Fréttablaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 45
25FÖSTUDAGUR 5. ágúst 2005 Karl Wernersson og systkini bæta við sig í Íslandsbanka. Seljendur eru Jón og Sturla Snorrasynir. Eignarhaldsfélagið Milestone, sem bankaráðsmaðurinn Karl Werners- son er í forsvari fyrir, er komið með yfir sextán prósenta hlut í Íslands- banka eftir kaup félagsins á fjög- urra prósenta hlut í gær. Viðskiptin námu um átta milljörðum króna. „Það er okkar upplifun að bank- inn standi fyllilega undir þessu verði. Gengisþróun hefur verið mjög jákvæð í bankanum á þessu ári og við erum ánægð með okkar hlut,“ segir Karl. Hann segir að félagið hafi haft áhuga á að kaupa meira í bankanum um nokkurt skeið og hafi látið af því verða eftir birtingu hálfs árs upp- gjörs Íslandsbanka. Meðal seljenda eru Jón Snorra- son, stjórnarmaður í Íslandsbanka, og Sturla bróðir hans í gegnum eignarhaldsfélögin Alnus, Rauða- torg og Taxus. Þar með hefur Milestone tekið sér skýrari stöðu sem næststærsti hluthafinn í Íslandsbanka á eftir Straumi Fjárfestingarbanka. Heild- arverðmæti hlutabréfa Milestone í Íslandsbanka er nú um 32 milljarð- ar. Mikið hefur verið rætt um valda- baráttu innan Íslandsbanka en Karl kannast ekki við nein átök. „Það er mín upplifun að stjórn bankans standi einhuga á bak við forstjóra [Bjarna Ármannsson] og starfs- menn hans.“ Karl ætlar að leggja sitt af mörk- um til að áfram verði góður starfs- friður innan Íslandsbanka og góður vinnuandi innan stjórnar, eins og hefur verið á þessu ári að hans mati. Það hafi leitt til góðs árangurs í rekstri bankans. - eþa Carl Aage Möller, fulltrúi hins þekkta sænska uppboðsfyrirtækis POSTILJONEN verður í Reykjavík, þriðjudaginn 9. ágúst. Hann vill kaupa, eða taka til uppboðssölu, góð frímerki, umslög, eða heil söfn. Kaupum frímerki gegn staðgreiðslu. Hægt er að hafa samband við Carl Aage í síma 0045 2928 6644, eða við umboðsmann POSTILJONEN á Íslandi, Magna Magnússon, Laugavegi 15, sími 552 3011. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Kannast ekki vi› átök í Íslandsbanka MILESTONE NÆSTSTÆRST Karl Wern- ersson og systkini eru komin með yfir sextán prósenta hlut í Íslandsbanka. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.