Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 20
17 .2 57 18 .7 38 22 .2 61 21 .5 22 23 .9 60 MAÍ 27 .2 57 JÚN. APR. MAR. FEB. JAN. 20 25. ágúst 2005 FIMMTUDAGUR Það hefur vart farið framhjá nokkrum manni að eigendum fellihýsa, tjaldvagna og húsbíla hefur fjölgað til mikilla muna undanfarin ár og hefur sala slíkra vagna aldrei verið meiri en í ár. Málið vandast hins vegar þegar kemur að því að vernda þessa fjárfestingu yfir vetrartímann en samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins býður enginn aðili á höfuðborgarsvæðinu lengur geymslu á vögnum þessum. Þurfa þeir eigendur sem vilja geyma vagna sína inni að leita út fyrir höfuðborgina til að finna slíkar geymslur. Vaka ehf. og Geymsluþjónusta Eimskips hafa boðið slíka þjónustu undanfarin ár en svo verður ekki þennan veturinn. Hjá Vöku fengust þau svör að þrátt fyrir mikla eftirspurn hefði fólk ekki viljað greiða uppsett verð. Geymslupláss væru dýr á höfuðborgarsvæðinu og mánaðarleiga fyrir tjaldvagn færi aldrei undir tíu til fimmtán þúsund krónur. Það verð hefðu viðskiptavinir ekki viljað greiða. Allnokkrir aðilar á Reykjanesi og í nærsveitum Reykjavíkur bjóða geymslupláss yfir vetrartímann og er vænlegast að fylgjast með smáauglýsingum dagblaðanna til að fá frekari upplýsingar. - aöe Geymslupláss af skornum skammti EIGENDUR TJALDVAGNA OG FELLIHÝSA:INNFLUTNINGUR > INNFLUTNINGUR TIL LANDSINS 2005 hagur heimilanna TÖLUR Í MILLJÓNUM KRÓNA HEIMILD: HAGSTOFA ÍSLANDS Landsmenn geta nú tengst netinu með fartölvum sínum á yfir áttatíu stöðum víðs vegar á landinu. Þetta kemur fram á heimasíðum Símans og Og Vodafone. Svokallaðir heitir reitir gefa öllum með réttan búnað möguleika á góðri ókeypis tengingu meðan viðkomandi staðir eru opnir. Heitir reitir» » Landsbyggðin Ábær Sauðárkróki Bláa lónið Cafe Karólína Akureyri Gistiheimilið Súlur Akureyri Hótel Keflavík Kaffi Akureyri Kaffitár Njarðvík Akureyrarflugvöllur Brim Akureyri Cactus Grindavík Flughótel Keflavík Kaffi Amor Akureyri Kaffi Krús Selfossi Kristjánsbakarí Akureyri » Höfuðborgarsvæðið Cafe Cultura Bar 11 Cafe Borg Cafe Victor Gistihúsið Luna Hitt Húsið Kaffi 22 Kaffi Hljómalind Kaffi Reykjavík Kaffi Roma Kaffi Sólon Kaffitár Kaffibrennslan Kaffi Fíaskó Litli ljóti andarunginn Póstbarinn Prikið Reykjavík Bagel Co Segafredo Expresso Sirkus Thorvaldsen Te og kaffi Ölstofa Kormáks og Skjaldar Ömmukaffi Snóker sportbar BK kjúklingur Bolholt gistiheimili Borgarbókasafnið Borgarleikhúsið Bókasafn Mosfellsbæjar Cafe Konditori Domus Apartments Laugardalshöll Golfklúbburinn Kjölur Grensáskaffi Players Ruby Tuesday Skeljungur Suðurlandsbraut Súfistinn Sportbarinn Áttan Sporthúsið Apótek Austurstræti Bakarameistarinn Umferðarmiðstöðin Cafe Amokka Dillon El Raco Esso Ártúnshöfða Grand Rokk Hótel Nordica Kofi Tómasar frænda Laugar Perlan Hótel Apartments Red Chilli Reykjavíkurflugvöllur Smáralind Stúdentakjallarinn FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA AÐ MÖRGU AÐ HYGGJA Eigendum fellihýsa og tjaldvagna hrýs mörgum hugur við að geyma þessa dýru vagna úti við allan vetur- inn en ekki er hlaupið að því að fá inni gegn sanngjörnu verði. Stökktu til Costa del Sol 31. ágúst frá kr. 29.990 Heimsferðir bjóða frábært tilboð til Costa del Sol. Njóttu lífsins á þessum vinsælasta áfangastað Íslendinga í sólinni. Þú bókar og tryggir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú býrð. Síðustu sætin 29.990 í viku / 39.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð. Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 31. ágúst í 1 eða 2 vikur. 39.990 í viku / 49.990 í 2 vikur 39.990 / 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í stúdíó/íbúð. Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 31. ágúst í 1 eða 2 vikur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L Hreyfing og hollusta í hámarki á haustin Margir kostir eru í bo›i fyrir flá sem hugsa sér til hreyfings í haust. Umtalsver›- ur munur getur veri› á a›stö›u líkamsræktarstö›vanna. NEYTENDUR Mikið annríki er nú á flestum líkamsræktarstöðvum enda sumri tekið að halla veru- lega. Sjaldan eða aldrei hefur meira verið í boði af nýjum nám- skeiðum og stöðvarnar keppast um að bjóða bestu kjörin. Engar tölur eru til um áætlað- an fjölda þeirra sem stunda lík- amsrækt með reglulegum hætti á veturna en ljóst er að þeir skipta þúsundum ef ekki tugum þús- unda. Fullyrða má að flestir eigi að geta fundið eitthvað við hæfi enda úrvalið fjölbreytt. Stærstu stöðvarnar bjóða aðgengi að nuddstofum og/eða sundlaugum sem nota má að vild. Bæði World Class og Iceland Spa og Fitness bjóða sínum viðskiptavinum að skipta á milli stöðva eftir þörfum en kort í þau fyrirtæki gilda á öll- um stöðvum. Er það þægilegt fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Minni stöðvarnar státa af því að bjóða persónulegri þjónustu enda venjulega færri í tímum. Slíkt getur hentað byrjendum vel enda oft stærsta skrefið að byrja. Verðlagning er einnig misjöfn eins og sjá má á meðfylgjandi töflum. Úttektin er ekki tæmandi en listinn gefur hugmynd um hver kostnaðurinn er við að stunda lík- amsrækt þennan veturinn. Þó er allur slíkur samanburður erfiður enda aðstaða ólík og þjónustustig misjafnt. Sumir staðir bjóða reglulega upp á námskeið af ein- hverju tagi meðan annars staðar er eingöngu um tækjasal að ræða og viðskiptavinir sjá að mestu um sig sjálfir. Þó er venjan sú að leið- beinandi fylgi nýjum viðskipta- vinum í fyrsta tímanum og gangi úr skugga um að tæki og tól séu rétt notuð. albert@frettabladid.is TEYGJA, FETTA OG BRETTA Tugþúsundir Íslendinga finna sig knúna til að stunda lík- amsrækt á haustin. Margt er í boði fyrir áhugasama og líkamsræktarstöðvarnar keppa um hvern viðskiptavin. Hreyfing Faxafeni Almennt 3 mán. kort 20.930 kr. Stakur tími 1.170 kr. Bónusklúbbur 6 mán. kort 35.940 kr. Bónusklúbbur 12 mán. kort 59.400 kr. Barnagæsla á klukkustund 170 kr. Vefsíða www.hreyfing.is World class Almennt 3 mán. kort 19.300 kr. Stakur tími 1.200 kr. Baðstofan/heilsu- rækt 6 mán. kort 80.300 kr. Heilsurækt 12 mán. kort 50.400 kr. Barnagæsla á klukkustund 200 kr. Vefsíða www.worldclass.is Gym80 Suðurlandsbraut Almennt 3 mán. kort 15.900 kr. Stakur tími frír Skólakort 10 mán. 24.000 kr. Árskort 38.000 kr. Barnagæsla Nei Vefsíða gym.kraft.is Sporthúsið Almennt 3 mán. kort 17.900 kr. Stakur tími 1.050 kr. Árskort 35.880 kr. Vikukort 2.500 kr. Barnagæsla 150 kr. Vefsíða www.isf.is Bjarg Akureyri Almennt 3 mán. kort 18.500 kr. Stakur tími 850 kr. Almennt 6 mán. kort 31.000 kr. Almennt 12 mán. kort 42.900 kr. Barnagæsla á klukkustund 150 kr. Vefsíða www.bjarg.is Orkuverið Egilshöll Almennt 3 mán. kort 15.900 kr. Stakur tími 900 kr. Almennt 6 mán. kort 26.900 kr. Árskort 39.900 kr. Barnagæsla á klukkustund 200 kr. Vefsíða www.orkuverid.is Nautilus Árskort 29.900 kr. Stakur tími frír Almennt 6 mán. kort 19.900 kr. Skólakort 25.990 Barnagæsla Nei Vefsíða www.nautilus.is Vaxtaræktin Akureyri Almennt 3 mán. kort 12.900 kr. Stakur tími 700 kr. Almennt 6 mán. kort 21.900 kr. Skólakort árskort 29.900 kr. Barnagæsla 150 Vefsíða www.vaxak.is Hress Dalshrauni Almennt 3 mán. kort 17.990 kr. Stakur tími 950 kr. Almennt 6 mán. kort 25.990 kr. Almennt 12 mán. kort 41.990 kr. Barnagæsla Frítt Vefsíða www.hress.is * Listinn er ekki tæmandi. Kostnaður miðast við einstakling en hafa ber í huga að margvísleg kjör bjóðast á hverjum stað fyrir sig. Ekki er mat lagt á þjónustustig eða mismunandi aðstæður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.