Fréttablaðið - 17.05.2005, Page 35

Fréttablaðið - 17.05.2005, Page 35
17ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 2005 EINBÝLISHÚS Í HJARTA BÆJARINS Virðulegt 196,2 fm. 3ja hæða einbýlishús frá árinu 1897, staðsett í hjarta Reykjavíkur. Fallegt timb- urhús á stórri eignarlóð við Grjótagötu. ca. 196 fm. Byggingaréttur. Vel byggt, mikið endurnýjað hús af fagmanni og áhuga- manni um viðhald og verndun gamalla húsa. gluggar endurnýjaðir. Upprunalegri ásýnd hússins er viðhaldið að mestu leiti. Gengið er inn í aðalíbúð, miðhæð frá aust- urgafli, lítil forstofa, opið í eldhús á hægri hönd og borðstofu, stofu til vinstri. Úr eld- húsi gengið í dagstofu og viðbyggingu þar er baðherbergi og vinnuherbergi. Til vinstri við dagstofu er gengið inn í aðalstofuna. Úr dagstofu er einnig gengið upp á efri hæð / ris. Þar er góður pallur og gengið frá hon- um inn í þrjú góð svefnherbergi. Hjónaher- bergið er rúmgott og er útgengt úr því út á stórar og sólríkar svalir sem staðsettar eru ofan á viðbyggingu vestan við húsið. Í kjall- ara er geymsla og stórt þvottahús. Rúm- góð 2ja herbergja séríbúð er í kjallara. Þetta er einstök eign í hjarta Reykjavíkur. VESTURBÆR- STŸRIMANNA- STÍGUR Höfum fengið í sölu eitt af virðu- legri einbýlishúsum í gamla Vesturbænum. Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni og byggt af Jóni Eyvindarsyni árið 1906. Stað- setning á 408,5 fm fallegri hornlóð, sjá myndir. Húsið var gert upp af Leifi Blumen- stein fyrir ca. 10 árum og lítur mjög vel út. Húsið skiptist þannig 1. hæð anddyri, hús- bóndaherbergi, eldhús og tvær stofur. Í kjallara eru þrjú herbergi, baðherbergi, snyrting, þvottahús og geymsla. Í risi eru fjögur herbergi, baðherbergi og eldhús. Í efra risi er opið alrými með þakgluggum og fallegu útsýni. RAÐ- OG PARHÚS STARENGI - Á EINNI HÆÐ Fallegt endaraðhús á einni hæð við Starengi í Grafarvogi. Húsið er byggt 1995 og skiptist í forstofu með flísum á gólfi, parketlagða stofu og sjónvarpsstofu með útgang út á skjólgóða viðarverönd, 3 svefnherbergi, flísalagt baðherb. með sturtuklefa, þvotta- herbergi og eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu og tækjum. Bílskúr er sambyggður húsi og er hiti í stétt framan við skúr. Áhv. 10,7 m. V. 34,5 m. 5 TIL 7 HERBERGJA SELJABRAUT Mikið endurnýjuð 175 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa, sjón- varpshol, mjög rúmgott eldhús, 4 svefn- herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi o.fl. Tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum. Nýjar innihurðir, innréttingar, gólfefni og tæki. Sjón er sögu ríkari. Húsið er klætt utan með stení-klæðningu. Verð 31,0 millj. 3JA HERBERGJA BARMAHLÍÐ-BÍLSKÚR-LEIGU- TEKJUR Góð 3ja herb. 80,4 fm. íbúð í kjallara ásamt 21 fm. bílskúr sem er með 45 fm geymslu undir og er því heildareign- in 146,8 fm. Íbúðin er töluvert endurnýjuð og eru flest gólfefni ný ásamt hluta af raf- magni. Þak hússins og skólp eru ný. Íbúð- in skiptist þannig. Sérinngangur, forstofa, hol, 2 svefnherb., stofa, rúmgott eldhús og flísalagt baðherb. Bílskúrinn og geymsla undir honum hafa verið leigð út. Áhv. 9,7 m. V. 18,6 m. ENGIHJALLI - KÓP. 