Fréttablaðið - 26.08.2005, Side 33
11
TILBOÐSMÁAUGLÝSINGAR
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 898 0690
(Ríkharður). Milli kl 8-23 alla daga.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Alspá 908-6440
Finn týnda muni. Andleg hjálp, Ráðgjöf,
nýjar leiðir, NLP. Y. Carlsson.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Englaljós til þín.
Ertu óhamingjusöm/samur? Tarot lest-
ur og fáðu svör við spurningunum þín-
um. 908 5050. Lára & Laufey e. kl.
18.00 til kl. 01.00.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Saumastofa
Gluggatjaldasaumur, nýsaumur, fatavið-
gerðir og breytingar. Saumastofa Jónu
Háholti 14 Mosfellsbæ. Sími 562 9222,
GSM 845 8492.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
www.heilsuval.topdiet.is
15 kíló farin með Shape-works. Borðið
og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820
7547.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is og herbali-
fe@mmedia.is s. 891 8902, Ásta.
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.587 8687.
HERBALIFE! Þyngdarstjórnun, betri
heilsa og orka. Jonna 896 0935 - 562
0935. heilsufrettir.is/jonna
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð f.
fullorðna og börn frá 7 ára aldri. Er í
Craniosacral félagi Íslands. Uppl. í s.
864 1717.
Bóklegt námskeið hefst um miðjan
sept. Skráning á geirfugl.is - Sími 511
5511.
Námskeið til pungaprófs, 30 rúmlesta
skipstjórnarréttinda, 7.sep til14 nóv.
Kennsla mán og mið kl. 19 til 23. S. 898
0599 & 588 3092. sigling@mmedia.is.
www.siglingaskolinn.net. Siglingaskól-
inn.
Lærum heima www.heimanam.is Frá-
bær námskeið allt árið. Tölvufræðslan s.
562 6212.
Ertu að leita að ekta am-
erísku rúmi?
Rekkjan, Skipholti 35. Sími 588 1955.
Design tískustólinn, verð áður 29.900,
verð nú 14.900 www.rum.is Snorra-
braut 56, Rvk. S. 551 5200, Glerárgötu
36, Akureyri 461 5300.
Queen Size Rúm
Til sölu Queen Size rúm úr Betra Bak.
Rúmteppi og pífulak í stíl fylgir með.
Fæst ódýrt. Upplýsingar í síma 824
4568, e. kl 17.
Til sölu Amerískt rúm, 2x2 metrar, mjög
gott, verð 50 þús. Uppl. í s. 866 4508.
Nýlegt rúm 140*200cm selst eingöngu
vegna flutninga, topp eintak á góðu
verði og óvígt! S. 869 9299, Valgeir.
2 nýlegir fataskápar 100cm á breidd, úr
Hirzlunni, beiki. Verð 5 þús. stk. Uppl. í
síma 699 0924.
Sófi, bókahilla, kaffiborð og sjónv. Í fínu
standi. Allt á 10 þús. kall. Jói s. 699
3869.
Ódýrt!
Vegna flutninga til sölu ísskápur 5 þús.,
ísskápur, 7 þús., 24” sjónvarp, 8 þús.
Uppl. í s. 848 8959 & 847 7434.
Íshundar
Skráningu á haustsýningu félagsins lýk-
ur 2. sept. nk. Skráning fer fram á skrif-
stofu félagsins Síðumúla 31, á ishund-
ar@ishundar.is og í símum 863 0474 &
863 8596.
!!!!!!!!!!!!Siberian Husky!!!!!!!!!!!!!www.si-
berianhusky.is
Hreinræktaðir Labrador hvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 899 0817.
Stigar hringstigar og handrið á lager. Til
í 38mm þykkt beiki, gler og einnig stál.
Mjög hagstætt verð. Einnig ryðfrítt fitt-
ing fáanleg á sama stað. Atlandskaup
ehf Uppl.s 533 3700.
Sumar á Hörgslandi
Gisting, veiði, sumarhús, golf. S. 487
6655. horgsland.is
Byssuviðgerðir og Blámum.
Byssusmiðja Agnars, sími 891 8113.
Höfum til leigu jörð í Meðallandi Skaft-
árhrepp fyrir gæsaveiði. Húsnæði getur
fylgt. Uppl. í s. 891 8853 & 897 0214.
Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs
og laxa. Margra ára reynsla. Geymið
auglýsinguna. S. 692 5133.
Sölusýning á hrossum í Hestheimum
Rangárvallarsýslu nk. sun. 28. ágúst. kl.
14. Uppl. í s. 487 6666.
Ný glæsileg 104 fm útsýnisíbúð með
stæði í bílageymslu til leigu í Mosfells-
bæ. Uppl. í s. 865 0831 milli kl. 16 og
19.
Til leigu 2ja herb. 61 fm. íbúð á jarð-
hæð á svæði 111 frá 1. sept til 1.júní.
Uppl. í s. 897 8216.
Risíbúð í góðu steinsteyptu fjölbýli í
gamla vesturbænum, 48m2 (76m2
gólffl.m.). Reglusemi áskilin, langtíma-
leiga, 75 þús/mán. Sími 663 5791
(Hallgrímur).
