Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 41
25 ATVINNA TILKYNNINGAR ÚTSALA Kannt þú pizzu að baka! Ertu vanur - vön eða viltu læra að baka alvöru pizzur. Góð laun í boði. Fullt starf / hlutastarf. Upplýsingar hjá vakstjórum á staðnum, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði og í síma 565 2525. Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR Ertu á besta aldri? Viltu skemmtilega vinnu? Salaskóli í Kópavogi auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf: • Umsjónarmaður dægradvalar • Starfsmenn í dægradvöl • Skólaliðar Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við óskum eftir fólki á öllum aldri og hvetjum eldri borgara til að sækja um ekki síður en þá sem yngri eru. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Hafsteinn Karlsson og aðstoðarskólastjóri Hrefna Björk Karlsdóttir í síma 570 4600. Starfsfólk á næturvaktir. Starfsfólk óskast í aðhlynningu á næturvaktir. Auk þess óskum við starfsmönnum á morgun- og kvöldvaktir í aðhlynningu. Áhugasamir eru velkomnir í heimsókn, en geta einnig kynnt sér starfsemi Grundar á heimasíðu Grundar sem er www.grund.is og þar er jafnframt hægt að sækja um störf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530-6100 virka daga kl. 9:00 til 12:00 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Engidalsskóli (555 4433 hjordis@engidalsskoli.is) Forfallakennsla Lækjarskóli (555 0585 haraldur@laekjarskoli.is) Sérkennari/kennari í einstaklingskennslu og athvarfi Skólaliðar Víðistaðaskóli (664 5890 sigurdur@vidistadaskoli.is) Skólaliðar Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Deildarstjóra á elstu deild Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar eða starfsmenn með aðra uppeldismenntun Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Skilavaktir Hörðuvellir (555 0721/664 5845 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar. Annað starfsfólk og skilavaktir Kató (555 0198 kato@hafnarfjordur.is) Starfsmann e.hádegi frá 1. september Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Skilavaktir Vesturkot ( 565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar. Einnig lausar skilavaktir Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Söngfólk! Stofna á kirkjukór í Grafarholtssókn. Tekið verður vel á móti öllum sem áhuga hafa á söng og vilja vera með í brautryðjanda starfi í Grafarholtssókn. Framundan eru einstaklega spennandi tímar með spennandi verkefnum. Kórstjóri er Hrönn Helgadóttir og hægt er að nálgast allar upplýsingar hjá henni í síma 557-9996, 695-2703 eða á netfanginu hronnhelga@simnet.is Verkamenn Vegna aukinna verkefna við Höfðatorg vantar okkur vana kranamenn til starfa, mikil vinna framundan. Upplýsingar gefa Sigurjón í síma 822-4405 Baldvin í síma 822-4431 Í sérdeild fyrir einhverfa í Fellaskóla eru eftirfarandi störf laus til umsóknar: Starf þroskaþjálfa eða sérkennara (100%) Starf stuðningsfulltrúa (50-60%) Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra sérdeildar og skólastjórnendum í síma 5573800. Skíðaþjálfari. Skíðadeild ÍR óskar eftir að ráða skíðaþjálfara fyrir 8 ára og yngri. Starfið felst í þrekæfingum sem hefjast í september og skíðaþjálfun í fjalli þegar líður á veturinn. Nánari upplýsingar veitir Jón K. Magnússon í síma: 825-6222. Skíðadeild ÍR er FYRIRMYNDARFÉLAG ÍSÍ. Deildin stefnir að því að ráða sem hæfasta þjálfara sem völ er á hverju sinni, bæði hvað reynslu og menntun varðar. Þjálfarar skulu vera færir um að halda fjölda iðkenda sem mestum jafnhliða því sem þeir auka færni þeirra í íþróttinni. Í yngstu flokkunum skiptir mestu máli að þjálfarar geti kennt undirstöðuatriði auk þess að vera góðir barnaleiðbeinendur almennt, Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ DIGRANESSKÓLA • Stuðningsfulltrúi óskast í hálft starf í sérdeild nú þegar. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Upplýsingar gefur skólastjóri Helgi í síma 554 0290 eða 868 4239 og/eða fagstjórar deildarinnar Anna eða Margrét í síma 554 0290. Fullt starf / hlutastarf Kjöt og fiskborð Hagkaupa Við óskum eftir aðila til að hafa umsjón með kjöt og fisktorgi í verslun Hagkaupa. Um er að ræða heilsdags starf. Einng óskum við eftir starfsfólki í hlutastörf við afgreiðslu í kjöt og fisktorgum Hagkaupa. Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 660 6300 milli kl. 9.00 og 17.00 virka daga. HEILDSÖLUÚTSALA Snyrtivara – Gjafavara – Hársnyrtivara – Jólavara Kventöskur – Förðunarpennslar og fleira og fleira milli kl. 12 og 6. Síðustu dagarnir Dugguvogi 12 – Að ofanverðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.