Fréttablaðið - 19.10.2005, Side 32

Fréttablaðið - 19.10.2005, Side 32
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN8 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Tveir hópar banda- rískra vísinda- manna hafa í sam- einingu fundið leið til þess að fjar- lægja stofnfrumur úr fósturvísi músa án þess að fórna lífi í leiðinni. Sé hægt að gera slíkt hið sama þegar kemur að manneskjum myndi það slá á hið mikla siðferðislega og pólitíska ósætti sem ríkir þegar kemur að stofn- frumurannsóknum í fósturvísum. S t o f n f r u m u r fósturvísa eru lyk- ilinn að rannsókn- um á frumum sem geta endurnýjað sig. Vísindamenn hafa barist við það að komast framhjá þeim siðferðilegu hindrunum sem hafa gert rann- sóknirnar umdeild- ar og bundnar r e g l u g e r ð u m . Stofnfrumur geta orðið að öllum þeim mismunandi vefjum sem mannslíkaminn samanstendur af. Fram til þessa var eina leiðin til að komast að stofnfrumunum að sækja þær í innri hluta tilvon- andi fósturvísis sem við það eyðileggst. Það jafngildir morði samkvæmt þeim sem trúa því að nýtt líf hefjist við getnað. Vísindamennirnir sem standa að rann- sóknunum hafa nú sýnt fram á að ef þeir sækja frumu í fósturvísi sem sam- anstendur einungis af átta frumum geti fósturvísirinn bjarg- ast. Hægt sé að koma honum fyrir í legi og úr verði venjuleg meðganga. Hingað til hafa stofnfrumur verið teknar úr fósturvís- um sem saman- standa af um það bil 256 frumum. Ekki var vitað til þess að frumur á fyrri stig- um hefðu sömu eig- inleika og frumurn- ar á síðari stigum. Vísindamenn hafa nú sýnt fram á að sú er raunin, að minnsta kosti hjá músum. Siðferðisleg lausn í sjónmáli Vísindamönnum hefur tekist að fjarlægja stofnfrumur úr fósturvísi músa án þess að lífi sé fórnað. Samningaviðræð- ur milli hins kóreska Samsung og Apple um framleiðslu Sam- sung á flass- minniskubbi fyr- ir Apple eru farn- ar út um þúfur. Minniskubburinn er notaður í MP3- spilara, digital- myndavélar og ekki síst í hinn hárþunna iPod nano frá Apple sem flestum er kunnugt um að hefur notið gríð- arlegra vin- sælda. Samkvæmt Korean Times hefur Apple dregið sig út úr samstarf- inu. Það gerðist eftir að orðrómur fór á kreik um að viðskiptaráð Kóreu hygðist rannsaka samstarf tölvurisanna tveggja. Suður- kóreskir fjölmiðlar hafa sakað Samsung um að selja minniskubbinn vel undir markaðsvirði og suður-kóreskir MP3-framleiðendur segja samkeppnisstöðu sína mjög slæma vegna lágs verðs hins vinsæla iPod nano. Virði samstarfs Apple og Samsung hefði verið um 3,8 milljarðar bandaríkjadala. - hhs NÝJAR RANNSÓKNIR Á STOFNFRUMUM FÓSTURVÍSA MÚSA LOFA GÓÐU. Vísindamenn hafa lengi reynt að komast framhjá þeim siðferðilegu hindrunum sem hafa gert slíkar rannsóknir umdeildar.                                             !             "                     #!  $  %     &% !  & '  "!      &      '  &%'            (%  )         *      +   &     +        #& %    ,-.   ,-./ 0! +        ,-.  "     '     1    /    '  &  $     '  $ 2,       23  #&  ,40,  '    5% "1 6740,   % &         $ 3,89  &    $    +!&    #'    #  &  $      $            $     #           ,-.      '    $  &     &%   "  %   #& %    1  5 2  ,  :    ;<.    1    "#&++  =  > ?                                 #        ,-.  ,-.    &     ++% " "      &  +    &  #& %  '  %     ' "   "   !     "   )       ,-. 5 2  ,+  & '#  ' @           "1         %                                         =A= :. =A= B9C. 63=A= B9D. 63=A= D.=A= ,E. =A= ,-. =A= ,<.            !                               !                        Samningar út um þúfur Samsung framleiðir ekki minniskubb í iPod SAMSTARF APPLE OG SAMSUNG UNDIR SMÁSJÁNA. Suð- ur-kóreskir MP3-framleiðendur segja samkeppnisstöðu sína slæma vegna lágs verðs iPod nano. Hewlett Packard hefur innkallað 135 þúsund rafhlöður fyrir far- tölvur af gerðinni HP Pavilion og Compaq Evo og Presario. Þar af eru 50 þúsund stykki sem seld voru utan Bandaríkj- anna. Framleiðslugalli í rafhlöðunum getur valdið skammhlaupi sem verður til þess að þær ofhitna og bræða umlykjandi plast- hylkið. Af þeim getur því stafað eldhætta en HP hefur fengið kvartanir um sextán galla af þessu tagi. Engin dæmi eru þó um slys á fólki. Ekki er vit- að til þess að rafhlöður af þessu tagi hafi ratað hing- að til lands en strikamerki þeirra sem gallaðar eru byrja á GC, IA, L0 eða L1. - hhs Galli í rafhlöðum HP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.