöti. Kynningarverð á áströlsk- um dögum: 1.410 kr WOLF BLASS GREEN LABEL SHIRAZ Shiraz-þrúgan hefur fundið kjörlendi í Ástralíu. Dökkt og nokkuð þétt vín, keim- ur af þroskuðum berjum, vottur af kryddjurtum og mildu kryddi, sæt eik. Gerist varla betra með grillmat, villibráð eða piparsteik. Kynningarverð á áströlsk- um dögum: 1.320 WOLF BLASS: Margverðlaunaður frumkvöðull 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.