Fréttablaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 57
41FÖSTUDAGUR 3. júní 2005 FRÉTTIR AF FÓLKI Nýr raunveruleikaþáttur BritneySpears og eiginmanns hennar Kevins Federline þykir algjör hörm- ung. Söngkonan, sem ekki alls fyrir löngu var ein af valdamestu stjörnum heims, þykir hafa stór- skaðað ímynd sína með ósmekklegum yfirlýs- ingum um kynlíf og lífsstíl þeirra hjóna. „Þetta er eins og að horfa á eitthvað fallegt rotna smátt og smátt,“ sagði þekkt fjölmiðla- kona vestanhafs. Britney, sem und- anfarin ár hefur verið eitt helsta átrúnaðargoð ungra stúlkna, hefur á tiltölulega stuttum tíma valdið aðdá- endum sínum óteljandi vonbrigðum með ósmekklegri hegðun. Leikarinn Christian Slater varhandtekinn í New York á þriðju- daginn vegna meintrar kynferðis- legrar áreitni. Ónafngreind kona heldur því fram að hann hafi ráðist á sig úti á götu. „Hann greip í aftur- enda konunnar þegar hún var á gangi,“ sagði lögreglumaður. Slat- er var undir áhrif- um vímuefna þeg- ar meint atvik átti sér stað og var færður í handjárnum inn í lögreglubíl. „Ég gerði ekki neitt,“ sagði Sla- ter við handtökuna en hann er í haldi lög- reglunnar á Manhattan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leik- arinn kemst í kast við lögin en hann hefur verið sakfelldur fyrir fíkniefna- misferli og ofbeldisbrot. Jennifer Aniston hefur hent öllumrúmfötum sem hún og Brad Pitt keyptu saman. Parinu hefur ekki tekist að sætta ágreining sinn en þau skildu að borði og sæng í byrj- un árs. Hún er einnig sögð hafa losað sig við öll þau dýru undirföt sem Brad gaf henni því minningarnar séu of sárar. „Jennifer vill losa sig við allt sem tengist Brad. Hún ætlar bara að eiga nokkra ómet- anlega skartgripi, en annað mun hún selja eða gefa,“ sagði vin- kona stjörnunnar. Jenni- fer sótti um skilnað frá Brad en mikill leyndar- dómur ríkir yfir ástæðum skilnaðarins. Sú ástæða sem þykir líklegust er að Brad hafi fallið fyrir Angel- inu Jolie við gerð myndar- innar Mr. and Mrs. Smith. Þau hafa sést mikið saman undanfarið en neita þó að um ástarsamband sé að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.