Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 46
Viltu PSP?
×
19
00
!
×
×
Vi
nn
in
ga
r v
er
ða
a
fh
en
di
r h
já
B
T
Sm
ár
al
in
d.
K
óp
av
og
i.
M
eð
þ
ví
a
ð
ta
ka
þ
át
t e
rt
u
ko
m
in
n
í S
M
S
kl
úb
b.
1
49
k
r/
sk
ey
tið
. *
A
ða
lv
in
ni
ng
ur
e
r d
re
gi
n
úr
ö
llu
m
in
ns
en
du
m
S
M
S
sk
ey
tu
m
25. ágúst 2005 FIMMTUDAGUR
> Við tökum hattinn ofan ...
... fyrir kvennaliði Breiðabliks, sem í gær
sýndi enn og sannaði styrk
sinn. Breiðablik hefur nú
unnið helstu keppinauta
sína í Val þrisvar sinnum
í röð, með markatölunni
10–2. Það var búist við miklu
af Valsliðinu í sumar en það
hefur hins vegar ekki átt nein
svör við sterkri liðsheild Blika-
stúlkna sem eiga góða mögu-
leika á að vinna tvöfalt í ár.
Varað við Gunnari
Dálkahöfundur í The Belfast Telegraph
segir að það sem leikmenn Linfield þurfa
helst að varast í leik gegn sænska liðinu
Halmstad í forkeppni UEFA-bikarkeppn-
innar í kvöld sé Gunnar Heiðar Þorvalds-
son, leikmaður Halmstad. Liðin mætast í
Norður-Írlandi í kvöld en Gunnar hefur
verið iðinn við kolann undanfarið og
skorað til að mynda tvær þrennur.
sport@frettabladid.is
30
> Við hlökkum til ...
.... að sjá Keflvíkinga
mæta hinu öfluga
liði Mainz frá Þýskalandi
á Laugardalsvelli í kvöld
en þýska liðið er
klárlega sterk-
asta félagsliðið
sem mætir hingað
til lands í ár.
Eiður Smári var ekki með
og Chelsea skoraði fjögur
FÓTBOLTI Frank Lampard fagnaði
því að vera orðinn pabbi með því
að skora tvö mörk í 4-0 sigri Chel-
sea á West Bromwich Albion í
ensku úrvalsdeildinni en okkar
maður, Eiður Smári Guðjohnsen,
þurfti að sætta sig við að sitja uppi
í stúku þar sem hann var ekki í
leikmannahópnum. Chelsea-liðið
var ekki sannfærandi í fyrstu
tveimur leikjum sínum þrátt fyrir
að vinna báða leikina 1-0 en í gær
var allt annað uppi á teningnum og
Chelsea hafði getað skorað mun
fleiri mörk.
„Við spiluðum mjög vel, það var
mikið sjálfstraust í okkar leik og
við vorum mjög þéttir allan tím-
ann. Við spiluðum miklu betri leik
en gegn Arsenal, það voru engin
vandræði í vörninni og við vorum
líklegir til að skora allan tímann,“
sagði Jose Mourinho, stjóri Chel-
sea, eftir leik.
Thierry Henry vantar aðeins
eitt mark upp á að jafna markamet
Arsenal sem Ian Wright á. Frakk-
inn snjalli skoraði tvö mörk í 4-1
sigri Arsenal á Fulham og það
skipti ekki máli þótt Fulham kæm-
ist yfir í leiknum, Pascal Cygan
jafnaði fyrir hálfleik og Arsenal
skoraði síðan þrjú mörk í seinni
hálfleiknum. Cygan hafði aðeins
skorað eitt mark fyrir félagið fyrir
leikinn í gær og hafði ekkert kom-
ið við sögu í fyrstu tveimur leikj-
unum í úrvalsdeildinni. „Við sköp-
uðum fullt af færum og höfðum
andlegan styrk til að halda áfram
eftir að við lentum undir. Pascal
Cygan lék mjög vel, okkur vantaði
meiri reynslu í vörnina og ég vildi
hvíla Philippe Senderos. Ég var
líka ánægður með Henry, sem
leiddi liðið í kvöld, og þá sannaði
Dennis Bergkamp enn á ný hversu
góður leikmaður hann er,“ sagði
Arsene Wenger eftir leikinn.
