Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 60
16.50 Bikarkvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Auglýsingahlé Simma og Jóa 13.50 The Sketch Show 14.15 Fear Factor 15.00 What Not to Wear 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbo- urs 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.50 SCRUBS ▼ Gaman 22.45 CURB YOUR ENTHUSIASM ▼ Gaman 23.35 AMERICAN DAD ▼ Gaman 22.00 THE SWAN ▼ Raunveruleiki 14.00 MEISTARADEILDIN ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (8:25) (e) 20.00 Strákarnir 20.30 Apprentice 3, The (13:18) 21.15 Mile High (18:26) 22.00 Third Watch (20:22) 22.45 Curb Your Enthusiasm (3:10) Larry David leikur sjálfan sig en hann ratar af óskiljanlegum ástæðum sífellt í vandræði. Fjöldi þekktra gestaleikara kemur við sögu, þ. á m. nokkrir félag- ar Larrys úr Seinfeld en hann var aðal- maðurinn á bak við þá vinsælu þætti. Þetta er fjórða syrpan um hinn sein- heppna Larry David. 23.15 Lesser Prophets (Stranglega bönnuð börnum) 0.45 Holiday Heart 2.20 Fréttir og Ísland í dag 3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (1:23) 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (25:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á ókunnri strönd (2:6) (Distant Shores) 20.50 Nýgræðingar (73:93) (Scrubs) Gam- anþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúkl- ingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. 21.15 Sporlaust (23:24) (Without a Trace II) 22.00 Tíufréttir 22.20 Í hár saman (1:6) (Cutting It III) Bresk- ur myndaflokkur um skrautlegt líf eig- enda og starfsfólks á tveimur hár- greiðslustofum í sömu götu. 23.35 American Dad (9:13) 0.00 The Newlyweds (10:30) 0.30 Friends 2 (20:24) 0.55 Kvöldþátturinn 1.40 Seinfeld 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Elliot (9:10) 19.50 Supersport (7:50) Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport í umsjón Bjarna Bærings. 20.00 Seinfeld 20.30 Friends 2 (20:24) 21.00 Tru Calling (9:20) 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn Stjörnur og afreksfólk af öllum sviðum samfélagsins koma í viðtöl og verða spurð spjörunum úr. Aðalþáttastjórnandi er Guðmundur Steingrímsson. 22.45 David Letterman 23.30 Jay Leno 0.15 Law & Order (e) 1.00 Cheers (e) 1.20 The L Word 1.30 The O.C. 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 MTV Cribs – lokaþáttur (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 According to Jim 21.30 Everybody loves Raymond – lokaþáttur 22.00 The Swan – tvöfaldur úrslitaþáttur Veruleikaþættir þar sem sérfræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum í sannkallaðar fegurðardísir! Fjöldi kvenna hafði áhuga á að vera með en sérstök nefnd valdi úr þær sem líklegastar þóttu til að standast álagið, því eins og flestir vita er vegur- inn til fegurðar þyrnum stráður. 17.55 Cheers 18.20 Dr. Phil (e) 6.00 Rocky Horror Picture Show 8.00 Last Orders 10.00 Anger Management 12.00 Dinner With Friends 14.00 Last Orders 16.00 Anger Management 18.00 Dinner With Fri- ends 20.00 Rocky Horror Picture Show 22.00 Final Destination 2 0.00 Dagon 2.00 Queen of the Damned 4.00 Final Dest- ination 2 OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Fashion Police 13.00 Uncut 14.00 Style Star 14.30 The Soup 15.00 The Daily Blend 16.00 101 Most Starlicious Makeovers 17.00 Fight For Fame 18.00 E! News 18.30 Fashion Police 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Behind the Scenes 20.30 Style Star 21.00 Gastineau Girls 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 The Soup 0.00 Wild On 1.00 Dr. 90210 AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Vatnaskil – Fíladelfía 21.00 Níubíó – Enemy of my Enemy 23.15 Korter 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 19.00 Evrópukeppni félagsliða (Keflavík - Mainz) Bein útsending frá síðari leik Keflavíkur og Mainz. