Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 57
Tri-vento þýðir „þrír vindar“ og er kennt við þá vinda sem hafa gert vínrækt mögulega, Polar-vindinn, sem eins og nafnið bendir til, blæs kaldur um vínekrurnar á veturna, Zonda sem kemur að vestan frá Andes-fjöll- unum með hlýjuna um vorið og Sudestada að austan sem kælir svæðið í sumarhitanum og ber raka með sér. Þessir vindar gera vínrækt eins arðbæra og raun ber vitni, og Trivento hefur svo sannarlega komið með ferska vinda í vínheiminn. Trivento, staðsett í Mendoza-héraði, er stærsti út- flytjandi vína Argentínu undir eigin nafni og var einnig mest selda vínið frá Argentínu hér á Íslandi á síðasta ári. Vínekrurnar eru orðnar 565 ha og þrúg- urnar eru þær sem hafa reynst best í Argentínu, fyr- ir utan alþjóðlegu þrúgurnar (cabernet sauvignon, merlot, shiraz, chardonnay) sem þrífast mjög vel á Mendoza-svæðinu. Þar eru í sviðsljósinu malbec, bon- arda, torrontes, chenin, viognier, sangiovese og fleiri. Fjölbreytnin eins mikil og hægt er að hugsa sér og víngerðin hjá Trivento nær því besta úr þrúgunum. FIMMTUDAGUR 25. ágúst 2005 41 K O R T E R . I S Hvernig er stemningin? Austurlandahraðlestin er „Take Away“ staður eins og þeir gerast bestir. Einnig er hægt að borða inni á staðnum en þar eru nokkur háborð og stólar. Innréttingarnar eru smekklegar og ágætt að tilla sér þar meðan beðið er eftir því að maturinn sé tilbúinn. Þegar Austur- landahraðlestin er annars vegar skipta innréttingar þó engu máli því maturinn er í fyrsta sæti. Matseðillinn: Eins og nafnið gefur til kynna er boðið upp á austur- lenskan mat á Hraðlestinni. Þar eru ljúffengir kjúklinga-, grænmetis- og kjötréttir framreiddir úr gæða hrá- efni sem myndar himneskt bragð. Með réttunum er gott að hafa hrís- grjón, nanbrauð og raita staðarins smakkast mjög vel. Austurlanda- hraðlestin flokkast sem spari- skyndibitastaður enda er verðið yfir meðallagi. Vinsælast: Kjúklingaréttirnir eru vinsælastir á matseðlinum og þá er um að ræða tikkamasala-kjúkling og kjúkling 65 sem er sterkur og bragðgóður. Réttur dagsins: Boðið er upp á rétti dagsins og eru þeir misjafnir frá degi til dags. Diskurinn kostar 1.595 krónur. Ljúffeng og ævint‡raleg VEITINGASTAÐURINN AUSTURLANDA HRAÐ- LESTIN HVERFISGÖTU 64a, 101 REYKJAVÍK Nýjar tegundir einkennast af öðruvísi miða en eru táknræn fyrir Trivento: fjöllin og vindar eru merki þessara tveggja þrúgna vína. Trivento Chardonnay Tor- rontes er mjög aðlandi hvítvín þar sem torrontes-þrúgan færir blómaangan og léttkryddaðan keim. Trivento Chardonnay Chenin er einnig mjög að- laðandi með epla- og muskatkeim úr chenin, suðrænum ávöxtum og afar góðu eftirbragði. Af rauðu þrúgunum eru tvær tegundir fáanlegar: Trivento Cabernet Merlot sem er sígild Bor- deaux-blanda sem hefur verið tekin upp um allan heim og Trivento Shiraz Malbec sem er óvenjulegri blanda en hefur bestu einkenni frá þessum tveim- ur gæðaþrúgum. Fáguð vín af bestu gerð og á mjög góðu verði. Vínin fást í Heiðrúnu og Kringlunni og kosta 990 kr. Trivento Chardonnay kallaði Þorri Hringsson í Gestgjafanum „algjört nammi-vín“. Chardonn- ay-þrúgan er fjölhæf og háð vín- gerðinni: hér er hún fersk, ung og öll einkenni þrúgunnar varð- veitt. Ávöxturinn er nokkuð suðrænn: ananas, ferskjur, melóna, tónar af hunangi. Að- laðandi og ferskt vín sem á heima á öllum hlaðborðum þar sem það hefur nógan persónuleika til að passa með öllum léttum réttum sem eiga heima þar. En það hentar einnig afar vel með skelfiski, rækjum og hörpu- diski, hvítu kjöti og sérstak- lega fuglakjöti. Verð í Vínbúðum 990 kr. Trivento Reserva Cabernet Malbec hefur verið geysi- lega vinsælt og er skýring- in sennilega sú að vínið er með bestu kaupunum í Vín- búðum þegar gæði og verð eru skoðuð. Geymt í átta mánuði í eik- artunnu, hefur létta stemmu og mjög góða fyllingu, góðan og ferskan ávöxt, mikið eftirbragð og gott jafnvægi. Afar fjölhæft vín sem sómir sér vel með einföldum ostabakka sem og með betri kjötmáltíð. Verð í Vínbúðum 1.190 kr. TRIVENTO: Ný lína frá fremsta framleiðanda Argentínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.