Fréttablaðið - 26.08.2005, Side 52
VIÐ TÆKIÐ Borghildur Gunnarsdóttir skríkir af fögnuði yfir endurkomu uppáhaldsþáttarins.
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Tobbi tvisvar (1:26)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Perfect Strangers (116:150) 13.25 Dívur
14.20 LAX (4:13) 15.15 Jag (17:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 (He Man, Shin
Chan, Beyblade, Skúli og Skafti, Simpsons)
17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
21.45
DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS
▼
Bíó
20.30
ÞAÐ VAR LAGIÐ
▼
Söngur
20.30
FRIENDS
▼
Gaman
21.00
WILDBOYZ
▼
Gaman
18.00
LIVERPOOL - CSKA MOSKVA
▼
Íþróttir
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (9:25) (e)
20.00 Arrested Development (3:22) Michael
Bluth er sá eini í lagi í léttgeggjaðri
fjölskyldu.
20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti-
þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem
söngurinn er í aðalhlutverki.
21.30 Two and a Half Men (17:24) Charlie
Harper er piparsveinn sem skyndilega
verður að hugsa um fleira en hið ljúfa
líf.
21.55 Osbournes (7:10) Það ríkir engin logn-
molla þegar Ozzy er annars vegar.
22.20 Moonlight Mile (Að sjá ljósið) Átakan-
leg kvikmynd um ungan mann sem
harmar dauða unnustu sinnar.
0.10 Panic Room (Stranglega bönnuð börn-
um) 2.00 Desperado (e) (Stranglega bönnuð
börnum) 3.40 Fréttir og Ísland í dag 5.00
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.20 Gullmót í frjálsum íþróttum 1.20 Út-
varpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Ungar ofurhetjur (14:26) (Teen Titans)
Teiknimyndaflokkur þar sem Robin,
áður hægri hönd Leðurblökumanns-
ins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Stóra stökkið (Max Keeble’s Big Move)
Max Keeble er að byrja í gaggó.
Honum er á fyrsta degi hent í
ruslagám og svo virðist sem skóla-
stjórinn kunni ekkert of vel við hann.
21.35 Umrenningur í Beverly Hills (Down
and Out in Beverly Hills) Bandarísk
gamanmynd frá 1986. Umrenningur
reynir að drekkja sér í sundlaug hjá
sterkefnuðu en óhamingjusömu fólki.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld 3 (4:24)
19.30 Íslenski listinn Hinn eini sanni Jónsi í
Svörtum Fötum fer með okkur í gegn-
um vinsælustulög vikunnar.
20.00 Seinfeld 3 (5:24)
20.30 Friends 2 (21:24) (Vinir) (The One
With The Bullies) Bestu vinir allra
landsmanna eru mættir aftur í sjón-
varpið! Ein vinsælasta sjónvarpssería
sem gerð hefur verið og ekki að
ástæðulausu.
21.00 Tónleikar á Sirkus
22.00 Kvöldþátturinn (brot af því besta) Brot
af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar.
22.45 David Letterman Það er bara einn
David Letterman.
23.15 The Swan (e) 0.45 Dead Like Me (e)
1.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.00 Óstöðvandi
tónlist
18.30 Worst Case Scenario (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Ripley's Believe it or not!
20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 Wildboyz Í þáttunum Wildboyz
heimsækja Steve-O og Chris Pontius
ólík lönd og einbeita sér að því að
öðlast þekkingu á ólíkum dýrategund-
um.
21.30 Sledgehammer - NÝTT!
22.00 Tremors Hjá íbúum Dýrðardals (Per-
fection Valley) Nevada gengur lífið
sinn vanagang flesta daga. Nema þeg-
ar Ormurinn hvíti, hinn 10 metra langi
þorpsormur rumskar af værum svefni.
22.45 Everybody loves Raymond - lokaþáttur
(e)
18.00 Cheers 18.00 Upphitun
6.00 Orange County 8.00 Blue Crush 10.00 The
Man Who Sued God 12.00 Hildegarde 14.00 Or-
ange County 16.00 Blue Crush 18.00 The Man Who
Sued God 20.00 Hildegarde 22.00 To Walk with
Lions 0.00 David Bowie: Sound and Vision 2.00
Bodywork (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 To
Walk with Lions
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Child Stars Gone Bad 13.00 The E!
True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Extreme
Close-Up15.00 The Daily Blend 16.00 101 Most Starlicious
Makeovers 17.00 Dr. 90210 18.00 E! News 18.30 Behind
the Scenes 19.00 20 Hippest Hotspots 20.00 High Price of
Fame 21.00 Style Star 22.00 E! Entertainment Specials
23.00 E! News 23.30 Party @ the Palms 0.00 Wild On 1.00
101 Most Starlicious Makeovers
AKSJÓN
7.15 Korter
7.00 Olíssport
23.00 K-1
21.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta í heimi akstursíþrótta.
