Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2005, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 14.05.2005, Qupperneq 60
40 14. maí 2005 LAUGARDAGUR Rafmagnið fór af Hlíðahverf inu fyrr í vikunni og þar af leiðandi af F r é t t a b l a ð i n u líka. Tölvuskjá- irnir hér í húsinu urðu umsvifalaust kolsvartir og inni var niðamyrkur. Hvað var til ráða? Ekki var hægt að skrifa neinar fréttir því að blaðamennska án tölvu er nokkuð sem gengur ekki upp nú til dags. Eina leiðin til dægrastyttingar var því að ganga upp að næsta manni og fara að spjalla við hann; kollega sem maður hafði fram að þessu aldrei gefið sér nægan tíma til að kynnast betur. Þetta gerðu fleiri og svo virtist sem rafmagnsleysið hefði gefið starfsmönnum blaðsins aukna orku til að blanda geði. Menn hóp- uðust saman og spurðu hvað væri að frétta, spjölluðu um daginn og veginn og hlógu saman eins og þeir væru æskuvinir og hefðu ekki kynnst fyrr en fyrir nokkrum misserum. Þegar rafmagnið kom á skömmu síðar fór allt í sama farið og menn hlömmuðu sér niður fyrir framan tölvuskjáinn og slógu á lyklaborðið eins og þeir ættu lífið að leysa. Pásan var búin og hvorki tími né ástæða lengur til að ræða eitthvað nánar við kollegana. Tölv- ur hafa tvenns konar áhrif á mann- leg samskipti. Annars vegar letja þær einstaklinga til að hittast. Þær fá skjólstæðinga sína til að skjóta rótum í skrifstofustólunum, hvort sem það er vegna vinnu eða tölvu- leikja, og fresta þannig samskipt- um þeirra við annað fólk út í hið óendanlega. Þær eru í það minnsta góð afsökun til þess. Á hinn bóginn auðvelda þær fólki að spjalla saman í gegnum MSN-samskiptaforritið, sem er að sjálfsögðu mikill hvalreki í seinni tíð, rétt eins og netsíminn er að verða. Þarna skipta landamæri engu máli, en á vinnustöðum þar sem fólk vinnur hlið við hlið geta þessi landamæri aftur á móti verið mjög áberandi, hvort sem fólk áttar sig á því eður ei. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM ÁHRIF RAFMAGNSLEYSIS Á MANNLEG SAMSKIPTI. Kærkomið rafmagnsleysi M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um. Sendu SMS skeytið JA SWF á númerið 1900 og þú gætir unnið Vinningar Miðar fyrir 2 á StarWars III StarWars tölvuleikur Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira. Spilaðu allar helstu senurnar úr Star Wars Episode III L E I K U R 12. Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Ókei! Leyfðu mér að heyra toppinn á ísjakanum. Hvað er versta lag í heimi? Ohhh! Erfiður! Kartöflu- garðurinn heima með Árna J. Ónei, dreptu mig. Jæja...af öllum þeim ömurlegustu lögum sem ég hef heyrt kemur Meira dót með Buttercup sterkt til greina... ...en ef ég tek síðan öll lögin með Subterranian þá gera þau tilkall til fyrsta sætisins! Hvað með þig? Hér er nýtt sápu- stykki Palli. Opnaðu! Leggðu það bara á gólfið. Farðu svo aftur niður, inn í eldhúsið og sestu við borðið. Við höfum nýtt tilfelli af spéhræðslu. Og lokið nú augunum. Einu sinni kallaði hann í okkur til að láta þurrka á sér bakið. Velkomin á fætur Takk. Solla. Mamma og pabbi hafa tekið eftir því að þú notar svolítið mikið af plástrum þessa dagana. Nei, það sem ég á við er að þú notar of mikið af plástrum. Það á bara að nota þá þegar það er nauðsyn... Óh. Óh. Þú særðir sál mína. Til hvers er þessi?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.