Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 43
ATVINNA 11SUNNUDAGUR 25 . september 2005 Snyrtifræðingur óskast í sölu- og kynningarstarf. Áhugasamir sendi umsóknir til Terma – Smiðjuvegur 11 A – 200 Kópavogur eða á tölvupósti: gudbjorg@terma.is LANCÔME –BIOTHERM – HELENA RUBINSTEIN – ARMANI – RALPH LAUREN – CACHAREL Smiðir Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða smiði í góðan mælingaflokk. Mikil og góð vinna framundan. Upplýsingar gefa Kristján Yngvason í síma 693-7005 og Kári Bessason í síma 693-7004 Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333. Verkamenn og Kranamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða verkamenn og kranamann. Upplýsingar gefur Kristján Yngvasson í síma 693-7005 Einnig er hægt að sækja um á www.jbb.is. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333. Starfsmaður óskast – Framtíðarstarf Pólýhúðun ehf óskar eftir starfsmanni til iðnaðar- starfa. Starfið felst í uppsetningu og frágangi verk- efna fyrir og eftir húðun. Góð laun og mikil vinna í tölvuvæddu fyrirtæki. Upplýsingar í síma 544 5700 eða á staðnum Pólýhúðun ehf • Smiðjuvegi 1 • 200 Kópavogi Mælingamenn Aðstoðarmenn mælingamanna Bechtel-HRV á Reyðarfirði óskar að ráða vana mælingamenn og einnig aðstoðarmenn mælinga- manna. Verkefni eru útsetningar, innmælingar og úttektarmælingar, við byggingu álversins. Notaðar eru nýjustu gerðir af Trimble landmælingatækjum, alstöðvum og GPS tækjum. Upplýsingar veitir Júlíus Jóhannesson hjá HRV í síma 530 8000. Umsókn skal skila á Ráðningarstofuna á Reyðarfirði Búðareyri 25 730 Reyðarfirði Á vegum Alcoa byggir Bechtel International Inc. álver á Reyðarfirði. Bechtel er yfir 100 ára gamalt bandarískt verktakafyrirtæki með starfsemi um heim allan. Fjarðaál er hannað og byggt í samstarfi við HRV sem samanstendur af nokkrum fremstu fyrirtækjum á Íslandi á sviðinu, Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Uppstillingamaður / Tæknimaður í ráðstefnudeild Leitum að starfsmanni til að sjá um uppsetningu á borðum og stólum í sölum skv. verkplani fyrir ráðstefnur, veisluhöld og annað tilfallandi. Vinnutími virka daga kl. 12-20 mán – fös, en getur verið breytilegur eftir samkomulagi og verkplani. Yfirumsjón/viðvera aðra hverja helgi eftir verkplani. Leitum einnig eftir aukafólki í uppstillingar, tækniaðstoð og þjónustu. Umsóknarfrestur er til 1. okt. Vinsamlegast sendið umsóknir á Siguróla Jóhannsson, tæknistjóra, siguroli@grand.is Grand Hótel Reykjavík er fjögurra stjörnu ráðstefnuhótel með 6 Sali, 108 herbergi og veitingastaðinn Brasserí Grand. Eftirlit við framkvæmdir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna eftirlits við framkvæmdir við norður- byggingu flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Verkið felst í eftirliti með jarðvinnu og burðar- virkjum stækkunar til suðurs og endurgerð 2. hæðar. Ennfremur mun verkefni eftirlitsaðila ná til samstarfsamnings sem gerður verður við aðalverktaka vegna innri frágangs, undirverktaka- samninga og umsjónar með framkvæmdum leigutaka. Helstu kennitölur eru: Nýbygging, stækkun til suðurs: 7.800 m2 Endurgerð 2. hæðar: 6.700 m2 Afhending útboðsgagna: 27. september 2005 Áætlað upphaf verks: 21. október 2005 Verklok: 1. mars 2007 Útboðsgögnin liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvarinnar svo og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 27. september 2005. Gögnin eru á rafrænu formi og verða seld á 10.000 kr. Tilboðum skal skilað á skrifstofu FLE hf. á 2. hæð byggingarinnar eigi síðar en þriðjudaginn 11. október 2005 fyrir kl. 11.00. Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. OPIÐ ÚTBOÐ Atvinnutækifæri ! Góður veitingarekstur til sölu. Góð velta, Góð afkoma, Gott orðspor, Góðir vaxtamöguleikar. Sami eigandi í 5 ár. Upplýsingar veitir Haraldur í síma 692 2220. Með allar fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk Úr 5. gr. skipulagsskrár Rannsóknarsjóðsins: “Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmál- um á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður.” Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2005 og skulu umsóknir sendar Öldrunarráði Íslands, Hverahlíð 20, 810 Hveragerði. Frekari upplýsingar veitir Gísli Páll Pálsson, formaður stjórnar ÖÍ í síma 480 2000 Stjórn Öldrunarráðs Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.