Fréttablaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 46
10 ■■■ { Liðsheild } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Á Hereford Steikhús er hægt að taka við litlum sem stórum hópum í mat Á heimasíðunni hjá okkur er hægt að sjá úrval af hópmat- seðlum einnig er hægt að hafa sam- band og við verðum við séróskum frá ykkur. www.hereford.is Laugavegur 53b S. 511 3350 Mán.-Fim. 18:00-23:30 Föstudaga 18:00-03:00 Laugardaga 11:30-03:00 Sunnudaga 11:30-23:30 Góð aðstaða fyrir afmæli, árshátíðir og aðrar samkomur. Lifandi tónlist allar helgar. Boltinn í beinni. Kirkjustétt 2-6, Grafarholti S. 567 8197 SPORTBAR opið: Draugasetrið Stokkseyri S. 483-1202 www.draugasetrid.is draugasetrid@draugasetrid.is Sumaropnun á Draugasetrinu Pakkatilboð fyrir hópa Kaffiveitingar í hliðarsal Hlaðborð um helgar Alla daga frá kl. 14:00 - 21:00 Ísland, sækjum það heim! Vetraropnun: Um helgar og fyrir hópa eftir samkomulagi Stefnt að hámarksárangri Practical er nýtt þjónustufyrirtæki sem þjónustar önnur fyrirtæki og samtök með því að skipuleggja ráðstefnur og fundi, hvataferðir og margt fleira. „Fyrirtæki eru að vakna til vitund- ar með hvað mannauðurinn skiptir miklu máli. Við eru mjög vakandi fyrir nýjungum og leiðum til að efla mannauðinn hjá fyrirtækjun- um og fylgjumst með hvað er að gerast í þeim málum erlendis sem og hérlendis,“ segir Marín Magnús- dóttir, eigandi og stofnandi fyrir- tækisins Practical. Hún er við- skiptafræðingur að mennt með áherslu á mannauðsstjórnun og markaðs- og samskiptafræði. Hún menntaði sig í Ástralíu og stofnaði fyrirtækið þegar hún sneri heim úr námi. „Hugmyndin er að fyrirtækin þurfi aðeins að leita á einn stað, þar sem við þjónustum þau með allan pakkann þegar kemur að hvataferð- um, hópefli, starfsdögum, fundum, atburðaskipulagningu og fleira,“ segir Marín. „Hjá okkur starfar fag- fólk á ýmsum sviðum og til að mynda þegar fyrirtækin vilja flétta markvissu hópefli inn í hvataferðir eða óvissuferðir, þá veitum við þá sérfræðiþekkingu sem til þarf hverju sinni,“ segir Marín. Hún bætir við að þjónusta Practical sé mjög víðtæk og séu þau til dæmis með ferðaskrifstofuleyfi frá samgönguráðuneytinu, sem þýðir að hægt sé að fara með hópa bæði erlendis og innanlands án þess að kalla þurfi til nýja starfsað- ila. „Hvort sem fyrirtækin ætla að setja saman starfsdag, hvataferð eða óvissuferð, þá sér Practical um alla þætti. Við sjáum um rútur, gist- ingu, veitingar, staðsetningu og allt það sem til þarf,“ segir Marín. Mikið er lagt upp úr að sérsníða hverja ferð að þörfum þess hóps sem unnið er með hverju sinni, þar sem þarfir og áherslur eru mismunandi. „Við teljum það mjög mikilvægt að vinna náið með viðskiptavininum svo hann nái ætíð þeim hámarksárangri sem hann leitar eftir,“ segir Marín. Marín Kjartansdóttir er eigandi Practial sem veitir fyrirtækjum víðtæka þjónustu og sér meðal annars um að skipuleggja hvataferðir og starfsdaga. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fosshótelin eru tólf talsins og dreifast víða um landið. Tvö þeirra eru í Reykjavík en tíu úti á landi. „Á hverju þeirra er að finna góða fundaaðstöðu, þar sem tækjabúnað- ur, ríkulegar veitingar og gisting er við höndina,“ segir Hrönn Guð- mundsdóttir, sölu- og markaðsfull- trúi Fosshótelana. Í nálægð við öll hótelin er að finna ýmsa afþreyingu og nýtast hótelin því vel bæði fyrir fundi og hvataferðir og margt fleira. Hótelið við Nesbúð stendur til að mynda við nýja Adrenalíngarðinn þar sem mikið er að gerast og er vinsæll staður fyrir hvataferðir. Hún segir hótelin hafa upp á margt að bjóða og minnist þá sér- staklega á Fosshótel í Reykholti sem opnaði nýverið eftir gagngerar breytingar. Hótelið tekur mið af þeirri sögu sem fylgir staðnum og byggir á þríþættu menningarþema: Norrænni goðafræði, íslenskum bókmenntum og klassískri tónlist. „Í Reykholti er andinn við völd, og því kjörinn staður til að funda og leita hugmynda eða vinna að stefnumótun,“ segir Hrönn og bæt- ir við að nokkir „brainstorm“-fund- ir hafi verið haldnir þar upp á síðkastið og tekist vel til. „Við leggjum metnað okkar í að skapa vinalegt og hlýlegt andrúms- loft, þannig að öllum líði vel,“ seg- ir Hrönn. gott ráð } Mynduð tengsl Ráðstefnur eru staður til að mynda gott tengslanet. Gefðu þig á tal við aðra ráðstefnugesti þegar færi gefst og þú skalt skiptast á nafnspjöld- um. Skrifaðu aftan á nafnspjaldið hvernig manneskjan lítur út og hvað ykkur fór á milli. Ef þú hittir einhvern sem þú telur gott að eiga frekari samskipti við, skaltu senda tölvupóst nokkrum dögum eftir að ráðstefnunni lýkur. Í tölvupóstin- um skaltu þakka fyrir síðast og jafnvel vitna í samtalið. Vertu vin- samleg/ur, en varastu að vera of persónuleg/ur. Þar fyrir utan er gaman að kynnast öðru fólki sem hefur sama áhugasvið og þú, og getur það verið þér hvatning í leik og starfi. Vinalegt og hlýlegt andrúmsloft Fosshótelin hafa stækkað og blómstrað síðustu árin og fagna 10 ára afmæli á næsta ári. Á hverju hóteli er góð fundaðstaða með góðum tækjabúnaði og hvert hótel stend- ur nálægt spennandi afþreyingu. Þrumuguðinn Þór stendur stæltur á gangi hótelsins í Reykholti. Fosshótel í Reykholti opnaði nýverið eftir miklar breytingar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /N O R D IC P H O TO /G ET TY I M AG ES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.