Fréttablaðið - 14.05.2005, Blaðsíða 68
Írski leikarinn Cillian Murphy fer með hlutverk Jim í
hrollvekjunni 28 days later sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld
klukkan 21.20. Hann er upprennandi stjarna í Hollywood
og leikur meðal annars illmennið Fuglahræðuna í nýj-
ustu myndinni um Batman sem heitir Batman returns og
kemur í kvikmyndahús í sumar. Hann sóttist upphaflega
eftir hlutverki Batman sjálfs í myndinni en missti það til
Christian Bale, hinsvegar líkaði leikstjóranum svo vel
við Cillian í prufunni að hann gaf honum hlutverk Fugla-
hræðunnar sem er óvinur Batmans.
Cillian Murphy fæddist í Cork á Írlandi árið 1974, þar
sem faðir hans var skólaeftirlitsmaður og móðir hans
frönskukennari. Hann sótti menntaskóla í Cork og ætl-
aði sér að læra lögræði, en tók þátt í uppfærslu á skóla-
leikriti lokaár sitt í menntaskóla og skömmu eftir það
komu sviðshæfileikar hans í ljós. Hann fór að leika á
sviði og fékk glimrandi dóma sem varð til þess að hann
flosnaði upp úr skóla og sneri sér alfarið að leiklistinni
og lagði öll plön um lögfræðinám á hilluna.
Árið 1998 kom hann fram í kvikmyndinni The Tale of
Sweety Barret og í kjölfarið komu fleiri kvikmynda-
verkefni og lék hann í myndum eins og The Girl With A
Pearl Earring og Cold
Mountain. Hann segir þó
sjálfur að ekkert jafnist á við
að leika á sviði sem hann ger-
ir enn þrátt fyrir að kvik-
myndaverkefnin hlaðist upp.
Hann býr í Englandi þar sem
hann nýverið lék Hamlet á
sviði, rétt áður en hann fór til
Hollywood að leika í kvik-
myndinni um Batman.
14. maí 2005 LAUGARDAGUR48
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
8.00 Grease 10.00 Ronja ræningjadóttir
12.05 L.A.Law: The Movie 14.00 Wit
16.00 Grease 18.00 Ronja ræningjadóttir
20.05 L.A.Law: The Movie 22.00 Federal
Protection (Bönnuð börnum.) 0.00 More
Dogs Than Bones (Bönnuð börnum)
2.00 Windtalkers (Bönnuð börnum) 4.10
Federal Protection (Bönnuð börnum)
7.15 Korter 14.00 Samkoma í Filadelfiu
18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter
22.15 Korter
7.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00
Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e)
Í TÆKINU
Leikur bæði á sviði og í kvikmyndum
How Harry Became a Tree 2001 Intermission 2003 Cold Mountain 2003
Þrjár bestu myndir
CILLIANS:
STÖÐ 2 BÍÓ
SKJÁREINN
13.35 Joey (12:24) 14.05 Það var lagið
15.00 Kevin Hill (6:22) 15.45 Eldsnöggt með
Jóa Fel IV 16.15 Strong Medicine 3 (2:22)
16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I
2004
SJÓNVARPIÐ
12.00
Dieter Roth. Heimildarmynd um svissneska
myndlistarmanninn Dieter Roth.
▼
Fræðsla
19.40
Trail of the Pink Panther. Peter Sellers fer hér á
kostum sem rannsóknarlögreglumaðurinn Clos-
eau.
▼
Bíó
21.00
The War. Dramatísk kvikmynd um hermann sem
kemur heim úr Víetnamstríðinu.
▼
Bíó
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Kolli káti,
The Jellies, Pingu, Pingu 2, Snjóbörnin, Póst-
kort frá Felix, Sullukollar, Barney 4 – 5, Með
Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, Alice In Wond-
erland) 11.50 Bold and the Beautiful
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á
þessa línu?) Gamanleikur á sér marg-
ar hliðar en þessi er ein sú skemmti-
legasta. Kynnir er Drew Carey og hann
fær til sín ýmsa kunna grínista.
19.40 Trail of the Pink Panther (Á slóð
Bleika pardusins) Frábær gamanmynd
þar sem hinn ótrúlega snjalli rann-
sóknarlögreglumaður Clouseau sýnir
allar sínar bestu hliðar. Aðalhlutverk:
Peter Sellers, David Niven, Herbert
Lom, Robert Wagner. Leikstjóri: Blake
Edwards. 1982.
