Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 25
[BARNSHAFANDI KONURMikið úrval af fallegum fötum í takti við tískuna BLS. 2 ] SMÁAUGLÝSINGAR Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er fimmtudagur 25. ágúst, 237. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 5.49 13.30 21.08 AKUREYRI 5.26 13.14 21.01 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Agnes Kristjónsdóttir, leikkona, söngkona og dansari var í nokkrum erfiðleikum með að velja eftirlætisgripinn sinn en ákvað að velja nýjasta uppáhaldið. „Ég ætla að velja málverkið eftir Halldóru Emilsdóttur sem ég fékk í óvænta afmælisgjöf frá vinum mínum. Ég bý í gamalli verksmiðju með stórum veggjum, var að ferma í vor og Dóra lánaði mér stórar myndir til þess að hafa á þessum stóru veggjum. Mánuði seinna varð ég fertug og nokkrum dögum fyrir afmæli hringir Dóra og vill fá mynd- irnar. Ég var svona dálítið spæld út í hana að geta ekki leyft mér að hafa þær fram yfir afmælið sem var haldið í hádeginu á laugardegi. Í miðju afmæli er svo allt í einu slegið í glas og þá kemur í ljós að vinahóp- urinn og fjölskyldan voru búin að slá saman í þessa mynd sem mér fannst flottust af þeim öllum.“ Og það var fleira sem kom á óvart í afmælinu. „Ég bað Kramhúsið að redda mér einu magadansatriði í afmælið og hefði verið hæstánægð með það. Svo birtast bara þrjár dansmeyjar og létu alla gestina dansa magadans sem var ofsalega skemmtilegt.“ Agnes á ekki erfitt með að útskýra hvað heillar hana við málverkið. „Verkið er kringlótt, risastórt, túrkísblátt og bleikt og úr plexigleri. Á því eru stjörnur, punktar og rósir, mjög kvenlegt verk.“ Agnes er ekki mikið heima hjá sér þessa dagana því hún syngur með Kamm- erkór Bústaðakirkju í jarðarförum og er staðgengill fyrir Birnu Hafstein í Kabar- ett í 4-5 sýningar í mánuði. Svo kennir hún leikfimi og dans hjá dansrækt JSB og skrifar heima fyrir Séð og heyrt. En þegar hún kemur heim blasir þetta fallega mál- verk við henni. Málverk og magadans heimili@frettabladid.is Tommy Hilfiger Samuel Jackson, Rob Lowe og Andy Garcia munu keppa á móti Sir Steve Redgrave, Damian Lewis og Jodie Kidd í hinu fyrsta All star cup- golfmóti þar sem frægt fólk frá Banda- ríkjunum og Evrópu mætir hvert öðru í keppni. Mótið verður um helgina og munu allir keppendur klæð- ast fatnaði frá Tommy Hilfiger en hann hefur gefið frá sér sértaka tískulínu í golffatnaði. Utan vallar munu þau klæðast hversdagslegum Tommy Hilfiger-fatnaði úr karla og kvennalínu hans. Græn hönnun Kröfur um um- hverfisvænar vörur hafa aukist til muna og nú hafa TVS Inter- iors í Atlanta, sem eru þekktir hönnuðir í Bandaríkjunum, tekið á þessum kröfum af fullum krafti. Allt sem fyrir- tækið hannar uppfyllir skilyrði um umhverfisvænar vörur og er meira að segja rekin rann- sóknarstofa innan vébanda fyrirtækisins. Nýtt starfsfólk þarf að fara í gegnum sér- staka þjálfun en það er mikil- vægt að allt ferlið sé umhverf- isvænt. Fyrirtækið telur það siðferðislega skyldu sína að hugsa um umhverfið í fram- leiðslu sinni. Í framtíðinni er því líklegt að hægt verði að verða sér út um kaffibolla og kertastjaka sem eru umhverfis- vænir. „Málverkið er mjög kvenlegt, fullt af stjörnum og punktum og rósum.“ LIGGUR Í LOFTINU [ TÍSKA - HEIMILI ] KRÍLIN Fáðu þér epli. Ég á eplið með tannaförunum! SMÁAUGLÝSINGA- SÍMINN ER 550 5000 ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ O.FL. Agnes Kristjónsdóttir hélt upp á fertugsafmælið sitt með eftirminnilegum hætti og fékk afar óvænta afmælisgjöf. NÝIR LITIR Gamla góða Arabia-stellið fæst í nýjum litum BLS. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.