Fréttablaðið - 17.05.2005, Page 48

Fréttablaðið - 17.05.2005, Page 48
30 17. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR - 482 4800 - Austurvegi 38, 2h, Selfossi Fax 482 4848 www.arborgir.is Sigurður Fannar Guðmundsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Magnús Ninni Reykdalsson sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Austurvegur - 800 Selfoss Um er að ræða vel skipulagða ný standsetta íbúð í miðbæ Selfoss. Íbúðin hefur verið mikið tekin í gegn og má þar telja glugga og gler, allar lagnir, nýj- ar innréttingar, og tæki frá AEG í eldhúsi, allt nýtt á baði, nýtt parket og nýj- ar Mustang náttúruflísar. Nýjar mahogni hurðir í allri íbúðinni og svo er allt ný- málað utan sem innan. Pallur er í suður og gengið af palli í bakgarðinn. Flott eign á góðum stað. Íbúðin er laus til afhendingar Verð:11.700.000.- Engjavegur , 800 Selfoss Mjög góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í eldra tvíbýlishúsi á rólegum stað. Komið er inn í forstofu með flísum, lítil köld geymsla undir tröppum efri hæð- ar. Rúmgott sameiginlegt þvottahús með efri hæð inn af forstofu. Hol, stofa og tvö svefnherbergi með dökku plastparkerti á gólfum. Baðherbergi er með sturtubotni, flísar á gólfi, gluggi. Eldhús með léttri opinni hvítri innréttingu, flísar á gólfi. Gler hefur verið endurnýjað, ásamt lögnum. Glugga þyrfti að pússa upp og lakka. Kjallarinn er með bárujárnsklæðningu sem er nýrri en klæðning efri hæðar. Að utan er kominn tími á málun. Þak var alveg endur- nýjað í sumar og settar nýjar rennur. Stutt í alla þjónustu. Verð: 9.800.000.- Engjavegur , 800 Selfoss Um er að ræða einbýlishús á besta stað á Selfossi. Eignin telur 3 svefnher- bergi, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, lítið fostofu-wc og rúmgott þvottahús og geymslu innaf því. Innra skipulag er gott, fataherbergi er innaf hjónaher- bergi og búr innaf eldhúsi. Gólfefni eru góð, nýlegt parket á herbergjum, stofu og gangi. Flísar á forstofu og snyrtingum. Eldhúsinnrétting er ágæt, nýjar korkflísar á gólfi. Garðurinn er einstaklega gróinn og fallegur, verðlaunagarð- ur sem mikið hefur verið nostrað við í gegnum árin. Skjólgóð verönd er sunn- an við húsið, gengið er út úr holi. Verð: 23.000.000.- Fossvegur, 800 Selfoss Byggingin er fjagra hæða fjölbýlishús með 6 íbúðum á hæð, nema á jarðhæð þar eru 4 íbúðir. Burðarkerfi hússins er forsteypt að öllu leyti. Útveggir eru for- steyptar einingar. Hluti útveggja eru einangraðir að utan með litaðri steinaðri áferð. Íbúðum er skilað fullbúnum með án gólfefna, en baðherbergi er flísalagt gólf og veggir í 2.1m hæð. Sameign og lóð er fullfrágengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Verð: 12.400.000.-til 19.800.000.- Fífumói, 800 Selfoss Glæsilegar 95 fm 3ja herb. íbúðir með sérinngangi í notalegu 4 íbúða fjöl- býli á þessum eftirsótta stað í Fosslandi. Húsið er tveggja hæða úr for- steyptum einingum frá Loftorku sem steinaðar eru að utan í grænum lit . Þak er með hvítlituðu bárustáli. Að innan skilast íbúðirnar með sand- sparslaða veggi og loft, milliveggir verða úr tvöföldum gifsplötum og allt málað í ljósum lit, gólfin verða vélslípuð. Vönduð eldhúsinnrétting, fata- skápar og baðinnrétting eru úr eik. Innihurðir eru yfirfelldar eikarhurðir. Eldhústæki og háfur fylgja. Baðherbergi og þvottahús verður flísalagt og verða veggir í baðherbergjum flísalagðir í tveggja metra hæð. Á baðher- bergi verður handklæðaofn, upphengt klósett. Þvottahús verða með skolvask á vegg. Lóðin skilast samkvæmt lóðarteikningu, hellulögð, mal- bikuð og tyrft. Afhendingartími er 1.júlí Verð: 15.700.000.