Fréttablaðið - 17.05.2005, Síða 36
18 17. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR
✔ 2ja - 3ja herbergja
Hringbraut – Sér inngangur
Vorum að fá í sölu snotra 66 m2 2ja herb. íbúð
með sér inngangi. Íbúðin er töluvert endurnýjuð,
m.a. ofnar og ofnalagnir. Parket og flísar. Verð
10,9 millj.
Hraunbær
Mjög góð 66,3 m2 2ja herbergja íbúð í góðu
fjölbýli.Íbúðin er hol/gangur, stofa, eldhús,
svefnherbergi, baðherbergi. Parket og flísar á
gólfum. Nýleg tæki í eldhúsi. Baðherbergi
talsvert endurnýjað. Verð 12,9 millj.
Búðagerði - Endurnýjuð
Vorum að fá í sölu glæsilega 2ja herb. íbúð á
þessum eftirsótta stað. Íbúðin er öll endurnýjuð
og er laus til afhendingar. Sér inngangur.
Glæsilegt bað og eldhús. Parket og flísar. Verð
13,9 millj.
Öldugata
Góð 82 m2 , 3ja herbergja íbúð á 1 .hæð á þessum
vinsæla staði í Vesturbænum. Íbúðin er gangur,
baðherbergi, eldhús, tvö svefnherbergi og stofa,
auk þess fylgir geymsla undir stiga og köld
útigeymsla í skúr í bakgarði. Parket og flísar.Verð
15,5 millj.
Rauðarárstígur – Laus
Mjög snyrtileg, björt og nýlega máluð 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjöleignarhúsi.
Íbúðin er: hol, eldhús, stofa, baðherbergi og
svefnherbergi og er til afhendingar við
kaupsamning. Eikarparket. Verð 10,4 millj.
✔ 3ja - 5 herbergja
Engjasel – Stæði
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 4ra herbergja
íbúð í fjöleignarhúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol. Parket og
flísar. Suður svalir. Endurnýjað eldhús, þvottahús
í íbúð. Áhv. 6 millj. Verð 16,5 millj.
Gamli góði Vesturbærinn
Vorum að fá í sölu töluvert endurnýjaða 80 m_ 3ja
herb. íbúð á 4. hæð í virðulegu húsi við
Ljósvallagötuna. Ný Alno innrétting í eldhúsi,
parket og flísar. Vestur svalir, “ekkert er fegurra
en vorkvöld í Vesturbænum”. Verð 16,5 millj.
Álakvísl - Stæði:
Falleg og rúmgóð 115 m2 4ra herbergja íbúð á
tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu.
Parket og flísar. Þetta er íbúð sem þú verður að
skoða. Verð 20,9 millj.
Baugakór:
Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna, nema á baði og í
þvottahúsi þar verða flísar. Halogen lýsing í stofu
og borðstofur. Suður svalir á öllum íbúðum. 3ja
herb. íbúðirnar er um 120 m2 og 4ra herb.
íbúðirnar eru um 132 m2. Bílskúrar eru um 25 m2.
Skilalýsing og teikningar á skrifstofu Bifrastar.
Verð 3ja herb. íbúða er 29,8 millj og 4ra hreb.
íbúða er 33,5 millj. Tryggðu þér strax íbúð á
þessum eftir sótta stað.
Fróðengi – Glæsilegt útsýni.
Glæsileg 86 m2 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í litlu
fjöleignarhúsi.Eldhúsið er með fallegri hvítri
innréttingu , flísar á gólfi, Stofa/borðstofa með
fallegu parketi á gólfi og útgang á vestursvalir
með stórglæsilegu útsýni yfir borgina. Eign í
sérflokki. Verð 17,4 millj.
✔ Einbýlishús/ parhús
AKRASEL RÚMGOTT OG VEL STAÐSETT
EINBÝSLISHÚS MEÐ AUKA ÍBÚÐ. Mjög fallegt og
vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum og
bílskúr. 4-5 svefnherbergi. Húsið er í mjög góðu
ástandi og garðurinn er glæsilegur og stór pallur
er við húsið. AUKA ÍBÚÐIN er með sérinngang.
Holtasel – Parhús
Vorum að fá í sölu 215 m2 parhús á tveimur
hæðum ásamt um 90 m2 rými í kjallara sem ekki
er inní stærð hússins. Innbyggður bílskúr. Í
húsinu er 4-5 svefnherbergi. Rúmgott eldhús.
