Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 32
8 25. ágúst 2005 FIMMTUDAGUR Íslenskt, já, takk Félag húsgagna- og innanhússarkitekta undirbýr nú sýningu til þess að fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Þar mun margt bera fyrir augu. Við fengum forsmekkinn. „Það virðast margir halda að inn- anhússarkitektar séu stétt sem sprottið hafi upp á síðustu árum en svo er aldeilis ekki. Fyrsti ís- lenski húsgagnaarkitektinn kom heim frá námi erlendis árið 1930. Það var Friðrik Þorsteinsson,“ segir Elísabet V. Ingvarsdóttir. Hún stýrir væntanlegri sýningu sem sett verður upp að Laugavegi 13 og verður formlega opnuð 1. september. Reyndar eru þegar nokkrir hlutir úti í glugga þar á bæ til að vekja athygli á því sem koma skal. Elísabet segir annars sýninguna byggjast að miklu leyti upp á ljósmyndum. „Við viljum vekja athygli á því að þótt minna sé um húsgagnahönnun á seinni árum heldur en var um tíma með- an íslenskur húsgagnaiðnaður stóð með blóma, þá hefur innan- hússarkitektúr færst í aukana. Nú snúast störf félagsmanna um inn- réttingar bæði fyrir heimili og stofnanir að ekki sé talað um fyr- irtæki, til dæmis veitingastaði. El- ísabet segir sýninguna verða haldna á Laugavegi 13 vegna þess að í því húsi hafi félagið verið stofnað. „Markmiðið með sýning- unni er að varpa ljósi á þá breidd sem störf félagsmanna spanna og henni er ætlað að gera fólki grein fyrir verkum eftir félagsmenn FHI sem gætu verið í nánasta um- hverfi þeirra,“ segir hún og getur þess að Hönnunarsafn Íslands láni muni á sýninguna. Stólarnir sem hér birtast á myndum eru all- ir af safninu. www.bergis.is Nánari upplýsingar: Njótum rökkursins, kveikjum á Broste kertum. Erum að fá nýja sendingu af sturtuklefum og flísum útsalan ennþá í fullum gangi Lækjargötu 34c • 220 Hafnarfirði • S:553 4488 Fosshálsi 1 110 Reykjavík simi 525-0800 www.baðheimar.is Victory böð með eða án nudds í úrvali Stóll frá 1930-40 eftir Friðrik Þorsteinsson, húsgagnaarkitekt og framleiðanda. Stóllinn er bæsað beyki, upphaflega bólstraður með leðri. Stóllinn var gerður fyrir Alþingi. Borðstofustóll frá 1960 eftir Halldór Hjálmarsson, innanhússarkitekt, smíðaður úr tekki. Stóll frá 1953 eftir Svein Kjarval hús- gagnaarkitekt. Efnið er formspennt eik og sérofið ullaráklæði eftir Karólínu Eiríks- dóttur. Framleiðandi: Nývirki hf. Appolló, stóll frá 1968 eftir Gunnar Magn- ússon innanhússarkitekt. Formspenntur krossviður með oregonipein yfirborði. Framleiðandi Kristján Siggeirsson hf. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Eldhús eftir Rut Káradóttur, innanhússarkitekt FHI. MYND: ARI MAGG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.