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn, 2-0, með mörkum frá Benjamin Auer og Christof Babatz og standa því vel að vígi. 21.05 UEFA Champions League (Riðlakeppni – dráttur) Útsending frá Mónakó fyrr í dag. Dregið er í riðla fyrir Meistara- deild Evrópu en nú eru 32 félög eftir í keppninni. 22.05 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.35 Evrópukeppni félagsliða (Keflavík - Mainz) Útsending frá síðari leik Kefla- víkur og Mainz. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn, 2-0, með mörkum frá Benjamin Auer og Christof Babatz og standa því vel að vígi. 14.00 UEFA Champions League. Bein út- sending frá Mónakó. Dregið er í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu. 15.10 Olíssport 15.40 Kraftasport 16.10 Inside the US PGA Tour 2005 16.40 Fifth Gear 17.10 UEFA Champ- ions League ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Teddy Deserve úr kvikmyndinni Knockaround Guys árið 2001. „We're gonna get one of the three R's: the roof, the river, or the revolver.“ 800 7000 - siminn.is Siemens S440 Verð aðeins: 12.980kr. • Stílhrein hönnun • SMS móttaka og sending • Rafhlaða endist 6 daga án hleðslu • 50 m. drægni • Númerabirting síðustu 30 númera • 200 nafna símaskrá • Tengi fyrir höfuðheyrnatól • Handfrjáls notkun möguleg • Dagsetning og klukka • Hraðvalsminni ▼ ▼ Sökum vikudvalar á Spáni hef ég ekki séð mikið af íslensku sjónvarpi síðastliðna daga. CNN, BBC World og Sky news voru á dag- skránni ásamt nokkrum spænskum, þýskum og frönskum stöðvum sem voru fínar til þess að skerpa á tungumálakunnáttunni. Eftir nokkra eftirmiðdaga vorum ég og minn betri helming- ur orðin ansi þreytt á dramatískum beinum út- sendingum frá Gaza-svæðinu og leiðindatali um ferðalag páfans í Þýskalandi (við reyndum ekki einu sinni við spænsku sápuóperurnar og takmarkað hversu mikið ég þoli af þýska Eurosport). Eitt kvöldið dreif á daga okkar heldur betur djúsí frétt. BBC World flutti tíð- indi af „Ðe Bákúr Træal“. Þegar talið barst að Íslandi í fyrstu setningunum sperrtum við eyrum og áttuðum okkur á því að Baugsmálið var til umfjöllunar. Fréttin fékk mikinn tíma og greinilegt að málið þótti stóralvarlegt. Fengnir voru álitsgjafar víða að sem talað var við í beinni útsendingu, þar á meðal breskur viðskiptasér- fræðingur og eiturstressaður íslenskur „freelance“-blaðamaður sem fjallaði um við- brögðin á Íslandi. Sýnt var úr gömlum viðtöl- um við Jóhannes þar sem hann gantaðist með það að Jón Ásgeir sonur hans hefði sagt þegar hann var lítill að „hann ætlaði ekki að vera milljónamæringur, heldur milljarðamæring- ur“. Breski viðmælandinn fjallaði um ákæru- atriðin 40 og stuttu síðar var sjónum beint að Jóni Ásgeiri, sem sagði í viðtali að hann hefði barasta engar áhyggjur af málinu. Baugs- menn eru svo sannarlega komnir í heimsfrétt- irnar, hugsaði ég með mér. Um allan heim eru þreyttir ferðalangar að horfa á „Ðe Bákúr Træal“ innan um fréttir um þurrka í Portúgal og ástandið á Gaza-svæðinu. Svona er heimurinn lítill - eða svona er Baugurinn stór. 7.00 Jimmy Swaggart 8.00 Billy Graham 9.00 Ro- bert Schuller 10.00 Blandað efni 11.00 Samveru- stund 12.00 Miðnæturhróp 12.30 Maríusystur 13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Sam- verustund (e) 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr. David Cho 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætur- sjónvarp 44 25. ágúst 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR FYLGDIST MEÐ HEIMSFRÉTTUNUM Á SPÁNI. Baugur efst á baugi hjá BBC World Stórfréttin um „Ðe Bákúr Træal“ á BBC World var ekkert slor. 14.00 Birmingham – Middlesbrough frá 23.08. 16.00 Portsmouth – Aston Villa frá 23.08. 18.00 Blackburn – Tottenham frá 24.08. 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“. 21.00 Charlton – Liverpool frá 23.08. 23.00 Arsenal – Fulham frá 24.08. 1.00 Bolton – Newcastle frá 23.08. ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.