Fréttablaðið - 21.06.2005, Blaðsíða 24
Í dag býðst þér að koma og skoða þessa fallegu 100 fm
fjögurra herbergja íbúð ásamt 20 fm bílskúr. Íbúðin er á 2
hæð með suðursvölum. Húsið er nýlega tekið í gegn að
utan og er sérlega fallegt. Verð 20,5 millj.
STÓRAGERÐI 28
Opið hús í dag milli kl. 17 og 19
SÍMI 565 8000
SÍMI 533 6050
Bæjarhraun 22
Suðurlandsbraut 20
www.hofdi.is
Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali
Komdu og skoðaðu, Hanna
tekur vel á móti þér
á milli 17:00 & 19:00 í dag.
S u › u r n e s j a
Fasteignastofa ÁSBJÖRN JÓNSSON HDL. OG LÖGGILTUR FASTEIGNA OG SKIPASALI
Fasteignastofa Suðurnesja • Hafnargötu 51-55 • Reykjanesbæ Sími 420-4050 • Fax 420-4049 • Gsm 864-3802 • www.fst.is
HEIÐARHOLT 29 – 230 REYKJANESBÆR
Gott 136,8 m2 4ra herb. endaraðhús með inn-
byggðum bílskúr sem innangengt er í. Geymsluloft
er yfir hluta íbúðar og bílgeymslu. Húsið er í góðu
ásigkomulagi, barnvænt hverfi, stutt í skóla og leik-
skóla.
23 m.
SUÐURGATA 19 – 230 REYKJANESBÆR
120m2 mikið endurbætt eldra einbýlishús á þrem-
ur hæðum með 66m2 bílskúr og 28m2 geymslu-
rými með sér matshluta sem hefur verið leigt út
sem íbúð. Húsið er með steypta neðri hæð, önnur
hæð og ris er timbur, klætt með bárujárni. Fyrir
liggur samþykkt teikning að stækkun á bílgeymslu.
Eign sem býður upp á mikla möguleika. 17,5m
ÁSABRAUT 15 – 245 SANDGERÐI
Gott 116m2 3ja herb. endaraðhús með innb. bíl-
skúr. Góð baklóð með verönd og heitum pott. Íbúð-
in er vel með farin, góðar innréttingar, plastparket
og flísar á gólfum. Skápar í herbergjum. Innan-
gengt er úr íbúð í bílskúr. Nýr þakkantur. Húsið er
staðsett við opið svæði á rólegum stað.
13,4m
KIRKJUVEGUR 15 - 230 REYKJANESBÆR
Mjög góð 4 herb. 109,0 m2 íbúð á 1.hæð í tvíbýli
með sér inngangi. 28m2 bílskúr. Vel við haldið og
snyrtilegt hús að utan sem innan, skemmtilegur
garður og stórar svalir. Húsið er vel staðsett í ná-
lægð við miðbæ Reykjanesbæjar.
17,9m
ENGJAVELLIR 12 – 221 HAFNARFJÖRÐUR
Glæsileg nýleg 108,8m2 3ja herb. íbúð í fallegu 7 íbúða fjölbýlishúsi.
Parket og flísar á gólfum, glæsilegar innréttingar. Í kjallara er sér-
geymsla, sameiginleg hjóla-, vagnageymsla. Húsið er á góðum stað,
stutt í skóla og leikskóla.
25,9m
MÁVABRAUT 4F – 230 REYKJANESBÆR
95m2 4ra herb. íbúð í steinsteyptu tveggja hæða fjölbýlishúsi. Sér-
geymsla ásamt sameiginlegu rými í sameign. Bílskúrsréttur fylgir
eigninni. Góð eign á góðum stað, stutt í skóla og alla þjónustu.
12,1m
LAUFENGI 6 – 112 REYKJAVÍK
94,3m2 4ra herb. íbúð í 7 íbúða steinsteyptu fjölbýlishúsi með sér
inngangi. Á fyrstu hæð er sér geymsla, sameiginleg hjóla- og vagna-
geymsla. Sér bílskýli fylgir eigninni. Húsið er á góðum stað, stutt í
skóla og alla þjónustu.
19,5m
ATVINNA
ATVINNA
HÚSNÆÐI
5959000
Tákn um traust
Björn Daníelsson, hdl. og lögg. fasteignasali
Akrasel Einbýli
Fallegt og vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum sam-
talls 217 fm auk ca 40 fm rými sem er ekki inni í fm tölu.
Glæsileg lóð. Gott hús með mikla möguleika.
Verð 44,2 millj.
Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir heimilisfræði-
kennara og sérkennara til starfa við skólann
á næsta skólaári.
Vinsamlegast hafið samband við skólastjóra í símum
424-6655 og 896-6583 og kynnið ykkur málið.
Umsóknarfrestur er til 28. júní.
Stutt er í Vogana af Reykjavíkursvæðinu og fljótekið
eftir upplýstri, tvöfaldaðri Reykjanesbrautinni (30 mín.
úr miðbæ Reykjavíkur og 17 mín. úr Hafnarfirði).
Skólinn mun á næsta ári hefja sókn fram á við hvað
snertir sveigjanlega kennsluhætti og einstaklingsmið-
að nám jafnframt því sem hann tekur í notkun glæsi-
lega viðbót við skólahúsnæðið. Það eru spennandi
tímar framundan í Stóru-Vogaskóla!
Stóru-Vogaskóli
VatnsleysustrandarhreppiKennarar athugið