21.20 28 Days Later (28 dögum síðar) Hroll-
vekjandi kvikmynd um atburði sem
ógna tilvist jarðarbúa. Fyrir 28 dögum
varð óhapp á rannsóknarstofu í Lund-
únum. Í kjölfarið sýktust íbúar borgar-
innar af stórhættulegum vírusi. Hinir
smituðu eru gripnir drápsæði og eira
engu. Vírusinn breiðist hratt út um
heimsbyggðina og endalokin virðast
nærri. Enn er þó fámennur hópur
fólks í Lundúnum sem hefur sloppið
við vírusinn. Fram undan er því bar-
átta upp á líf og dauða. Aðalhlutverk:
Cillian Murphy, Naomie Harris, Megan
Burns, Christopher Eccleston. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.10 Hudson Hawk (Stranglega bönnuð
börnum) 0.45 The Base (Stranglega bönnuð
börnum) 2.20 The Dentist 2 (Stranglega
bönnuð börnum) 3.55 Fréttir Stöðvar 2 4.40
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
12.00 Dieter Roth 14.00 HM í íshokkíi
17.00 Íþróttakvöld 17.30 Ofurhugar á reið-
hjólum 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geim-
skipið Enterprise
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
8.08 Bubbi byggir 8.18 Brummi 8.28 Hopp
og hí Sessamí 8.55 Fræknir ferðalangar 9.00
Arthur 9.57 Kattalíf 10.00 Gæludýr úr
geimnum 10.30 Kastljósið 10.55 Kvöldstund
með Jools Holland
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.30 Veður (16:40)
19.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva (4:4) Norræn þáttaröð þar sem
kynnt eru lögin sem keppa í Kiev 19.
og 21. maí. Hvert Norðurlandanna
sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til
að spá í lögin og gengi þeirra í keppn-
inni. Fulltrúi Íslands er Eiríkur Hauks-
son söngvari sem tvisvar hefur sungið
í keppninni.
20.35 Listahátíð í Reykjavík Bein útsending
frá setningarathöfn hátíðarinnar sem
fram fer í Listasafni Reykjavíkur. Út-
sendingu stjórnar Arnar Þór Þórisson.
21.40 Þrír menn og barn (Three Men and a
Baby) Bandarísk gamanmynd frá
1987. Þrír piparsveinar sem deila íbúð
á Manhattan neyðast til að taka að
sér ungbarn sem kærasta eins þeirra
skilur eftir hjá þeim. Leikstjóri er Le-
onard Nimoy og meðal leikenda eru
Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted
Danson og Nancy Travis.
23.20 Allt heila klabbið (Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12
ára) 0.55 HM í íshokkíi 3.00 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
12.50 Þak yfir höfuðið 13.40 According to
Jim (e) 14.10 Everybody loves Raymond (e)
14.40 Major Payne 16.15 The Secret of My
Success 18.00 Djúpa laugin 2 (e)
19.00 Survivor Palau (e) Nú fer keppnin fram
á S-Kyrrahafseyjunni Palau og sem fyrr
má búast við svæsnum átökum. Í nýj-
ustu þáttaröðunum hafa framleiðend-
urnir tekið upp á ýmsum brögðum til
að auka á spennuna og heyrst hefur
að í þessari standi til að koma kepp-
endum sem áhorfendum enn á óvart!
20.00 Grínklukkutíminn Konurnar komast að
því að engin stefnumót bíða þeirra.
Þær setjast því niður og búa til lista
yfir eiginleika draumaprinsanna.
20.20 Ladies Man Jimmy Stiles lifir ekki
þrautalausu lífi enda eini karlmaður-
inn á heimili fullu af konum.
20.40 The Drew Carey Show Bandarískir gam-
anþættir um hið sérkennilega möppu-
dýr og flugvallarrokkara Drew Carey.
21.00 The War Dramatísk kvikmynd frá ár-
inu 1994 um hermann sem kemur
heim úr Víetnam-stríðinu og þarf að
vinna úr ýmsum vandamálum sem
eiga sér stað í fjölskyldunni. Með að-
alhutverk fara Kevin Costner og Elijah
Wood.