Sauna og arinn. Stórar suðursvalir á efri hæð.
Garðurinn er í góðri rækt. Verð 43 millj.
FUNAFOLD - SJÁVARLÓÐ
FRÁBÆR STAÐSETNING
Frábærlega staðsett einbýlishús á tveimur
hæðum (fjórir pallar) með innbyggðum tvöföldum
bílskúr, samtals 254 m2. Glæsilegt útsýni. Á efri
hæð eru forstofa, gestasnyrting, hol/borðstofa,
eldhús og stofur hálfri hæð neðar. Á neðri hæð
eru hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og
Þvottahús. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐI Í
þESSA EIGN.
✔ Atvinnuhúsnæði
Garðatorg: Mjög gott 137 m2 verslunar og
skrifstofuhúsnæði við Garðatorgi í Garðabæ.
Húsnæðið er í leigu og er með 5 ára
leigusamning. Kjörið fyrir fjárfesta. Mjög vaxandi
verslunarmiðstöð. Nánari uppl. gefur Pálmi.
Skipholt
Í mjög áberandi verslunar- og atvinnuhúsnæði á
horni Skipholts og Nóatúns er til sölu gott
verslunar- lager- og skrifstofuhúsnæði á
jarðhæð sem áður hýsti m.a. Appleumboðið
Nánari upplýsingar gefur Pálmi.
✔ Sumarhús
Sumarhús í Svínadal:
Hrísbrekka, vorum að fá í sölu nýtt og mjög vel
staðsett 70 m2 sumarhús við á þessum vinsæla
stað í Svínadalnum. Verið er að klára húsið og
verður það afh. fullbúið með palli og lóð að mestu
frágengin. Rúmlega hálf tíma akstur frá
Reykjavík. Ýmiskonar skipti koma til greina
Nánari upplýsingar á skrifstofur Bifrastar.
Vantar eignir á skrá!
Skráð eign er seld eign!
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA • EIN SKRÁNING • MARGFALDUR ÁRANGUR • HUS.IS
B I F R Ö S T · V e g m ú l a 2 · S í m i 5 3 3 3 3 4 4 · F a x 5 3 3 3 3 4 0 · w w w . f a s t e i g n a s a l a . i s · n e t f a n g b i f r o s t @ f a s t e i g n a s a l a . i s
Lárus Ingi Magnússon
Sölumaður
Pálmi B. Almarsson
Löggiltur fasteignasali
Katrín Magnúsdóttir
Ritari
Sverrir B. Pálmasson
Sölumaður
Sími 533 3344
3-4 herbergja í Listhúsinu í Laugardal
Falleg, nýuppgerð og einstaklega björt 3ja-4ra herbergja
íbúð (110 m2) á tveimur hæðum með sér inngangi í Listhúsinu
í Laugardal. Á neðri hæðinni eru forstofa, hol, baðherbergi,
svefnherbergi og eldhús, Á efri hæðinni er mjög rúmgóð
stofa ásamt sólstofu (yfirbyggðar svalir) Nýtt parket er á holi,
svefnherbergi, eldhúsi og allri efri hæðinni. Mikil lofthæð í
eldhúsi og á efri hæð. Falleg video kynning ásamt
ljósmyndum af íbúðinni er inni á Mbl.is. Verð 25,5 millj.
House of Art
EIGNIR ÓSKAST
Lítið sérbýli á einni hæð með bílskúr.
Rúmgóða jarðhæð með góðum bílskúr.
Rúmgóða hæð í Vesturbænum.
ÁTTU 2JA , 3JA EÐA 4RA HERB. ÍBÚÐ ?
Engjateigur 19
Mjög mikil sala og eftirspurn er eftir íbúðum í fjöleignarhúsum og því vantar okkur 2ja, 3j og
4ra herb. íbúðir á skrá. Bifröst er 10 ára fasteignasala sem frá byrjun hefur lagt metnað í
vönduð vinnubrögð og fagmennsku. Þjónustustig hjá okkur er hátt og við viljum halda því
þannig. Ef þú ert í söluhugleiðingum hafðu þá samband við sölumenn okkar. Okkar kjörorð
hefur í mörg ár verið: SKRÁÐ EIGN ER SELD EIGN.
Nýuppgerð glæsiíbúð í Laugardalnum