Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 59
23 Van Nistelrooy bjarga›i kvöldinu á Old Trafford Átta leikir fóru fram í meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Ronaldinho skora›i flrennu á me›an Manchester United og Arsenal unnu 2–1 sigra. FÓTBOLTI Vörn Manchester United hefur oft verið skipuð þekktari mönnum en blasti við þegar liðið tók á móti Benfica á Old Trafford í gær. Bakverðir voru þeir Kieran Richardson og Phillip Bardsley og þá var John O’Shea í stöðu mið- varðar við hlið Rio Ferdinand. Þrátt fyrir þessi vandræði með varnarmenn liðsins fengu þeir ekki nema eitt mark á sig og skor- uðu tvö blessunarlega fyrir Sir Alex Ferguson og félaga. „Ég held að við áttum sigurinn skilinn,“ sagði Ferguson eftir leik- inn. „Við vorum ávallt jákvæðir og spiluðum góða knattspyrnu.“ United tapaði um helgina fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni og var Ferguson ánægður með að hafa bætt fyrir það. „Þegar maður tapar leik fær maður þrjá eða fjóra daga til að bæta fyrir það og gerðum við það í kvöld.“ Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði þrennu þegar Barcelona valtaði yfir Udinese, 4–1, og vann þar með annan leikinn sinn í röð. Hið sama má segja um Juventus sem vann 3–0 sigur á Rapíd Vín. Þá vann Arsenal 2–1 sigur á Arsenal en óvæntustu úrslit kvöldsins voru án efa sigur sviss- neska liðsins Thun á Sparta Prag þar sem sigurmarkið kom á 89. mínútu. eirikurst@frettabladid.is LEIKIR GÆRDAGSINS Meistaradeild Evrópu: A-RIÐILL: BAYERN MÜNCHEN–CLUB BRUGGE 1–0 1–0 Demichelis (32.). JUVENTUS–RAPÍD VÍN 3–0 1–0 Trezeguet (27.), 2–0 Mutu (82.), 3–0 Ibrahimovic (85.). STAÐAN: JUVENTUS 2 2 0 0 5–1 6 BAYERN M. 2 2 0 0 2–0 6 CL. BRUGGE 2 0 0 2 1–3 0 RAPÍD VÍN 2 0 0 2 0–4 0 B-RIÐILL: AJAX AMSTERDAM–ARSENAL 1–2 0–1 Ljungberg (2.), 0–2 Pires, víti (69.), 1–2 Rosenberg (70.). THUN–SPARTA PRAG 1–0 1–0 Hodzic (89.). STAÐAN: ARSENAL 2 2 0 0 4–2 6 FC THUN 2 1 0 1 2–2 3 AJAX 2 0 1 1 2–3 1 SPARTA PR. 2 0 1 1 1–2 1 C-RIÐILL: BARCELONA–UDINESE 4–1 1–0 Ronaldinho (13.), 1–1 Felipe (24.), 2–1 Ronaldinho (32.), 3–1 Deco (41.), 3–1 Ronaldinho, víti (90.). PANATHINAIKOS–WERDER BREMEN 2–1 1–0 Gonzales (6.), 2–0 Mantzios (8.), 2–1 Klose (41.). STAÐAN: BARCELONA 2 2 0 0 6–1 6 UDINESE 2 1 0 1 4–4 3 PANATHINA. 2 1 0 1 2–4 3 WERDER BR. 2 0 0 2 1–4 0 D-RIÐILL: LILLE–VILLARREAL 0–0 MANCHESTER UNITED–BENFICA 2–1 1–0 Giggs (39.), 1–1 Sabrosa (59.), 2–1 Van Nistelrooy (85.). STAÐAN: MAN. UTD. 2 1 1 0 2–1 4 BENFICA 2 1 0 1 2–3 3 VILLAREAL 2 0 2 0 0–0 2 LILLE 2 0 1 1 0–1 1 DHL-deild kvenna: GRÓTTA–VALUR 19–21 Mörk Gróttu: Karen Smidt 6, Ivana Veljkovic 4, Gerður Rún Einarsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 2, Kristín Þórðardóttir 2, Tinna Jökulsdóttir 2. Mörk Vals: Alla Gokorian 8, Sigurlaug Rúnarsdóttir 5, Drífa Skúladóttir 2, Katrín Andrésdóttir 2, Arna Grímsdóttir 2, Anna Guðmundsdóttir 1, Hafdís Hinriksdóttir 