22.30 The Bachelor (e)
23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Salvador 2.00
Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tón-
list
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.00 Motorcycling: Grand Prix France 13.15 Cycling:
Tour of Italy 15.15 Tennis: WTA Tournament Rome
16.45 FIA World Touring Car Championship By Lg: Sil-
verstone 17.00 Football: UEFA European Under-17
Championship Italy 19.00 Boxing: European Title Mag-
deburg Germany 20.30 Rally: World Championship
Cyprus 21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 News:
Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club
BBC PRIME
12.00 Doctors 12.30 Doctors 13.00 Doctors 13.30
Doctors 14.00 The Good Life 14.30 Dad’s Army 15.00
Top of the Pops 15.30 Top of the Pops 2 16.00 The
Weakest Link Special 16.45 Friends Like These 17.40
Casualty 18.30 Lenny’s Big Amazon Adventure 19.30
Marie Antoinette 20.30 Celeb 21.00 Shooting Stars
21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30
The Office 23.00 Wild Weather 0.00 Icemen 1.00
Biology Form and Function
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Zulu Dawn 14.30 Liberation of Paris 15.00 Ten
Days to Victory 16.00 Ten Days to Victory 17.00
Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Seconds from
Disaster 19.00 Diva Mummy 20.00 Vietnam’s Unseen
War 21.00 Tigerland 23.00 Skeleton Lake 0.00 Taboo
ANIMAL PLANET
12.00 The Heart of a Lioness 13.00 Temple of the Ti-
gers 14.00 The Crocodile Hunter Diaries 15.00 The
Crocodile Hunter Diaries 15.30 The Crocodile Hunter
Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00
The Most Extreme 19.00 Natural World 20.00 The Jeff
Corwin Experience 21.00 O’Shea’s Big Adventure
22.00 By Beak and Claw 23.00 Growing Up... 0.00 Big
Cat Diary 0.30 Big Cat Diary 1.00 Wild India
DISCOVERY
12.00 Ray Mears’ World of Survival 12.30 Ray Mears’
World of Survival 13.00 Mythbusters 14.00 Speed
Machines 15.00 Flying Heavy Metal 15.30 Al Murray’s
Road to Berlin 16.00 Super Structures 17.00 Blue
Planet 18.00 Extreme Engineering 19.00 American
Chopper 20.00 Rides 21.00 Birth of a Sports Car 22.00
Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Jump
London
MTV
12.00 MTV Live 12.30 MTV Live Weekend Music Mix
13.00 MTV Live 13.30 MTV Live 14.00 TRL 15.00 Dis-
missed 15.30 Just See MTV 16.30 Borrow My Crew
17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life Of
18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride
20.00 Top 10 at Ten 21.00 Wonder Showzen 22.00 So
90’s 23.00 Just See MTV 1.00 Chill Out Zone
VH1
10.00 VH1 Viewer’s Jukebox 21.00 Viva la Disco 23.30
Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits
CLUB
12.10 Awesome Interiors 12.40 City Hospital 13.35
Hollywood One on One 14.00 Weddings 14.25
Matchmaker 14.50 It’s a Girl Thing 15.15 Cheaters
16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists
17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40
The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50
Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40
Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories
23.10 The Race 0.00 Entertaining With James 0.30
Vegging Out 1.00 Entertaining With James
E! ENTERTAINMENT
12.00 Love is in the Heir 12.30 Love is in the Heir 13.00
The Entertainer 14.00 The E! True Hollywood Story
16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Gastineau
Girls 18.30 Gastineau Girls 19.00 The Entertainer 20.00
The E! True Hollywood Story 21.00 Scream Play 22.00
The E! True Hollywood Story 23.00 Gastineau Girls
23.30 Gastineau Girls 0.00 Love is in the Heir 0.30 Love
is in the Heir 1.00 Scream Play
CARTOON NETWORK
13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next
Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Samurai Jack
15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scoo-
by-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes
17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next
Door 18.35 Dexter’s Laboratory
JETIX
11.55 Totally Spies 12.20 Digimon 12.45 Super Robot
Monkey Team 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie
14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two
14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps
HALLMARK
12.45 Jim Henson’s Jack And The Beanstalk 14.15
Cupid & Cate 16.00 My Louisiana Sky 17.45 High Si-
erra Search And Rescue 18.30 Love Songs 20.15 Gett-
ing Out 21.45 Betrayal of Trust 23.15 W.E.I.R.D. World
0.45 Getting Out
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart
10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schull-
er 12.00 Maríusystur 12.30 Blandað efni
13.00 Fíladelfía 14.00 Kvöldljós 15.00
Ísrael í dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30
Blandað efni 17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy
Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00
Believers Christian Fellowship 22.00
Kvöldljós 23.00 Robert Schuller 0.00
Nætursjónvarp
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
STÓR HUMAR
nýveiddur og flottur
Risarækjur
á spjóti
Hvítlauksmarineraður
steinbítur
Hunangsleginn
laxasteik
CILLIAN MURPHY LEIKUR Í 28 DAYS LATER SEM SÝND ER Á STÖÐ 2 Í KVÖLD
Grease. Sandy og Danny hittast á ströndinni í
sumarfríinu og verða ástfanginn en leiðir
skilja eftir sumarið. Fyrir tilviljun lenda þau í
sama skóla en þar er málum öðruvísi háttað
þar sem Danny er aðalgæinn í skólanum og
þarf að vernda mannorð sitt og óvíst að þau
geti verið saman.