Fréttablaðið - 17.05.2005, Side 49
Réttarsel – 109 Reykjavík
169,1 fm raðhús ásmt 30,6 fm bílskúrs og 85 fm óskráðs rýmis. Eldhús er
nýtt, glæsilegt með góðum tækjum flísar á gólfi og rúmgóður borðkrókur.
Nýtt glæsilegt baðherbergi með kari og sturtu. Þetta er fallegt og vandað
endaraðhús með fallegum garði og hita í plani. Verð 39,9 millj.
Framnesvegur – 101 Rvík
Falleg 58 fm íbúð í vesturbænum. Nýlegar innrétt-
ingar, björt stofa, parket á allri íbúð. Íbúðin getur verið
laus við kaupsamning. Verð 13,3 millj.
Laugavegur – 105 Rvík
Ágæt 2ja herb. 61,2 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð
ofarlega við Laugarveg. Góð íbúð fyrir þá sem vilja búa
miðsvæðis í Reykjavík. Verð 12,7 millj.
Hraunbær - 110 Rvík
Ágæt 2ja herb. íbúð ofarlega við Hraunbæ. Íbúðin er skráð
3ja herb. og er hún 82,6 fm. Hægt er að útbúa 3ja herb ef
fólk vill. Eign sem vert er að skoð.Verð 14,9 millj.
Vindás
Björt og falleg 2ja herb. 57,6 fm íbúð á þriðju hæð. Parket á
gólfum. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Verð 12,9 millj.
Krummahólar – 111 Rvík
Notaleg tæplega 50.fm íbúð á 5.hæð með glæsilegu
útsýni yfir borgina ásamt sér stæði í bílageymslu. Verð
10,3 millj.
Vindás – 110 Reykjavík
Fín 89,2 fm íbúð í Árbæ með bílskýli. Snyrtilegar innréttingar,
parket á gólfum,sér garður. Góðir skápar í svefnherbergjum.
Baðherbergi flísalagt með baðkari. Verð 17,9 millj.
Digranesvegur – 200 Kóp
Virkilega notaleg tæplega 90 fm íbúð með glæsilegu
útsýni og stórum suðursvölum. Íbúðin er með 2
svefnherb, edri innrétting í eldhúsi og á baði. Góð eign
á góðum stað í Kópavogi. Verð 18,0 millj.
Engihjalli – 200 Kópav.
Höfum fengið til sölu íbúð á 3ju hæðí lyftuhúsi. Eldhús
með upprunalegri innréttingu, rúmgóð parketlögð stofa
með útgengi á suður svailr. Tvö svefnherbergi og er
annað þeirra með útgengi á austur svalir. Flísalagt
baðherbergi. Verð 15.9 millj.
Naustabryggja – 110 Rvík
Falleg 119 fm 6 herb. penthouse íbúð á tveimur
hæðum í Bryggjuhverfi til sölu. Mikil lofthæð á
eftri hæð, fallegar og vandaðar innréttingar og
gólfefni eru á allri íbúðinni. Einnig er geymsla
innan íbúðar sem bíður upp á þann möguleika að
gera að millilofti. Verð 35,8 millj.
Sandra 899 4255 Heiðar 693 3356 Reynir 820 2145 Linda 820 0023
Víkurbraut 46, Grindavík
Sími 426 7711
Fax 426 7712
www.es.is
Eignamiðlun Suðurnesja
Sigurður V. Ragnarsson,
löggiltur fasteignasali
Snjólaug Jakobsdóttir,
sölumaður
BORGARHRAUN 17, GRINDAVÍK
Mjög gott 135 ferm. einbýlishús ásamt 33,6
ferm. bílskúr. Nýlegt parket á eldhúsi og holi.
Járn á þaki nýlegt og nýlegur þakkantur. Inn-
keyrsla hellulögð. Vinsæll staður. Skipti á góðu
par- eða raðhúsi í Grindavík.Verð: 21.000.000,-
VÍKURBRAUT 8, GRINDAVÍK
212,6 fm einbýlishús á þremur hæðum, kjallari,
hæð og ris, staðsett á stórri lóð. Tvær íbúðir
eru í húsinu, möguleiki á útleigu. Góð stað-
setning nálægt sjó. Verð: 15.800.000,-
LEYNISBRAUT 13A, GRINDAVÍK
3ja herb. endaíbúð á 3ju hæð. Í eldhúsi er hvít
innrétting, dúkur á gólfi. Á stofu og gangi eru
teppi. Á baði er skápur fyrir ofan vask, baðkar,
dúkur á gólfi. Dúkur á herbergjum. Þvottaherb.
í íbúðinni. Hurðir eru spónlagðar. LAUS Verð:
8.500.000,-
TÚNGATA 1, GRINDAVÍK
Húsið skiptist í kjallara, hæð og ris, 126,1 ferm.
ásamt bílskúr 24,4 ferm. Húsið er klætt að utan
með plastklæðningu. Á HÆÐINNI er forstofa,
stofa, borðstofa, hol, eldhús og baðherbergi.
KJALLARI: Stórt þvottahús og 1 stórt herb.
parket á gólfi. RIS: 2 herb. undir súð, á öðru er plastparket en teppi á hinu. Inn af gangi
er geymsla. Verð: 13.800.000,-
STAÐARHRAUN 24A, 0302 GRINDAVÍK
2ja herb. íbúð á 3ju hæð, 75,6 ferm. Íbúðin
skiptist í stofu og 1 svefnherb., þvottaherb. er
inn af svefnherb. gangi. Geymsla er sér í sam-
eign. Nýjar neysluvatnslagnir. Verð kr.
7.900.000.-
VÍKURBRAUT 32, GRINDAVÍK
Einbýlishús 121,6 ferm. hæð og kjallari ásamt
26,5 ferm. bílskúr og geymslu 23,2 ferm. Húsið
er klætt að utan með plastklæðningu. Nýlegt
rafmagn, búið að endurnýja skolp og vatns-
lagnir. Nýlegir ofnar. Gluggar og gler nýlegir í
kjallara. Húsinu fylgir pappi og járn á þakið. Verð: 12.000.000,-