Fréttablaðið - 21.06.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 21.06.2005, Blaðsíða 36
21. júní 2005 ÞRIÐJUDAGUR 16.50 Bikarkvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (1:3) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (79:150) 13.25 George Lopez 3 (24:28) (e) 13.50 Married to the Kellys (7:22) (e) 14.15 Kóngur um stund 14.40 Sketch Show 2, The 15.05 Extreme Makeover (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.10 EVERWOOD. Þáttaröð um heilaskurðlækni sem býr í smábænum Everwood ásamt börnum sínum tveim. ▼ Drama 20.00 FEAR FACTOR. Í þætti kvöldsins eru það systkini sem reyna með sér. ▼ Raunveruleiki 21.00 BRÚÐKAUPSÞÁTTURINN JÁ. Sjötta sumarið í röð fylgist Elín María Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga í hjónaband. ▼ Brúðkaup 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Fear Factor (10:31) (Mörk óttans 5) Fear Factor er alvöru raunveruleika- sjónvarp þar sem keppendur fara bók- staflega út á ystu nöf. 20.45 Las Vegas 2 (23:24) (Magic Carpet Fred) Dramatískur myndaflokkur sem gerist í spilaborginni Las Vegas. 21.30 Shield (9:13) (Sérsveitin 4) The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokk- uð frjálsar hendur. Stranglega bönnuð börnum. 22.15 Navy NCIS (14:23) (Glæpadeild sjó- hersins) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Bönnuð börnum. 23.00 Twenty Four 4 (22:24) (Stranglega bönnuð börnum) 23.45The Last Castle (Stranglega bönnuð börnum) 1.50 Fréttir og Ísland í dag 3.10 Ísland í bítið 5.10 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 18.30 Gló magnaða (12:19) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (10:22) (Everwood II) Bandarísk þáttaröð um heilaskurð- lækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. 20.55 Baráttan um Kristjaníu (Kampen om staden) Dönsk heimildarmynd um átökin um fríríkið Kristjaníu. Um hálfs árs skeið var fylgst með einum íbú- anna, baráttumanni fyrir réttindum Kristjaníubúa. 22.00 Tíufréttir 22.20 Rannsókn málsins V (4:4) (Trial And Retribution, Ser. 5) Bresk sakamála- mynd frá 2002 Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Seinni hluti. 17.00 One Tree Hill (e) 17.45 Jenifer (e) 23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser Í þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. Sá sem ber sigur úr býtum fær 250.000 dollara í sinn hlut. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Sjötta sumar- ið í röð fylgist Elín María Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga í hjóna- band. 22.00 CSI: Miami 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 6.00 Two Ninas 8.00 Bruce Almighty 10.00 A Walk to Remember 12.00 The Hot Chick 14.00 Bruce Almighty 16.00 A Walk to Rem- ember 18.00 The Hot Chick 20.00 Two Ninas 22.00 Sleeping Dictionary (Bönnuð börnum) 0.00 Wakin' Up in Reno (Bönnuð börnum) 2.00 Cheats (Bönnuð börnum) 4.00 Sleep- ing Dictionary (Bönnuð börnum) OMEGA AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.15 Football: FIFA Confederations Cup Germany 18.00 Boxing 19.00 Boxing 21.00 Football: FIFA Confederations Cup Germany 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Truck Sports: European Cup Nogaro 22.45 Adventure: Escape 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.40 Teletubbies 13.05 Tweenies 13.25 Fimbles 13.45 Balamory 14.05 Angelmouse 14.10 Yoho Ahoy 14.15 The Story Makers 14.35 The Raven 15.00 Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 No Going Back 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Extreme Animals 18.30 Weird Nature 19.00 SAS Survival Secrets 20.00 Medical Mysteries 21.00 Casualty 22.00 Holby City 23.00 Great Romances of the 20th Century 0.00 Hollywood Inc 1.00 Stephen Hawkings Universe NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Insects from Hell 12.30 Totally Wild 13.00 Air Crash Investigation 14.00 The Eruption of Mount St Helens 14.30 Tragedy at Bhopal 15.00 Forgotten Rhino 16.00 Battlefront 17.00 Stonehenge Rediscovered 18.00 In- sects from Hell 18.30 Totally Wild 19.00 Forgotten Rhino 20.00 Air Crash Investigation 21.00 The Death of Aryton Senna 21.30 Death at the Airshow 22.00 Tomb Robbers 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Seven Deadly Strikes 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 18.00 Austin Stevens – Most Dangerous 19.00 Killer Bees – Taming the Swarm 20.00 Miami Animal Police 21.00 Escape the Elephants 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens – Most Dangerous 1.00 Ferocious Crocs DISCOVERY 12.00 American Casino 13.00 Battlefield 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Buildings, Bridges and Tunnels 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Mythbusters 19.00 Leonardo's Dream Machines 20.00 Building the Ultimate 20.30 Massive Engines 21.00 Wild Weather 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Wea- pons of War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Newlyweds 18.30 The As- hlee Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk'd 21.30 SpongeBob SquarePants 22.00 Alternative Nation 23.00 Just See MTV VH1 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 All Access 20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Cribs 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Come! See! Buy! 12.40 Matchmaker: Dirty Dating 13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 Cheaters 15.10 Arresting Design 15.35 Staying in Style 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Matchmaker: Dirty Dating 17.40 Famous Homes & Hideaways 18.05 Liv- ing Colour 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 Sex and the Settee 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Girls Behaving Badly 22.25 Crime Stories 23.10 Innertainment 23.40 Backyard Pleasures 0.05 Living Colour 0.30 Come! See! Buy! 1.00 Matchmaker: Dirty Dating E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Jackie Collins Presents 13.30 Fas- hion Police 14.00 Style Star 14.30 Style Star 15.00 High Price of Fame 16.00 101 Most Shocking Moments in... 17.00 E! Entertainment Specials 18.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E! Entertainment Specials 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 E! News 23.30 E! Entertainment Specials 0.30 Life is Great with Brooke Burke 1.00 Stunts CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 New Spider-man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.20 The Mouse on the Moon 13.45 Prime Target 15.20 A Rage to Live 17.00 My American Cousin 18.30 With Open Arms 20.00 A Man of Passion 21.35 Interiors 23.05 The Betsy 1.10 Mosquito Squadron TCM 19.00 Ninotchka 20.45 Hot Millions 22.30 The Wheeler Dealers 0.15 The Journey 2.20 The Road Builder ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ –fylgstu með! kemur út alla föstudaga verð kr. 300 Spennan er orðin gífurleg í þáttun- um 24. Jack Bauer og félagar hafa staðið í ströngu undanfarið við að hafa hendur í hári hryðjuverka- manna sem hafa sent á loft eitt stykki kjarnorkueldflaug sem á að sprengja upp milljónir Bandaríkja- manna. Þrátt fyrir að spennan sé mikil og neglurnar nagaðar vel og lengi á hverju sunnudagskvöldi eru 24 samt ekki gallalausir þættir. Tvennt hefur mér fundist heldur ótrú- verðugt undanfarið. Í æsilegu atriði þar sem Bauer kom með særðan samherja hryðjuverkamannanna á skurðstofu CTU til aðhlynningar lét hann læknana hætta að hlúa að fyrrum manni kærustu sinnar til að geta sinnt honum. Maður kærust- unnar lést fyrir vikið og allt gerðist þetta fyrir framan nefið á henni. Bauer varð víst að gera þetta en það merkilegasta er að kærastan er núna farin að tala við hann aftur og stefnir jafnvel í að hún fyrirgefi honum þetta. Held að það myndu ekki allir gera það. Forsetamálin hafa einnig verið nokkuð skrítin. Forsetinn fyrr- verandi David Palmer var fenginn til að aðstoða hinn nýskipaða for- seta við ákvarðanatöku enda fram- tíð Bandaríkjanna í húfi. Það var sterkur leikur að fá hinn röggsama Palmer aftur inn í þættina en hinn nýskipaði forseti hefði þess vegna getað verið tekinn upp af götunni úr Jaywalkinu hjá Jay Leno, svo lítið veit hann í sinn haus. Einnig vakti það sérstaka athygli mína þegar Palmer og forsetinn settu upp svo bjánalegan leikþátt til að gabba ríkisstjórnina að allir hefðu átt að sjá í gegnum hann. Von- andi verður endirinn aðeins trú- verðugri. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ SPENNUNNI MAGNAST UPP Í 24 EN ÞÓTTI SUM ATRIÐIN ÓTRÚVERÐUG. Ótrúverðugt en spennandi 24 Kiefer Sutherland hefur farið á kost- um í hlutverki leyniþjónustumannsins. 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Dr. David Cho 8.30 Acts Full Gospel 9.00 Ron Phillips 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Gunn- ar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Fíla- delfía (e) 18.00 Dr. David Cho 18.30 Joyce Meyer 19.00 Fréttir á ensku 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.