Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 60
24 28. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR
Ég er ein af þeim
sem hræðist lík-
amsræktarstöðvar.
Mér finnst þær of
stórar, of ógnandi,
of sveittar og inni-
halda of mikið af
tækjum sem ég
kann ekki á. Ég hata
að koma inn í líkamsræktar-
stöð, setjast við eitthvað tæki og
byrja á því að finna út hvernig það
virkar. Ég skil eiginlega ekki þessa
líkamsræktarstöðvaþörf hjá fólki.
Þessar stóru og nýju stöðvar eru
líka eins og geimstöðvar og svo
fjarri öllu því umhverfi sem ég fíla
mig í að mér líður alltaf eins og ég
sé gestur. Eins og allir horfi á mig
og hugsi: „Bíddu, hver er þetta
eiginlega?“
Fór í Laugar í fyrsta sinn um
daginn. Nei, auðvitað ekki til þess
að fara í tækin heldur átti ég miða í
baðstofuna. Afgreiðslustúlkan átti
ekki orð yfir að ég hefði aldrei kom-
ið þangað áður. Ég tilkynnti henni
vingjarnlega að það væru nú bara
ekki allir sem færu í líkamsræktar-
stöðvar, hvað þá sömu stöðina. Svo
þurfti ég að fara í gegnum heljar-
innar aðgerð til að skanna á mér
augað. Hvað ef ég vil ekkert að aug-
að í mér sé skannað? Má ég þá bara
ekki vera með? Næst fara þessar
líkamsræktarstöðvar að græða ör-
flögu í handarbakið á manni. Bað-
stofan var reyndar yndisleg og til
hamingju með hana Laugar,
trallala. En það tók mig líka hálf-
tíma að finna hana eftir að hafa ráf-
að um gangana á sundfötunum eins
og auli og spurt til vegar. Maður
þarf að taka með sér staðsetningar-
tæki í svona stöðvar. Ætli björgun-
arsveitin fái mörg útköll frá stór-
um líkamsræktarstöðvum? „Uu, já,
ég er staddur einhvers staðar rétt
hjá spa-inu, ég er hundvilltur- get-
iði komið og sótt mig?“
Annars skil ég ekki af hverju
fólk fer ekki bara út og hreyfir sig.
Í staðinn fyrir að keyra í líkams-
ræktarstöð, borga gífurlega pen-
ingaupphæð fyrir það, fara svo á
hlaupabretti og labba. Halló?! Far-
iði út að labba, fólk! Eða hjóla,
hlaupa, dansiði úr ykkur allan mátt
á skemmtistöðunum eða farið í
búðarrölt.
STUÐ MILLI STRÍÐA
BORGHILDI GUNNARSDÓTTUR LEIÐAST LÍKAMSRÆKTARSTÖÐVAR
Ógn líkamsræktarstöðvanna
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Tónlistarskóli Árbæjar í Grafarholti!
Hug á tónlistarnámi? Nú er tækifærið!
Nýr tónlistarskóli í Grafarholtinu. Kennsla fer fram í Ingunnarskóla.
Kennt á öll helstu hljóðfæri fyrir byrjendur sem lengra komna.
Nokkur pláss laus á gítar og píanó!
Umsóknir sendist á tölvupósti: tonarb@heimsnet.is
Reyndir og menntaðir kennarar
Tónlistarskóli Árbæjar, Ingunnarskóla
Skoðið vefsíðu okkar: www.tonarb.net
símar 587 1664 861 6497
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
2 8 9 4
5 6 8
1 4 5 2 7
7 3 5 4
6 8 1 7
9 2 6 3
3 9 8 6 1
1 7 2
5 4 8 9
■ SUDOKU DAGSINS
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver
dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á
bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða
sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin
er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.
Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á
www.sudoku.com.
Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-
inu á morgun.
4 9 2 5 7 1 3 6 8
3 8 1 9 6 4 2 7 5
6 7 5 3 8 2 9 1 4
9 2 3 6 5 8 1 4 7
5 6 7 4 1 9 8 2 3
1 4 8 2 3 7 5 9 6
2 5 4 8 9 6 7 3 1
7 3 9 1 4 5 6 8 2
8 1 6 7 2 3 4 5 9
Lausn á gátu gærdagsins
Íslandsvinirnir
Smokie hafa nýgefið
út nýja plötu!
Sara Sara Sara Sara Sara
Sara Sara Sara
Hæ Palli
Solla, viltu rétta
mér pappírinn
þarna?
Ég tek svo
umbúðirnar af
frostpinnunum
ykkar líka.
Og þegar þið
eruð búin, munið
þá eftir að láta
mig fá pinnana
og servíetturnar
líka.
Af hverju ætli fullorðið fólk
sé svona hrifið af rusli?
Ég Ég Ég Ég Ég Ég Ég Ég
Ég Ég Ég Ég Ég
Af hverju geri ég
svona lagað?
Egóisti.
„Íslandsvinir?“ Ekki láta þetta blekkja þig,
sonur sæll! „Íslandsvinir“
þýðir að þeir hafa floppað í
öllum hinum löndunum!
Hundasnyrtistofa
Berglindar
ALLAR TEGUNDIR
Hundasnyrtistofa
Berglindar
ALLAR TEGUNDIR