Þá vann Bolton sinn fyrsta
sigur þegar liðið vann 2-0 sigur á
Newcastle, sem á enn eftir að
skora eftir þrjá leiki og stóllinn
hans Graeme Souness er því orð-
inn rauðglóandi.
ooj@frettabladid.is
Forkeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gær:
FÓTBOLTI Lið Manchester United
er komið áfram í riðlakeppni
Meistaradeildar Evrópu eftir
sannfærandi sigur á ungverska
liðinu Debrecen á útivelli. Sam-
anlagt vann United leikina tvo
6-0 en það var varnarjaxlinn
Gabriel Heinze, sem skoraði tví-
vegis, sem var maður leiksins.
Annað enskt lið var í eldlínunni
en Everton tapaði, 2-1, fyrir Vill-
arreal á Spáni, rétt eins og á
heimavelli.
Alls voru átta leikir háðir um
jafn mörg laus sæti í riðlakeppn-
inni og áttum við Íslendingar
einn fulltrúa þar. Það var Árni
Gautur Arason, sem stóð eins og
venjulega milli stanganna hjá
Vlerenga. Norska liðið mætti
Club Brugge á útivelli en fyrri
leik liðanna lauk með 1-0 sigri
Vålerenga. Árni Gautur átti
hreint út sagt stórleik í markinu,
varði stórglæsilega margoft í
leiknum og náði að halda mark-
inu hreinu í 79 mínútur, þar til
heimamenn skoruðu loksins eftir
að hafa legið í sókn allan leikinn.
Það var því framlengt og hélt
Árni Gautur hreinu þar en varð
svo að játa sig sigraðan í víta-
spyrnukeppninni, þrátt fyrir að
hafa varið eitt víti. Félagar hans
misnotuðu hins vegar tvær
spyrnur. -esá
United áfram en svekkj-
andi hjá Árna Gaut
Knattspyrnumaðurinn Marel Baldvinsson, sem
er á mála hjá Lokeren í Belgíu, hefur að und-
anförnu verið orðaður við sitt gamla félag hér
á Íslandi, Breiðablik. Marel hefur átt við erfið
meiðsl að stríða á hné í sjö mánuði en vonast
nú til þess að meiðslatímabilið sé að baki. „Ég
á við brjóskeyðingu í hné að stríða og það er
erfitt fyrir mig að þola álagið sem fylgir því að
vera atvinnumaður meðan þessi meiðsli lag-
ast ekki. Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir en
ég er þó farinn að æfa meira núna en ég
gerði og vonandi fæ ég tækifæri á því að
reyna mig í leikjum á næstunni.“
Marel er ánægður með lífið í Belgíu, þó stað-
an mætti vera betri í fótboltanum, en Íslend-
ingarnir hjá Lokeren, Arnar Viðarsson, Arnar
Grétarsson, Rúnar Kristinsson og Marel, halda
mikið hópinn. „Við spilum reglulega golf, þar
sem hörð keppni fer fram okkar á milli. Ég
reyni nú alltaf að standa mig þar þó ég hafi
ekki getað beitt mér eins mikið og ég vildi á
fótboltavellinum.“
Eftir nokkur ár, þar sem hann hefur lítið
getað beitt sér vegna meiðsla, getur
hann vel hugsað sér að koma heim og
byggja sig upp að nýju. „Það kemur alveg
til greina að koma heim þegar samningn-
um mínum lýkur, en það er ekki fyrr en
næsta vor þegar keppnistímabilinu lýkur.
Auðvitað væri gaman að fara í Breiðablik
en ég hef ekkert heyrt af áhuga félaga á Ís-
landi á mér, enda er ég samningsbundinn
Lokeren og hef ekki mikið verið að velta þess-
um málum fyrir mér. En það er ánægjulegt að
Breiðablik skuli vera komið í efstu deild og ef
það er mikill metnaður hjá félaginu á næstu
leiktíð kemur vel til greina að spila með
því, alveg eins og hverju öðru metnaðar-
fullu félagi,“ segir Marel.
