Fréttablaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 71
Umsjón: nánar á visir.is ICEX-15 4.615 Fjöldi viðskipta: 342 Velta: 8.728 milljónir -0,47% Actavis 43,60 -1,40% ... Bakkavör 43,30 -0,50% ... FL Group 14,45 +1,10% ... Flaga 3,79 -0,50% ... HB Grandi 9,30 +0,00% ... Ís- landsbanki 15,10 +0,00% ... Jarðboranir 22,10 +0,50% ... KB banki 596,00 -0,50% ... Kögun 54,40 +0,00% ... Landsbankinn 21,80 -0,50% ... Marel 63,80 +0,00% ... SÍF 4,45 +0,00% ... Straumur 13,10 -0,40% ... Össur 90,50 -3,70% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: 19MIÐVIKUDAGUR 19. október 2005 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] Fasteignaver› muni lækka Greiningardeild KB banka telur að sú mikla eftirspurn á fasteigna- markaði, sem vaknaði við innkomu bankanna á íbúðalánamarkað, sé nú mettuð að miklu leyti. Veltan virðist vera að dragast eilítið sam- an. Spá starfsmenn greiningar- deildarinnar að fasteignaverð muni hækka um sex prósent á næstu tólf mánuðum. Í sérriti KB banka um fast- eignamarkaðinn kemur fram að fasteignaverð muni án efa lækka að raungildi í næstu niðursveiflu. Hversu mikið fari meðal annars eftir aukningu á framboði húsnæð- is, þróun langtímavaxta á húsnæð- islánum og almennri raunþróun. Aðlögunin kunni að verða harðari en árið 2001 þegar fasteignaverð lækkaði um fimm prósent að raun- virði. Framboð sé mun meira nú og Seðlabankinn muni líklega ekki lækka vexti jafnhratt og eftir síð- ustu niðursveiflu. „Eftir mikla hækkun fasteigna- verðs er ljóst að áhrif lægri vaxta og betri lánskjara hafa nær verið étin upp á fasteignamarkaði,“ segir í ritinu. – bg MESTA HÆKKUN MESTA LÆKKUN FL Group +1,10% Jarðboranir +0,46% Össur -3,72% Actavis -1,36% Flaga -0,53% Kreditt- banken me› 111 milljóna hagna› Norski bankinn KredittBanken hagnaðist um 111 milljónir ís- lenskra króna á þriðja ársfjórð- ungi en hagnaðurinn var 23,85 milljónir á sama fjórðungi árið á undan. Vaxtatekjur voru 236 milljónir króna og aðrar tekjur 59 milljónir en útgjöld voru 159 milljónir. Hagnaður fyrir skatta nam 154 milljónum króna. Bankinn er að fullu í eigu Íslandsbanka sem keypti bankann fyrir 3,5 milljarða í ágúst 2004. Eigið fé bankans í lok uppgjörs- tímabilsins var 4,15 milljarðar ís- lenskra króna en hagnaður á fyrstu níu mánuðum ársins nemur 302 milljónum króna. - hb Refco í gjaldflrot Forstjórinn ábyrgur fyrir hruninu. Bandaríska fjármálafyrirtækið Refco, sem sérhæfði sig í afleiðu- samningum, hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum aðeins mánuði eftir að það var skráð í Kauphöllina í New York. J.C. Flower & Co. ætl- ar líklega að kaupa verðbréfa-, af- leiðu- og gjaldeyrissvið Refco og jafnvel fleiri deildir. Phillip Bennett, forstjóri Refco, var handtekinn eftir að upp komst að hann sjálfur hefði þegið lán frá Refco að upphæð 25 milljarðar króna en ekki vogunarsjóður eins og talið var. Fór þetta fram hjá endurskoðendum félagsins. Þrátt fyrir að Bennett hafi endurgreitt upphæðina þá hefur fyrirtækið gefið út þá yfirlýsingu um að rekstrartölur síðustu fjögurra ára séu ómarktækar. Bennett verður ákærður fyrir verðbréfasvik og á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi. Markaðsvirði Refco hrundi um 150 milljarða króna þegar fyrir- tækið greindi frá misferlinu. - eþa MEIRA FRAMBOÐ AF HÚSNÆÐI Greiningardeild KB banka spáir því að fasteignaverð muni hækka um sex prósent næstu tólf mánuði. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.