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir og miklu útsýni, tvö svefnherb., eldhús og baðherb. Þvottaað- staða í íbúð. Húsið er allt klætt að utan með stení-klæðningu. Verð 16,8 m. 2JA HERBERGJA ASPARFELL Góð 2ja herb. 56,5 fm. íbúð á fimmtu hæð við Asparfell í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol með parketi og skáp, parketlögð stofa með stórum suður-svölum út af, eldhús með ágætri innréttingu og tækjum, flísalagt baðherbergi með sturtu- klefa og herbergi með skápum. Sam. þvottaherb. með tækjum á hæðinni og sér- geymsla í kjallara. Áhv. 6,5 m. V. 9,9 m. LAUGARNESVEGUR Ósamþykkt 46 fm. tveggja herberg íbúð í kjallara í steni- klæddu húsi við Laugarnesveginn í Reykja- vík. Íbúðin skiptist í parketlagt hol með skáp, eldhús með ágætri innréttingu og borðplássi, flísalagt baðherb. með glugga og baðkari, rúmgóða parketlagða stofu og svefnherb. með skápum. Sam. þvottaherb. á hæðinni. Áhv. 3,2 m. V. 6,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI FJÁRFESTING. Erum með til sölu stórt og gott atvinnuhúsnæði í Reykjavík með góðum leigusamningi og traustum leigu- taka . Nánari uppl. veitir Örn Helgason á skrifstofu Fasteignamiðlunar. TIL LEIGU EÐA SÖLU Í HAFNAF. Erum með til leigu eða sölu ca. 460 m2 at- vinnuhúsnæði með allt að 4,5 metra loft- hæð við Hafnarfjarðarhöfn og nálagt mið- bænum. Húsnæðið er að mestu einn opin salur með gluggum á einni hlið, 4 metra hárri innkeyrsludyr. Góð aðkoma er að húsinu og malbikað plan. TIL LEIGU HÆÐ VIÐ SMIÐJUVEG Vorum að fá til útleigu allt að 656 m2 efri hæð með góðri aðkomu, fallegu útsýni, stórum svölum á báðum hliðum og rúm- góðu anddyri. Verið er að gera upp hæðina og verður hún afhent öll ný uppgerð með þeim kröfum sem gerðar eru til skrifstofu- húsnæðis í dag og ef um semst er mögu- leiki fyrir leigjanda að hafa áhrif á innra skipulag hæðarinnar. Hæðin hentar undir margskonar starfsemi og mögulegt er að skipta henni upp í smærri einingar. 33841 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Vorum að fá til leigu í stærri eða smærri einingum í glæsilegt fimm hæða 3503,6 m2 skrifstofuhúsnæði á mjög góð- um stað við Smáralind í Kópavogi. Húsið er með glæsilegu útsýni, nægum bílastæð- um, svölum, góðri aðkomu, opnum og björtum stigagangi. Húsið er einangrað að utan og klætt með stálklæðningu og stein- plötum. Teikningar á skrifstofu og allar nánari uppl. gefur Örn Helgason á skrif- stofu Fasteignamiðlunar eða í síma 575- 8509. SKIPHOLT - SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI Til sölu 198,6 fm skrifstofuhús- næði á 4.hæð við Skipholt í Reykjvík. Hús- næðið er í útleigu en getur verið laust fljót- lega. Nánari upplýsíngar gefur Gunnar á Fasteignamiðlun í síma 575-8508 ÁRMÚLI - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til sölu er 568,1 fm skrifstofuhúsnæði á 4 hæð við Ármúla í Reykjavík. Húsnæðið er í útleigu og eru leigutekjur um 510.000 krón- ur á mánuði. Nánari upplýsíngar gefur Gunnar á Fasteignamiðlun í sima 575-8508 ÁRMÚLI - SKRIFSTOUHÚSNÆÐI Til kaups 233.5 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæð við Ármúla í