Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 25. ágúst 2005 BYGGIR MEÐ ÞÉR Bora- & bitasett fylgir 9.975 13.300veisla Vnr.74869903 Borvél BOSCH rafhlöðu- borvél, PSR, 12V, 2 rafhlöður, bora & bitasett fylgir. AFSLÁTTUR 25 AF ÖLLUM BO SCH VÖRUM ! E N N E M M / S ÍA / N M 17 5 3 0 KB Námsmenn er fyrsta flokks fjármálafljónusta sem er sérstaklega lögu› a› flörfum flínum á námsárunum. Kanna›u flá kosti sem flér bjó›ast á www.kbnamsmenn.is. Tölvukaupalán Allt a› 300.000 kr. tölvukaupalán til allt a› flriggja ára á mjög hagstæ›um kjörum – fartölvutaska fylgir hverju láni! Glæsilegir kaupaukar til KB Námsmanna hjá Pennanum og EJS! Sjá nánar á kbnamsmenn.is. Bílprófsstyrkir Vi› veitum 16 styrki á ári, hvern um sig a› upphæ› 50.000 kr. Bókastyrkir Árlega veitum vi› 20 heppnum félögum 20.000 kr. bókastyrki. fiú getur sótt um bókastyrk á kbnamsmenn.is. Plús-kort fiú getur sótt um ISIC Plús-korti›, ATLAS Plús-korti› og Svarta korti› í +, sem eru sérstaklega sni›ug fyrir námsmenn. Netklúbbur Skrá›u flig í netklúbbinn á kbnamsmenn.is til a› fá hagstæ› tilbo›. Heppnir klúbbfélagar geta átt von á ‡msum gla›ningi, mi›um á tónleika og óvæntum uppákomum. Inngöngugjöf Vi› inngöngu geta n‡ir KB Námsmenn vali› milli fless a› fá veglega fartölvutösku, flotta kaffikönnu e›a 1.500 kr. ni›urgrei›slu á nemendafélagsgjöldum. Líttu vi› í útibúinu okkar í Kringlunni og fá›u allar uppl‡singar um KB Námsmenn. Bakkavör birtir Hagnaður Bakkavarar á öðrum ársfjórðungi verður samanlagður hagnaður Bakkavarar og Geest en það kom inn í samstæðuna 1. maí. Greiningardeild KB banka er bjartsýnust og spáir fyrirtækinu hátt í tíu milljóna punda hagnaði á öðrum ársfjórðungi, rúmlega milljarði króna. Hinir bankarnir spá minni hagnaði. Á öðrum ársfjórðungi í fyrra hagnaðist Bakkavör um rúmlega þrjár milljónir punda. - dh SPÁR UM AFKOMU BAKKAVARAR - Í MILLJÓNUM PUNDA Íslandsbanki 5,9 KB banki 9,75 Landsbanki 7,3 Meðaltal 7,65 Vinnslu- stö›in rétt undir spám Hagnaður Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum varð fjórar milljónir króna á öðrum ársfjórð- ungi, sem er undir spám Íslands- banka (spáði 48 milljónum) og KB banka (spáði 28 milljónum). Til samanburðar varð rúmlega eitt hundrað milljóna króna hagnaður á sama tímabili í fyrra. Alls varð hagnaður Vinnslu- stöðvarinnar 462 milljónir króna á fyrri hluta þessa árs, sem er svip- uð tala og á sama tíma í fyrra. Framlegð (EBITDA-hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta) var 217 milljónir á fjórð- ungnum, sem eru 17,3 prósent af tekjum. Tekjur voru 1.255 milljónir á síðasta ársfjórðungi en rekstrar- gjöld námu 1.038 milljónum. Stjórnendur segja að hátt olíu- verð, dræm kolmunnaveiði og engin loðnuveiði í sumar geri það að verkum að áætlanir félagsins um eins milljarðs framlegð gangi ekki eftir á árinu. - eþa FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA SIGURGEIR BRYNJAR KRISTJÁNSSON Á öðrum ársfjórðungi hagnaðist Vinnslu- stöðin um fjórar milljónir króna. Framlegð- in var 217 milljónir króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.