Fréttablaðið - 14.05.2005, Síða 36

Fréttablaðið - 14.05.2005, Síða 36
10 ATVINNA Álfasala SÁÁ 19. – 22. maí Vantar sölufólk í eftirfarandi hverfi: 107 Vesturbær 170 Seltjarnarnes 109 Breiðholt 111 Breiðholt 112 Grafarvogur Góð sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 5307600 • saa@saa.is Sjúkraliði Sjúkraliði óskast í 50 % starf við Félags-og þjónustu- miðstöðina Aflagranda 40. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst m.a. aðstoð við böðun og önnur tilfallandi aðstoð við notendur miðstöðvar- innar. Góð vinnuaðstaða í fallegu húsnæði þar sem rekin er fjölbreytt og lifandi starfsemi. Laun skv. samningum Reykjavíkurborgar og Sjúkra- liðafélags Íslands. Nánari upplýsingar gefur Droplaug Guðnadóttir forstöðumaður og Unnur Karlsdóttir deildarstjóri í síma 562-2571. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfs- mannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nú þegar vana járniðnaðarmenn sem geta unnið sjálfstætt í smærri sem og stærri hópum. Plötusmiði Stálskipasmiði Vélvirkja Rafsuðumenn Einnig óskum við að ráða aðstoðarmenn sem hefðu áhuga á að komast á samning hjá okkur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaplahrauni 17. Upplýsingar einnig veittar í síma frá þriðjud. 6. júlí, 660 9660 Eiríkur og 660 9670 Guðmundur á milli klukkan 9 og 17 virka daga. Vélsmiðja Orms og Víglundar var stofnuð árið 1973, hún hefur sérhæft sig í nýsmíði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjanir. Fyrirtækið er einnig í viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum þar sem lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunn einingar þess eru plötuverkstæði, renniverkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. verkstæði, renniverkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. Vopnafjarðarskóli auglýsir Kennara vantar við Vopnafjarðar- skóla næsta skólaár í sérkennslu, upplýsingatækni, myndmennt, og almenna kennslu. Í Vopnafjarðarskóla verða 105 nemendur og fjöldi nem- enda í árgangi frá 6 til 15. Grunnskólinn og tónlistarskólinn eru í sama húsi og leikskólinn er handan götunnar. Starf tónlistarskólans og tómstunda- og íþróttastarf yngstu nem- enda er fellt að starfi grunnskólans.Í vetur hefur skólinn verið þátttakandi í Olweusaráætluninni, gegn einelti, og á næsta ári verður sveitarfélagið og þar með skólinn þátttak- andi í þróunarverkefni Lýðheilsustöðvar ìAllt hefur áhrif, einkum við sjálfî, um aukna hreyfingu og bætt mataræði barna og unglinga . Vopnafjörður er fallegt og snyrtilegt byggðarlag sem býður upp á fjölbreytta náttúru og fagra sveit. Góð almenn þjón- ustu er í boði og staðurinn hefur verið lofaður fyrir gott veðurfar. Flugsamgöngur til Akureyrar eru alla virka daga og vegalengd til Egilsstaða er 92 eða 135 km. Flutningsstyrkur og lág húsaleiga eru í boði. Frekari upplýsingar eru veittar af skólastjóra eða aðstoðar- skólastjóra. Skólastjóri, sími 470-3251, 473-1108, 861-4256, netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is Aðstoðarskólastjóri, sími 470-3252, 473-1345, netfang: harpah@vopnaskoli.is Kennarar athugið. Auglýsing frá Tálknafirði Grunnskólann á Tálknafirði vantar kennara til starfa í afleysingar í eitt ár. Í boði er íþróttakennsla ásamt smíðakennslu og kennslu í dönsku. Fleiri greinar koma einnig til greina. Einnig vantar kennara í listgreinar og heimil- isfræði. Öll aðstaða í skólanum er með því besta sem gerist. Kennarar fá fartölvur til afnota vegna starfsins, auk þess sem nemendur hafa aðgang að fartölvuveri. Vinnuaðstaða kennara er til fyrirmyndar. Í húsnæði skólans er einnig starfræktur Tónlistar- skóli. Kennarar fá greiddan flutningsstyrk auk þess sem húsaleigu er haldið í lágmarki. Ef þig kennari góður langar til að starfa í metnaðarfullum