Reykjavík. Hús- næðið er laust nú þegar. Nánari upplýsíng- ar gefur Gunnar á Fasteignamiðlun í síma 575-8508 SKIPHOLT - LEIGA - SKRIFST, Til leigu 700 fm skrifstofuhúsnæði við Skip- holt í Reykjavík. Verið er að taka húsnæðið í gegn að utan og er framkvæmdum lokið í sumar 2005 þegar hæðin verður tilbúin til leigu. Leiga per mán er 900 kr fm. Nánari upplýsíngar gefur Gunnar á Fasteignamiðl- un FASTEIGNAFÉLAG Erum með til sölu fasteignafélag sem er með 60 íbúðir í útleigu og 17 íbúðir í bygg- ingu. Heildarmarkaðsverð íbúðanna er um 850 millj. Upplýsingar gefur Jón Ellert í síma 575-8506. ELDRI BORGARA HVASSALEITI - VR HÚSIÐ Mjög góð 112 fm. endaíbúð á fimmtu hæð. Íbúðin skiptist í anddyri, sjónvarpsstofu, rúmgott svefnherbergi með skápum, bjarta stofu með útgangi út á suður - svalir, borðstofu, flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og skápum, eldhús með ágætri innréttingu og tækjum ásamt borðplássi og inn af eldhúsi er búr með hillum. Á hæðinni er sameigin- legt þvottaherbergi með vélum og svo er sérgeymsla í kjallara. Það er gegnheilt parket á stofum og herbergi. V. 29,5 m. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 13.00 - 15.00 Jón Ellert Lárusson, löggiltur fasteignasali Brynjar Fransson lögg. fasteignasali samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Örn Helgason sölumaður sími 696-7070 Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson löggiltur fasteignasali sími 896 4489 Gunnar Borg, sölumaður, sími 897-0988 4RA HERBERGJA FÍFUSEL 4ra herb. íbúð á 2. hæð sem skiptist m.a. í stofu, eldhús með þvottahúsi inn af, þrjú svefnherbergi og baðher- bergi. Stórar suðaustur- svalir. Húsið er steniklætt að utan. Verð 16,5 millj. 3JA HERBERGJA SUÐURHVAMMUR – HAFNARFIRÐI Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 107 fm. endaíbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu með skáp, rúmgóða parketlagða stofu með útgang út á stóra afgirta verönd, tvö parket- lögð herbergi, baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa og rúmgott eld- hús með góðri innréttingu og nýjum tækjum. Sér- geymsla í kjallara og sam. þvottaherbergi. Verið er að mála húsið að utan og verður þeirri framkv. lokið í sumar á kostn. seljanda. V. 19,7 m. EINBÝLISHÚS TUNGUVEGUR Nýendurbyggt einbýlishús miðsvæðis í Rvk. Húsið hefur verið endurbyggt að innan á afar vandaðan hátt. Nýtt skipulag, nýtt rafm., nýjar vatnslagnir, hiti í gólfum, nýjar sérsmíðað- ar innrétt. í öllu húsinu, ný gólfefni, ný baðherb., nýjar skólpl., glæsil. og vönduð tæki. Sjón er sögu ríkari. Þetta er eign fyrir vandláta. V. 42,9 millj. RAÐ- OG PARHÚS SMÁRATÚN - ÁLFTANESI Í einkasölu gott 216 fm. raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Eignin skiptist í rúmgóða flísalagða forstofu með skápum, gesta- snyrtingu, þvottaherbergi, stofu og borðstofu með gegnheilu parketi á gólfi og útgang út á skjólgóða verönd, rúmgott eldhús með mikilli innrétt- ingu og eldhúseyju. Á efri hæð eru fjögur parketlögð herbergi, tvennar svalir og baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Áhv. 11,8 m. V. 35,8 m.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.