Fréttablaðið - 12.05.2005, Page 57

Fréttablaðið - 12.05.2005, Page 57
FIMMTUDAGUR 12. maí 2005 -alltaf gó›ur Go›aálegg á brau›i›, pizzuna e›a í alls konar sælkerarétti. N†JARUMBÚ‹IR ÁN MSG E N N E M M / S ÍA / N M 15 3 6 9 Forsala á stórmyndina Star Wars Episode III: Revenge of the Sith, sem verður frumsýnd 20. maí, hófst formlega í gær, samtímis í sex kvikmyndahúsum um land allt. Aldrei hefur verið meira sæta- framboð í boði yfir opnunarhelgi á kvikmynd á Íslandi, eða nákvæm- lega 24.289 sæti sem standa lands- mönnum til boða þessa helgi. Alls verða 107 sýningar í boði í átta sölum í kvikmyndahúsum sex. Smárabíó mun bjóða upp á sólar- hringssýningar á frumsýningar- dag. Fyrsta sýningin verður í lúx- ussalnum klukkan 12.00 en sú síð- asta verður klukkan 4 eftir mið- nætti. Næsta sýning verður síðan klukkan 8 morguninn eftir. Auk Smárabíós verður myndin sýnd í Regnbogan- um og Laugarás- bíói í Reykjavík, Borgarbíói Akur- eyri, Selfossbíói og Sambíóunum í Keflavík. ■ 24 flúsund sæti í bo›i STJÖRNU- STRÍÐ Eftir- væntingin eftir að lokakafli þessa vinsæla myndabálks skili sér í kvik- myndahús er gríðarleg.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.