Fréttablaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 45
Í Bláa lóninu er að finna afar góða fundaraðstöðu, þar sem hægt er að vinna í kyrrlátu og fallegu um- hverfi og njóta slökunar og veitinga eftir fund. Við Bláa lónið eru fjórir fallegir fundarsalir, einn er í húsi Bláa lóns- ins, en hinir þrír í Eldborg sem staðsett er við orkuverið. Lónið sjálft og umhverfi þess veitir þess- ari fundaraðstöðu sérstöðu og eru salirnir sumir hannaðir með stórum og miklum gluggum svo fundar- gestir geta notið útsýnis og náttúru á meðan á fundi stendur. „Flestir nota tækifærið og fara í lónið á eftir og fá sér jafnvel nudd áður en gengið er til borðs og borð- aður kvöldverður,“ segir Heiður Gunnarsdóttir, sölustjóri hjá Bláa lóninu. Hún leggur áherslu á að hjá Bláa lóninu er kjörið að sameina vinnu og slökun. „Þetta hefur gengið mjög vel hérna hjá okkur, og er talsvert vinsælt. Enda sjáum við sömu hópana koma til okkar aftur,“ segir Heiður. Hún segir að auðvelt sé að sameina sali þannig að hægt sé að taka á móti allt að 220 manns í sæti en 400 manns í móttöku. „Allt frá morgunverði upp í kvöld- verð getur fylgt með, og allt þar á milli,“ segir Heiður. Hún segir að talsvert sé um að erlendir hópar komi og haldi hjá þeim ráðstefnur, fundi og námskeið og séu þeir þá sérstaklega að leita að þeim frið og þeirri ró sem staðurinn býður upp á. „Þess má geta að Eldborg fékk menningarverðlaun DV fyrir hönn- un, enda vel að því komin,“ segir Heiður. Það eru arkítektarnir Gísli Sæmundsson og Ragnar Ólafsson sem eiga heiðurinn að þeirri hönn- un. Margir nota tækifærið og fara í lónið og fá nudd eftir fundinn.EIns og sjá má er náttúran rétt utan við gluggann. Friður til að vinna ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { Liðsheild } ■■■ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.