Par með 2 börn óska eftir 4ra-5 h. íbúð
til leigu helst í Hafnarfirði eða Álftanesi.
S. 896 6517.
24 ára reyklaus og reglusamur nemi
utan af landi óskar eftir einstaklingsí-
búð til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í s. 868 8377.
Ungt par óskar eftir litlu einbýli helst í
Elliðárdal. Öruggar greiðslur og með-
mæli. Langtímaleiga. Friðrik 867 9066.
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð til leigu í 1 ár. Uppl. í s.
663 3989.
Rafgirðingaefni.
Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu-
gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf-
hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar-
girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar
í Vörulista Vélaborgar. Vélaborg ehf.,
Krókhálsi 5F,110 Rvk, 414-8600, Njarð-
arnesi 2, 603 Ak, 464-8600
70 fm heilsárshús til sölu. Tilbúið að
utan og einangrað að innan. Uppítaka á
nýlegum díseljeppa möguleg. Gestahús
getur fylgt. Nú er rétti tíminn til að
panta. S. 5174200 og www.husog-
honnun.is S. 822 4200.
Til sölu nokkrar góðar sumarbústaða-
lóðir á góðum stað í Grímsnesi. S. 661
1121.
HLIÐ Þarft þú að loka bústaðnum af fyr-
ir veturinn? Höfum til sölu vönduð ís-
lensk hlið. Vélsmiðja Ingvars Guðna S.
486 1810. www.vig.is
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlan-
um. Góð aðstaða, hagstæð kjör. S. 899
3760.
Óskum eftir ódýru lagerhúsnæði eða
skemmu til leigu. Verslunartækni Drag-
hálsi 4. 110 Reykjavík 535 1300 & 896
5400.
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað www.geymsla-
eitt.is. S. 564 6500.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. Uppl. í s.
567 4046 & 892 2074. Sækjum og
sendum búslóðirnar.
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn, mið-
svæðis, LaVilla Uppl. s:0045 32975530
gsm:0045 28488905 www.lavilla.dk
Frábær-aukavinna
Okkur vantar hressa, jákvæða og þjón-
ustulunda starfsmenn til þjónustustarfa
í sal á veitingastaði okkar í Skipholti og
Höfðabakka. Kvöld og helgarvinna, eða
dagvinna, sveigjanlegur vinnutími við
allra hæfi. Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Uppl. gefur Skipholt Haukur í s.552
2211 eða 660 1143. Höfðabakki Gunn-
ar s.517 3990 eða 660 1144
Viltu koma í Pizza Hut
liðið
Pizza Hut leitar að duglegu og stund-
vísu starfsfólki í veitingasal, í eldhús og
í símaver. Um er að ræða fullt starf og
hlutastarf. Lágmarksaldur er 18 ára.
Áhugasamir sendi inn umsóknir á
loa@pizzahut.is
Vaktstjórar á Pizza Hut
Pizza Hut leitar að öflugum vaktstjórum
í veitingasal. Starið felst í þjónustu,
stjórnun vakta , mannastjórnun í sam-
ráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur eru
reynsla af þjónustu, mikil þjónustulund,
samviskusemi og hæfni í mannlegum
samskiptum. Aldurstakmark er 25 ár.
Um er að ræða framtíðarstarf. Áhuga-
samir sendi inn umsókn á loa@pizza-
hut.is sem fyrst. Nánari uppl. í síma 533
2010 eða í loa@pizzahut.is
Málarar óskast
Óskum eftir nokkrum vönum
mönnum í málningarvinnu. Góð
framtíðarstörf í boði hjá traustu
fyrirtæki.
Upplýsingar í síma 660 0221.
Atvinna í boði.
Rúmfatalagerinn í skeifunni óskar
eftir hressu fólki til afgreiðslu
starfa. Um er að ræða 50-100%
starf í skemmtilegu umhverfi.
Umsækjendur hafi samband
við verslunarstjóra á staðnum
eða í síma 568 7499 eða á
www.skeifan@rumfatalager-
inn.is.
Devitos pizza
Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu
á dagvaktir og kvöldvaktir.
Uppl. í s. 663 0970.
Mikil Sala
Vegna mikillar sölu á okkar frá-
bæru heilsu og snyrtivörum frá
Volare vantar okkur söluráðgjafa
um allt land. Góð laun í boði fyrir
duglegt fólk. Hafðu samband. Ey-
dís Davíðsdóttir sjálfstæður sölu-
ráðgjafi og deildarstjóri Volare.
S. 869 5226, email
eydis@tpostur.is
Óskum eftir starfsfólki á
dag- og kvöldvaktir
Við hjá Skúlason leitum að fólki
18 ára og eldra við úthringingar
og símsvörun. Dag- og kvöldvaktir
í boði. Almenn tölvukunnátta
æskileg. Hafðu samband í síma
575 1500 eða á vakt-
stjorn@skulason.is og leggðu inn
umsókn.
Skúlason ehf, Laugavegi 26, s.
575 1500, www.skulason.is
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Ferðalög
Ýmislegt
Dýrahald
Heimilistæki
Húsgögn
Námskeið
Flug
Ýmislegt
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
Rafvirkjun
Spádómar
Tölvur