Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 41
25
ATVINNA
TILKYNNINGAR
ÚTSALA
Kannt þú pizzu
að baka!
Ertu vanur - vön eða viltu læra að baka alvöru
pizzur. Góð laun í boði. Fullt starf / hlutastarf.
Upplýsingar hjá vakstjórum á staðnum,
Hjallahrauni 13, Hafnarfirði og í síma 565 2525.
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
Ertu á besta aldri?
Viltu skemmtilega vinnu?
Salaskóli í Kópavogi auglýsir eftir
starfsfólki í eftirtalin störf:
• Umsjónarmaður dægradvalar
• Starfsmenn í dægradvöl
• Skólaliðar
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Við óskum eftir fólki á öllum aldri og hvetjum
eldri borgara til að sækja um ekki síður en þá
sem yngri eru.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Hafsteinn
Karlsson og
aðstoðarskólastjóri
Hrefna Björk
Karlsdóttir
í síma 570 4600.
Starfsfólk á næturvaktir.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu á næturvaktir.
Auk þess óskum við starfsmönnum á
morgun- og kvöldvaktir í aðhlynningu.
Áhugasamir eru velkomnir í heimsókn,
en geta einnig kynnt sér starfsemi Grundar á
heimasíðu Grundar sem er www.grund.is og
þar er jafnframt hægt að sækja um störf.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í
síma 530-6100 virka daga kl. 9:00 til 12:00
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður
Engidalsskóli
(555 4433 hjordis@engidalsskoli.is)
Forfallakennsla
Lækjarskóli
(555 0585 haraldur@laekjarskoli.is)
Sérkennari/kennari í einstaklingskennslu og athvarfi
Skólaliðar
Víðistaðaskóli
(664 5890 sigurdur@vidistadaskoli.is) Skólaliðar
Arnarberg
(555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is)
Deildarstjóra á elstu deild
Álfasteinn
(555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar eða starfsmenn með aðra
uppeldismenntun
Hlíðarberg
(565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar Skilavaktir
Hörðuvellir
(555 0721/664 5845 horduvellir@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar. Annað starfsfólk og skilavaktir
Kató
(555 0198 kato@hafnarfjordur.is)
Starfsmann e.hádegi frá 1. september
Stekkjarás
(517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar Skilavaktir
Vesturkot ( 565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar. Einnig lausar skilavaktir
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja
um störfin.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Söngfólk!
Stofna á kirkjukór í Grafarholtssókn. Tekið verður
vel á móti öllum sem áhuga hafa á söng og vilja
vera með í brautryðjanda starfi í Grafarholtssókn.
Framundan eru einstaklega spennandi tímar
með spennandi verkefnum. Kórstjóri er Hrönn
Helgadóttir og hægt er að nálgast allar
upplýsingar hjá henni í síma 557-9996,
695-2703 eða á netfanginu
hronnhelga@simnet.is
Verkamenn
Vegna aukinna verkefna við Höfðatorg
vantar okkur vana kranamenn til starfa,
mikil vinna framundan. Upplýsingar gefa
Sigurjón í síma 822-4405
Baldvin í síma 822-4431
Í sérdeild fyrir einhverfa í Fellaskóla
eru eftirfarandi störf laus til umsóknar:
Starf þroskaþjálfa eða sérkennara (100%)
Starf stuðningsfulltrúa (50-60%)
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að
sækja um störfin.
Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra sérdeildar
og skólastjórnendum í síma 5573800.
Skíðaþjálfari.
Skíðadeild ÍR óskar eftir að ráða
skíðaþjálfara fyrir 8 ára og yngri.
Starfið felst í þrekæfingum sem hefjast í
september og skíðaþjálfun í fjalli þegar
líður á veturinn.
Nánari upplýsingar veitir Jón K. Magnússon
í síma: 825-6222.
Skíðadeild ÍR er FYRIRMYNDARFÉLAG ÍSÍ.
Deildin stefnir að því að ráða sem hæfasta þjálfara sem völ er
á hverju sinni, bæði hvað reynslu og menntun varðar. Þjálfarar
skulu vera færir um að halda fjölda iðkenda sem mestum
jafnhliða því sem þeir auka færni þeirra í íþróttinni. Í yngstu
flokkunum skiptir mestu máli að þjálfarar geti
kennt undirstöðuatriði auk þess að vera góðir
barnaleiðbeinendur almennt,
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
FRÁ DIGRANESSKÓLA
• Stuðningsfulltrúi óskast í hálft starf í
sérdeild nú þegar.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um
starfið.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og SfK.
Upplýsingar gefur skólastjóri Helgi í síma 554 0290
eða 868 4239 og/eða
fagstjórar deildarinnar
Anna
eða Margrét
í síma 554 0290.
Fullt starf / hlutastarf
Kjöt og fiskborð
Hagkaupa
Við óskum eftir aðila til að hafa umsjón
með kjöt og fisktorgi í verslun Hagkaupa.
Um er að ræða heilsdags starf.
Einng óskum við eftir starfsfólki í hlutastörf
við afgreiðslu í kjöt og fisktorgum Hagkaupa.
Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 660 6300
milli kl. 9.00 og 17.00 virka daga.
HEILDSÖLUÚTSALA
Snyrtivara – Gjafavara – Hársnyrtivara – Jólavara
Kventöskur – Förðunarpennslar
og fleira og fleira milli kl. 12 og 6. Síðustu dagarnir
Dugguvogi 12 – Að ofanverðu