skóla við góðar aðstæður og góðan starfsanda þá er GT skólinn fyrir þig. Tálknafjörður er skjólgóður, lygn og gróðursæll fjörður miðja vegu á milli Arnarfjarðar og Patreksfjarðar. Fjölbreytt mannlíf, gott félagslíf, íþróttamannvirki eins og þau gerast best og Pollurinn. Í kauptúninu búa um 350 manns. Kíktu á www.talknafjordur.is Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ingólfur Kjartansson Símar: 4562537 – 4562538 – 8976872 Netföng: ingolfur@talknafjordur.is, grunnskolinn@talknafjordur.is Starfsfólk óskast á endurvinnslustöðvar SORPU Á endurvinnslustöðvum er tekið á móti úrgangi frá almenningi og smærri fyrirtækjum. Óskað er eftir starfsfólki í sumarstörf og framtíðarstörf. Unnið er frá kl. 12:30 – 19:30 á virkum dögum. Um helgar er unnið frá 10:00 – 18:30. Vaktavinna. Starfslýsing: Starfmaður hefur umsjón með réttri flokkun úrgangs og sinnir afgreiðslu viðskiptavina. Leitað er að stundvís- um og áreiðanlegum einstaklingum með góða þjón- ustulund. Starfið hentar báðum kynjum en viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára. Æskilegt er að umsækj- andi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir fylli út starfsumsókn á www.sorpa.is eða hringið í síma 660 2230 eða 660 2240. Atvinna í boði Hamrafell ehf óskar eftir starfsmanni í móttöku á fiski og útkeyrslu. Viðkomandi verður að hafa lyftara- og meirapróf. Nánari uplýsingar í síma 565 0830 Hamrafell ehf, Hafnarfirði Borgaskóli, sími 577 2900 Almenn kennsla á unglingastigi, kennslugreinar enska og sérkennsla. 75% staða. Íþróttakennsla drengja. Tónmenntakennsla og kórstjórn. Kokkur. Heimilisfræðikennsla, afleysing frá 15. ágúst til 15. október. Skólaliðar, til að sinna m.a. gæslu nemenda og ræstingu. Tvær 75-100% stöður. Breiðholtsskóli, sími 557 3000 Almenn kennsla í nýbúadeild, hlutastarf. Almenn kennsla á yngra stigi. Þroskaþjálfi. Engjaskóli, sími 510 1300 Almenn kennsla í 7. bekk og tölvukennsla. Almenn kennsla í 8. bekk, meðal kennslugreina samfélags- fræði, lífsleikni, tölvukennsla. Grandaskóli, sími 561 1400 Talkennari, 20% staða. Skólaliðar. Hagaskóli, sími 535 6500 Heimilisfræðikennsla, 66% staða. Starfsmaður skóla, tvær stöður. Skólaliðar. Háteigsskóli, sími 530 4302 Umsjónarkennsla í 3. bekk. 80-100% staða í eitt ár. Umsjónarkennsla í 5. bekk. 80-100% staða. Íslenskukennsla í 9. bekk og enskukennsla í 5. og 6. bekk. 70-100% staða, afleysing til áramóta. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Kennsla í 1.-2. bekk og 5.-6. bekk. Matreiðslumaður. Skólaliðar. Stuðningsfulltrúar. Melaskóli, sími 535 7500 Almenn kennsla. Vogaskóli, símar 553 2600 og 664 8351 Dönskukennsla. Smíðakennsla, 75% staða. Námsráðgjafi, 50% staða. Starfsmaður í matar- og kaffiumsjón hjá starfsfólki. Skólaliði. Umsjónarmaður skóla. Ölduselsskóli, sími 557 5522 Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur frá hausti 2005 Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Fundur vegna deiliskipulags lóðar Menntaskólans við Hamrahlíð Fundarboð: Opinn kynningarfundur 18. maí 2005. Vakin er athygli á því að í auglýsingu er breyting að deiliskipulagi Menntaskólans við Hamrahlíð. Deiliskipulagstillagan er auglýst frá 6. maí til 17. júní 2005 og sýnir afmörkun lóðanna Hamra- hlíðar 10 og Háuhlíðar 9. Meðal annars er gert ráð fyrir tveimur nýjum viðbyggingum við menntaskólann og munu færanlegar kennslu- stofur á lóðinni sunnan skólahússins verða fjarlægðar. Þar verður fjölgað bílastæðum og lagður göngustígur sem tengist stígakerfi borgarinnar. Deiliskipulagstillagan verður kynnt á opnum fundi í Menntaskólanum við Hamrahlíð miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00 í stofu 29. Skipulags- og byggingarsvið FUNDIR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.