Fréttablaðið - 19.10.2005, Síða 57

Fréttablaðið - 19.10.2005, Síða 57
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 17 S K O Ð U N Skýrsla Alþjóða gjaldeyrissjóðs- ins, IMF, er umfjöllunarefni hálf- fimmfrétta KB. „Þar kemur fram að hagvöxtur á Íslandi hefur ver- ið 3,8% á ári á síðastliðnum 10 árum og aðeins Írland hefur haft meiri hagvöxt á þessu tímabili meðal iðnríkja. Hagvöxtur á mann á Íslandi er með því allra hæsta sem gerist og aðeins Ír- land og Noregur hafa hærri landsframleiðsla á mann í Evr- ópu en Ísland. Mikinn hagvöxt má rekja til aukinnar markaðs- og einkavæðingar í hagkerfinu, auk stóriðju og meiri fjölbreytni í atvinnustarfsemi.“ KB banki heldur áfram: „Sjóð- urinn hefur hins vegar töluverð- ar áhyggjur af vaxandi ójafn- vægi í hagkerfinu, bendir sjóður- inn meðal annars á vaxandi við- skiptahalla og stóraukinnar skuldsetningu bæði innlendra fyrirtækja og heimila. Íslensk fyrirtæki eru þau skuldugustu á Norðurlöndum og eru skuldir ís- lenskra fyrirtækja um 180% af eigin fé samanborið við rúmlega 50% hjá öðrum fyrirtækjum á Norðurlöndum.“ „Í skýrslu sinni fjallar IMF um þá hættu sem skapaðist hjá Íbúðalánasjóði í kjölfar innkomu bankanna en sjóðurinn lýtur ekki sömu reglum um eiginfjárhlut- fall eða áhættustýringu og bank- arnir. Sjóðurinn bendir á skekkta samkeppnisaðstöðu innlánsstofn- anna við sjóðinn af fyrrgreindum ástæðum. IMF telur að sam- keppni innlánsstofnana og Íbúða- lánasjóðs geti leitt til þess að fyrrgreindir aðilar teygi sig lengra en æskilegt er í lánveit- ingum sínum. Sjóðurinn virðist vera efins um þörfina fyrir rekstur Íbúðalánasjóðs og bendir á að jafnvíðtæk ríkisafskipti af lánamarkaði þekkist vart. Í öðr- um ríkjum í Vestur-Evrópu hefur þróunin frekar verið að draga úr ríkisafskiptum og einkavæða stofnanir er lána til húsnæðis- kaupa. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn telur þörf á meira aðhaldi í ríkis- fjármálunum og að æskilegt væri að fresta ríkisframkvæmd- um enn meira en nú er gert og að frestun skattalækkunar á næsta ári væri einnig æskileg. Efasemdir um ríkisrekin íbúðalán – stærsti fjölmiðillinn Hvort sem þú ert einstaklingur í atvinnuleit eða stjórnandi að leita að góðum starfskrafti er allt – atvinna lausnin fyrir þig. allt – atvinna er dreift með Fréttablaðinu inn á 95 þúsund heimili alla sunnudaga . ATVINNULEITIN HEFST HÉR! F í t o n / S Í A F I 0 1 4 6 2 9 Aldrei talað illa um Jón Maður var að verða úrkula vonar um að hlutabréfamarkaðurinn myndi hreyfast eitthvað að ráði fyrr en uppgjörin færu að streyma inn. Svo keypti Actavis þetta bandaríska dót, og án þess að ég hafi skoðað þetta nákvæm- lega, þá sýnast mér þetta vera nokkuð góð kaup. Svona miðað við yfirborðslega skoðun, þá virðast þeir vera að kaupa samheitalyfjafyrirtækið á ágætis tölum. Sama má segja um Bakkavör og salatblöðin sem þeir keyptu á 4,7 milljarða. Þeir bræð- ur eru lunknir við að ná í góða vöru á góðu verði. Maður hefur áhyggjur af því að í útlöndum verði til íslenskur verðmiði á allar sjoppur sem ver- ið er að kaupa. Ég heyri að marg- ir fái glýju í augun þegar þeir finna fyrir áhuga Íslendinga. Ég held samt að menn hafi staðið sig nokkuð vel í að standa upp frá borðinu ef seljandinn er farinn að verða of gírugur. Alla vega hafa fyrirtækjakaup Íslendinga að undanförnu verið á þokkalega skynsamlegu verði. Jafnvel borgað með sumu eins og með- lagið sem Pálmi fékk með Mærsk. Alla vega held ég að það sé heilmikið í þessum Actaviskaup- um og tók óhræddur smá stöðu í þeim. Ég hef ekki snert á bréfun- um þeirra frá því ég seldi fyrir hátt í tveimur árum síðan. Þeir voru búnir að taka út megnið af geiminu og maður varð náttúr- lega að losa til að kaupa aðgöngu- miða í bankaveisluna. Ég held að bankaveislunni sé fjarri því lok- ið. KB banki tók örugglega hálf- an milljarð á Bakkavararkaupun- um og svo má ekki gleyma að bankinn tók slatta inn á Somer- fieldverkefninu. Hinir bankarnir fá eflaust eitthvað fyrir sinn snúð í Actavis-kaupunum. Það er nefnilega ekki minna skemmti- legt að vera banki en spákaup- maður þegar allir eru á fullu. Eina sem gæti verið að gefa eftir er fasteignamarkaðurinn, svo kannski að maður selji Kjartani Gunnarssyni húsið sitt og leigi það af honum aftur, jafnvel þótt maður hafi aldrei talað illa um Jón. Spákaupmaðurinn á horninu S P Á K A U P M A Ð U R I N N Þ J Ó Ð A R B Ú S K A P U R I N N IMF telur að samkeppni innlánsstofnana og Íbúðalánasjóðs geti leitt til þess að fyrrgreindir aðilar teygi sig lengra en æskilegt er í lánveitingum sínum. Sjóðurinn virðist vera efins um þörfina fyrir rekstur Íbúðalánasjóðs og bendir á að jafnvíðtæk ríkisafskipti af lánamarkaði þekkist vart. Í öðrum ríkjum í Vest- ur-Evrópu hefur þróunin frekar verið að draga úr ríkisafskiptum og einkavæða stofnanir er lána til húsnæðiskaupa. AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.