Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.06.2005, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 03.06.2005, Qupperneq 48
3. júní 2005 FÖSTUDAGUR Ég fékk þá frá- bæru hugmynd á dögunum að taka til í skúff- um og skápum. Ég hófst handa á skápnum sem hefur verið fullur af dularfullu dóti um árabil. Ég byrjaði af miklum krafti og rótaði öllu út. Þessi athöfn tók um það bil fimm mínútur. Eftirleikurinn var hins vegar ekki jafn auðveldur. Mér finnst nefnilega miklu erfiðara að henda dóti en að sanka því að mér. Gamlir bíómiðar geta haft sitt gildi og miða með skemmtilegum orðsendingum tími ég ekki að setja í ruslafötuna. Svo eru það af- mæliskort og jólakort. Mér finnst alltaf svo samviskulaust að henda korti sem einhver hefur haft fyrir að kaupa og skrifa á. Svona eins og mér sé alveg sama um viðkom- andi. Þessi stefna gengur vitan- lega ekki alveg upp – því ekki vil ég búa í haug. Lengi vel gat ég leyft mér þennan lúxus, að henda aldrei neinu. Á æskuheimili mínu mátti lengi bæta við einum kassa en þegar foreldrar mínir fluttu neyddist ég til að taka á honum stóra mínum og henda ýmiss konar dóti sem þar leyndist. Dúkkulísunum mínum þar á meðal og verður að segjast að ég hef hálfgert samviskubit yfir því. Barbídótið mitt fékk hins vegar að vera. Sömuleiðis brot af því besta úr skólagöngunni. Vandlega skreyttar vinnubækur úr barna- skóla, eitt og annað úr mennta- skóla og háskólaglósur. Ég náði ekki að fara í gegnum allt og þurfti því á endanum að setja óskilgreint dót í kassa sem ég ætla að skoða síðar – ekki get ég hent því án þess að hafa lagt á það fag- legt mat. Þessi stefna skýrir ef til vill hvers vegna geymslan er orðin full þrátt fyrir einungis árs búskap. En aftur að skápnum. Mér tókst að taka til í hluta hans. Haugurinn sem eftir var fékk svo að fara aftur inn í skáp. Ég hef fullan hug á að taka til í honum síðar. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR GEYMIR GAMLA MIÐA. Tilraun til tiltektar M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N 0 20 40 60 80 100 -stærsti fjölmiðillinn ,,Gull, silfur og brons” -stærstu fjölmiðlar landsins. 81% 91% 89% Íslendingar 12-80 ára Fréttablaðið er stærsti fjölmiðill landsins. Yfir 90% landsmanna lesa blaðið yfir vikuna. Þetta er í annað sinn á hálfu ári sem Fréttablaðið tekur þetta sæti af Ríkissjónvarpinu. Stöð 2 er í þriðja sæti og helsti keppinautur Fréttablaðsins á dagblaðamarkaði , Morgunblaðið, er nokkuð á eftir í 5. sæti *Uppsöfnuð dekkun vikunnar * STÖ Ð 2 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Húðflúrið er punkturinn yfir i-ið. ...rúsínan í pulsuendanum. Hæ, þið þarna. Hæ Hæ! Oh! Mamma! Hæ! Þetta er Anja! Ég meina Tanja! Hún var að laga kaplana mína. Ég meina kaplana í bílnum. Hún er virkilega góð. Að laga svona meina ég. Er eitthvað sem gæti gert þetta augnablik verra en það er orðið? Sara er í símanum. Mjáááá!! Kötturinn er svangur. Það borgar sig að kunna mannamál. Ég gleymi því aldrei þegar við flugum til Spánar að heimsækja vini okkar. Við fórum ekki til Spánar. Við fórum til Akureyrar og við keyrðum þangað. Það voru heldur ekki vinir okkar sem við heimsóttum, heldur amma og afi. Ó, já! Hvað um það, við gleymum því aldrei.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.