21.30 Mótorsport 2005 Ítarleg umfjöllun um
íslenskar akstursíþróttir. Umsjónar-
maður er Birgir Þór Bragason.
22.00 World Supercross (Citrus Bowl) Nýjustu
fréttir frá heimsmeistaramótinu í
Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á
öflugum tryllitækjum (250 rsm) í aðal-
hlutverkum. Keppt er víðs vegar um
Bandaríkin og tvisvar á keppnistímabil-
inu bregða vélhjólakapparnir sér til
Evrópu. Supercross er íþróttagrein sem
nýtur sívaxandi vinsælda enda sýna
menn svakaleg tilþrif.
18.00 UEFA Super Cup. Bein útsending frá
leik Liverpool og CSKA Moskva í Mónakó.
14.00 Birmingham - Middlesbrough frá
23.08. 16.00 Bolton - Newcastle frá 24.08.
18.00 Spurt að leikslokum (e) 19.00 Upphit-
un 19.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið
mitt“ (e) 20.30 Chelsea - WBA frá 24.08.
22.30 Portsmouth - Aston Villa (frá síðastlið-
nu þriðjudagskvöldi) 0.30 Dagskrárlok
▼ ▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Austin Millbarge úr kvikmyndinni
Spies Like Us árið 1985
„They do seem to be headed in that general
direction. Maybe your dick's not so dumb.“
BYGGIR MEÐ ÞÉR
7.117
9.490
veisla
Vnr.65742313
Ryksuga
BOSCH ryksuga,
1500W, BSD2313.
AFSLÁTTUR
25
AF ÖLLUM BO
SCH VÖRUM
!
▼
▼
Hef verið að skammst yfir lélegri sjón-
varpsdagskrá en snarhætti því núna.
Langar mest að hoppa hæð mína af fögn-
uði yfir því að uppáhaldsþátturinn minn
byrjar aftur í næstu viku. Ég skammast
mín næstum því fyrir að kætast svona
mikið yfir jafnlitlum hlut og sjónvarps-
þáttur er. Þessi þáttur er bara ekkert
lítilvægur. Hann er svo stórskemmtileg-
ur að ég skríki af fögnuði er hann byrjar
og græt af sorg ef ég missi af honum.
Ahhh... America's Next Top Model, hvar
hefurðu verið allt mitt sumar? Ekki það
að ég hlakki til þess að sjá beygluna
Tyru Banks skekja sig á „catwalkinu“
eða undirstrika það hversu rosalega heit
hún er heldur elska ég að sjá eitthvað
tengt tísku í sjónvarpi. Stelpuslagur og
tíkarlæti gera þetta svo enn betra. Allt í
einum pakka. Það gerist ekki betra.
Spurning hvort líf fari að færast í kvik-
myndahúsin samferða sjónvarpinu. Í allt
of langan tíma hef ég ekki séð neitt
kræsilegt í bíó nema eitthvað sem ég hef
nú þegar séð. Fantastic Four, The Island,
Herbie Fully Loaded, Sharkboy Lavagirl,
War of the Worlds, The Dukes of Hazz-
ards og fleira einstaklega óspennandi er
í boði í bíó.
Ég skellti mér reyndar á frumsýningu
myndar sem mér þótti einmitt einstak-
lega óspennandi í gær. Deuce Bigalow –
European Gigolo. Ég hugsaði með mér
hversu ömurleg mér myndi finnast þessi
mynd þar sem síðasta mynd af þessu
tagi sem ég sá í bíó var Meet the
Fockers en þá sat ég
einmitt og þagði á
meðan allir í kring-
um mig veltust um
af hlátri. Þessi
reyndist þó langt
því frá ömurleg og
var í rauninni það
heimskuleg að hún
var fyndin. Það var
ekki einn punktur í
myndinni sem var
eðlilegur og þess
vegna virkuðu allir
heimskulegu brand-
ararnir. Ekkert
meistaraverk en bara aldeilis ágætt
fannst mér og ég hló oft. Ótrúlegt.
8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilveruna
9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce
Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00
Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Bland-
að efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00
Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David
Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30
Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku
20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 21.00
Mack Lyon Í leit að vegi Drottins 21.30 Acts Full
Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 0.00 Mið-
næturhróp 0.30 Nætursjónvarp
40 26. ágúst 2005 FÖSTUDAGUR
Heill sé amerísku fyrirsætunum
EVA DÍVA Þátturinn
America’s Next Top
Model fer víst í loftið á
miðvikudegi í næstu
viku og bíða eflaust
margir spenntir.
ENSKI BOLTINN