MAREL BALDVINSSON: SAMNINGUR HANS VIÐ LOKEREN Í BELGÍU RENNUR ÚT Í VOR
Gæti alveg hugsa› mér a› spila me› Blikum
Kvöldskóli BHS
Innritun í málmiðndeild kvöldskóla Borgarholtskóla verður eftirfarandi daga:
miðvikudag 24. ágúst kl. 17 - 19
fimmtudag 25. ágúst kl. 17 - 19
föstudag 26. ágúst kl. 17 - 19
laugardag 27. ágúst kl. 11 - 14
Eftirtaldir áfangar verða í boði fyrir almennt bóknám og allar málmiðngreinar. Tilvalið fyrir þá sem eru að fara
í sveinspróf í málmiðngreinum. Kenndar eru allar suðugreinar, s.s. MIG/MAG, TIG, logsuða og rafsuða.
Þá eru í boði allir áfangar í rennismíði, handa- og plötuvinnu, ásamt aflvélavirkjun og áfangar fyrir pípulagnir og fl.
Bóklegt efni Fagbóklegt efni Teikningar Verklegt
BÓK - 102 bókfærsla IRB - 122 iðnreikningur CAD - 113 tölvuteikning HSU-102/202 verkleg suða
DAN - 102 danska IRM - 132 iðnreikningur GRT - 103 grunnteining LSU-102/202 verkleg suða
ENS - 102 enska IVT - 112 iðnvélatækni GRT - 203 grunnteining RSU-102/202 verkleg suða
ENS - 202 enska KÆL-102 kælitækni + verkleg ITB allir áfangar iðnteikning bygg RLS-162 verkleg suða
ENS - 212 enska VFR - 102 ITM - 114 iðnteikning REN-103/203 verkleg rennism.
ÍSL - 102 íslenska VHM -102 bókl. vélahlutafræði ITM - 213 iðnteikning REN-303/313 verkleg rennism.
ÍSL - 202 íslenska VLV - 112 loft og vökvi MRM - 102 mælingar REN-403/413 verkleg rennism.
STÆ -102 stærðfræði VTB - 152 iðnteikning RAT - 102 rafeindatækni VVR-123 verkleg rennism.
STÆ -122 stærðfræði VTV - 152 verkleg pípulögn RÖK - 102 rökrásir AVV-103/203 verkleg vélvirkjun
STÝ - 102 stýritækni TTÖ - 102 tölvuteikning HVM-103/203 handavinna.
REN-103/203 verleg rennism.
PLV-102/202 plötuvinna
VVR-204 Smíðar
VVR-214 Díselvél
Upphaf kennslu: mánudag 29. ágúst frá 18:10-22:30 Lok kennslu: laugardaginn 3. desember frá 8:10-12:30
Athugið að áfangar geta fallið niður, náist ekki nægur fjöldi í hópa
Innritunargjald er kr. 14000. Verð á bóklega einingu er kr. 1500 og verklega einingu kr. 3000. Hámarksgreiðsla er kr: 40.000
Sími: 535-1716 í málmdeild www bhs.is
vélfræði
Kvöldskóli BHS
Innritun í málmiðndeild kvöldskóla Borgarholtskóla verður eftirfarandi daga:
miðvikudag 24. ágúst kl. 17 - 19
fi mt dag 25. ágúst kl. 17 - 19
föstudag 26. ágúst kl. 17 - 19
la ardag 27. ágúst kl. 11 - 14
stýritækni
LEIKMENN UNITED FAGNA Leikmenn Manchester United hópast í kringum Gabriel
Heinze, sem skoraði tvö marka sinna manna gegn ungverska liðinu Debrecen í gær.
NORDIC PHOTOS/GETTY
PABBADANS Frank Lampard og John Terry fagna hér marki þess fyrrnefnda en Lampard,
sem er nýorðinn pabbi, skoraði tvö mörk í gær. GETTYIMAGES
Chelsea er eitt á toppnum eftir leiki gærkvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.
Frank Lampard skora› tvö mörk í 4–0 sigri á West Bromwich Albion.