- Gauksrimi, 800 Selfoss Reisulegt einbýlishús á tveimur hæðum í grónu hverfi á Selfossi . Eignin telur á neðri hæð: forstofu, forstofuherbergi, þvottahús og geymslu, lítið wc, hol, eldhús og stóra og rúmgóða stofu og borðstofu. Á efri hæð: 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Gólfefni hússins eru góð, flísar á neðri hæð og parket á efri hæð. Innréttingar eru góðar, í eldhúsi sérsmíðuð beykiinnrétting með hvítri plastlagningu. Baðherbergi á efri hæð er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa. Innra skipulag hússins er mjög gott og skemmtilegt. Bílskúrinn er fullbúinn stór og rúm- góður og garðurinn gróinn, snyrtilegur með hitalögn í gangstétt, sem er hellulögð, að framan. Verönd í bakgarði og búið að helluleggja að hluta. Heitur pottur er í bakgarði hússins. Kannið málið og setjið ykkur í sam- band við sölumann Árborga. Verð: 28.000.000.- Suðurengi - 800 Selfoss Vorum að fá í einkasölu þetta hreint ágæta einbýlishús í Suðurenginu. Íbúðin er 125.4m2 og bílskúrinn 43.2. Eignin telur 3 svefnherebrgi, for- stofu, baðhebergi, búr, þvottahús, stóra stofu þar sem hæglega kemst fyrir borstofa, sjónvarpshol eða 4.herbergið. Eldhúsið er bjart og opið með nýlegri eikarinnréttingu. Gólfefni hússins eru góð parket á stærstum hluta gólfa, baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sérsmíðaðri innrétt- ingu. Innra skipulag hússins er nokkuð gott en íbúðin er opin og teikning- in frekar nútímaleg. Garðurinn er gróinn og að framanverðu er lítill sólpall- ur. Bílskúrinn er fullbúinn. Verð: 21.900.000.- Túngata, 820 Eyrarbakka Einbýlishús á Eyrarbakka, með bílskúrsrétt. Á neðri hæð er forstofa, eld- hús, búr, stór stofa og borðstofa, lítið baðherbergi með sturtuklefa, tvö svefnherbergi og hol. Úr holi liggur stigi á efri hæð hússins en þar er að finna stórt baðherbergi, geymslu og 4 svefnherbergi. Í kjallara hússins er þvottahús og tómstundaherbergi. Ástand hússins er ágætt, gólfefni eru í heildina góð og innréttingar ágætar, þó svo að skipta þyrfti um gólfefni að hluta á efri hæð. Húsinu hefur verið haldið vel við. Búið er að endurnýja lagnir að hluta en vönduðu nýju baðherbergi var bætt við á efri hæð húss- ins, flísalagt í hólf og gólf með sturtu og baðkari. Garður er gróinn og snyrtilegur. Verð: 15.900.000.- Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s S u › u r n e s j a Fasteignastofa ÁSBJÖRN JÓNSSON HDL. OG LÖGGILTUR FASTEIGNA OG SKIPASALI Fasteignastofa Suðurnesja • Hafnargötu 51-55 • Reykjanesbæ Sími 420-4050 • Fax 420-4049 • Gsm 864-3802 • www.fst.is HEIÐARHOLT 36 – 230 REYKJANESBÆR Góð 2ja herb. 46,3 m2 íbúð á 1.hæð. Húsið nýlega tekið í geng að utan, málað og sprungufyllt. Nýlegt teppi á stigagangi. Snyrtileg eign að utan sem inn- an. 6,5 m VALLARGATA 10 – 230 REYKJANESB. 158,9m2 einbýlishús á 3 hæðum, aukaíbúð í kjall- ara.Rafmagn, vatn, skolp og drenlagnir hafa verið endurnýjaðar. Húsið liggur við skemmtilega hellu- lagða götu í gamla hverfinu í Keflavík. Tilboð óskast. HEIÐARVEGUR 10A – 230 REYKJANESB. 152m2 parhús á 2 hæðum með 35,5m2 bílskúr. Húsið er steinsteypt, steinað að utan, stendur á eignarlóð. 4 svefnh., endurn. gólfefni að hluta. Ný- legar innréttingar. Þak og þakkantar í góðu ástandi. Gluggar eru flestir nýir, heitavatns- og skolplagnir nýlegar. 16,8 millj. HOLTSGATA 131m2 5 herb. vel með farið, steinst. parhús. Íbúðin er vel með farin, góðar innréttingar, innihurðar spónlagðar. Þak og þakkantur í góðu ástandi. Góður garður og afgirt lóð. Barnvænt hverfi. 14,5 millj. GREINITEIGUR 43 – 230 REYKJANESBÆR Gott 5 herb. 211,9m2 tveggja hæða raðhús. Stór sólstofa, nýlegar innréttingar. Gestasalerni með sturtu. Þak og þakkantur er nýlegt. Gler í gluggum er nýtt, vatns- og hitalagnir nýlegar. Húsið er nýlega þétt að utan með múrfiler og málað. Tilboð óskast. KIRKJUBRAUT 28 – 260 REYKJANESBÆR Gott 144m2 5 herbergja einbýlishús í Innri-Njarðvík. Rúmgott eldhús með eikarinnréttingu. Baðherbergi með sturtu og hornbaðkari, flísalagt gólf og góð innrétting. Gestasalerni. Afgirtar verandir framan og aft- an við hús, heitur pottur. Barnvænt hverfi í mikilli uppbyggingu. Örstutt í skóla og leikskóla. 25 m. KL. 20.00-20.30 HEIÐARHOLT 29 – 230 REYKJANESBÆR Gott 136,8 m2 4ra herb. endaraðhús með innbyggðum bílskúr sem innangengt er í. Geymsluloft er yfir hluta íbúðar og bílgeymslu. Húsið er í góðu ásigkomulagi, barnvænt hverfi, stutt í skóla og leikskóla. 23 m. Opið hús í kvöld

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.