1. KA/ÞÓR–VÍKINGUR 35–23 Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 11, Guðrún Helga Tryggvadóttir 6, Arna Rut Gunnarsdóttir 5, Jurgita Markevicute 5, Erla Tryggvadóttir 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Þórdís Sigurdórsdóttir 1, Guðrún Linda Guðmundsdóttir 1. Mörk Víkings: Hekla Daðadóttir 6, Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Natasa Damljanovic 5, Þórhildur Björnsdóttir 3, Gyða Ingólfsdóttir 2, Anna K. Árnadóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1. FH–STJARNAN 23–25 Mörk FH: Maja Grönberg 7, Ásdís Sigurðardóttir 5, Eva Albrechten 4, Gunnur Sveinsdóttir 3, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 2, Arna Gunnarsdóttir 2. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 10, Sólveig Kjærnested 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Elísabet Kowal 2, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1. HK–FRAM 30–20 Mörk HK: Arna Sif Pálsdóttir 9/5, Rut Jónsdóttir 7, Tatjana Zukovska 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Aukse Vysniauskaite 3/1, Herdís Helgadóttir 2, Auður Jónsdóttir 1. Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 9/1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 5/2, Þórey Stefáns- dóttir 2, Eva Hrund Harðardóttir 2, Saga Sigurðardóttir 1, Hildigunnur Einarsdóttir 1. STAÐAN: STJARNAN 2 2 0 0 59–40 4 HK 2 2 0 0 60–46 4 VALUR 2 2 0 0 51–39 4 ÍBV 1 1 0 0 35–18 2 HAUKAR 1 1 0 0 36–24 2 KA/ÞÓR 2 1 0 1 52–57 2 GRÓTTA 2 0 0 2 45–51 0 FH 2 0 0 2 47–61 0 VÍKINGUR 2 0 0 2 43–65 0 FRAM 2 0 0 2 38–65 0 Enska 1. deildin: LEICESTER–BRIGHTON 0–0 Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Leicester. SHEFFIELD UNITED–PLYMOUTH 2–0 Bjarni Guðjónsson lék fyrstu 57 mínúturnar fyrir Plymouth. STOKE CITY–CARDIFF 0–3 Þórður Guðjónsson var ekki í hópnum hjá Stoke. Enska 3. deildin: GRIMSBY–NOTTS COUNTY 4–0 ■ ■ LEIKIR  19.15 Heil umferð fer fram í DHL- deild karla í handbolta. Selfoss–Þór, KA–HK, Valur–Haukar, Fylkir–FH, Fram–Afturelding, Stjarnan–ÍR og ÍBV–Víkingur/Fjölnir.  19.15 Tveir leikir fara fram í Reykjanesmótinu í körfubolta karla. Grindavík–Njarðvík og Keflavík– Stjarnan. ■ ■ SJÓNVARP  17.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs á Sýn.  18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs á Sýn.  18.30 Meistaradeild Evrópu á Sýn. Leikur Liverpool og Chelsea sýndur í beinni útsendingu.  20.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs á Sýn.  21.20 Meistaradeild Evrópu á Sýn. Leikur Schalke og AC Milan.  22.20 Handboltakvöld á RÚV.  23.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs á Sýn.  23.50 Mótorsport 2005 á Sýn. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 1 Miðvikudagur SEPTEMBER MIÐVIKUDAGUR 28. september 2005 VAN NISTELROOY SKORAR Hollendingurinn skorar hér sigurmark Manchester United gegn Benfica í gær. NORDIC PHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.