Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 21. september 1975. Höfurti fyrirliggjandi hljóökúta og púströr í eftirtaidar bifreiðar Bedford vörubila .......................... hljóðkútar og púströr. Bronco..................................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbila og vörubila ........... hljóðkútar og púströr. Citroen GS ................................ hljóðkútar og púströr. Datsun disel og 100A-1 200-1 600-1 60-180 ................. hljóðkútar og púströr. Chrysler franskur .......................... hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbila ............................ hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbíla ........................... hljóðkútar og púströr. Fiat 1 100-1500-124-125-127-128 ........... hljóðkútarog púströr. Ford, ameriska fólksbila .................. hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect .................... hljóðkútar og púströr. FordConsul 1955-62 ......................... hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina 1 300 —1600 ........... hljóðkútar og púströr. Ford Escort ................................ hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ..................... hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 1 2M, 1 5M, 1 7M og 20M ....... hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðabila 6 og 8 cyl ........ hljóðkútar og púströr. Ford vörubíla F500 og F600 ................ hljóðkútar og púströr. Ferguson eldri gerðir ..................... hljóðkútar og púströr. Gloria ..................................... hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab............................. hljóðkútar og púströr. Austin Gipsy jeppi ......................... hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ................. hljóðkútar og púströr. Rússajeppi Gaz 69 ......................... hljóðkútarog púströr. Willys jeppi ............................... hljóðkútar og púströr. Willys Vagoner ............................. hljóðkútar og púströr. Jeepster V6 ................................ hljóðkútar og púströr. Landrover bensin og disel .................. hljóðkútar og púströr. Mazda 1300—616 ............................. hljóðkútarog púströr. Mercedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280 .............. hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörubila .................... hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-41 2 .................... hljóðkútar og púströr. Opel Rekort og Caravan .................... hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ............................... hljóðkútar og púströr. Opel Kapitan............................... hljóðkútar og púströr. Peugeot 204-404-504 ....................... hljóðkútar og púströr. Rambler American og Classic ............... hljóðkútar og pústrnr Renault R4-R6-R8-R1 0-R1 2-R1 6 .......... hljóðkútar og púströr. Saab 96 og 99 ............................. hljóðkútar og púströr. Scariia Vabis.........................................hljóðkútar Simca fólksbila ........................... hljóðkútar og pústror. Skoda fólksbila og station ................ hljóðkútar og púströr. Sunbeam 1 250 —1500 ....................... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel ............ hljóðkútar og púströr. Toyota fólksbila og station ............... hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbila ........................ hljóðkútar og púströr. Volga fólksbila ........................... hljóðkútar og púströr. Volkswagen 1200 ..................................... hljóðkútar Volvo fólksbila ........................... hljóðkútar og púströr. Volvo vörubila ...................................... hljóðkútar. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar, margar gerðir. Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. W Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. 1975 kl. 8,30 e.h. i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Önnur mál 3. Erindi: Um efnahagsmál og kjaramál, Ásmundur Stefánsson hagfr. A.S.í. flytur. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Jens Urup Jensen í Norræna - húsinu Þekktur danskur listmálari opnar Jens Urup Jensen, ásamt konu sinni Guðrúnu Sigurðardóttur og Sigurði Sigurðssyni, listmálara. Guðrún er einnig iistmáiari og hún er systir Sigurðar Sigurðs- sonar. Þess má geta að Jens Urup bjarg- ar sér ágætlega á islenzku. sýningu JG-RVK Norræna húsið hefur opnað sýningu á verkum danska listmál- arans Jens Urup Jensen (f. 1920), en hann sýnir oliumálverk, grafik og ýms stórverk sin kemur hann svo með á filmum og sýnir með ljósvörpu, en það eru einkum gler- myndir og myndvefnað- ur sem hann hefur unnið fyrir kirkjur, stofnanir og fyrirtæki. Giftur islenzkri konu Jens Urup Jensen er giftur is- lenzkri konu, Guðrúnu Sigurðar- dóttur, sem einnig er listmálari, og eru þau hjónin tslendingum að góðu kunn. T.d. unnu þau saman að gerð glermynda fyrir Sauðár- krókskirkju, en þær voru settar þar upp i fyrra. Guðrún gerði skissur að myndunum, og Jens Urup vann þær i gler. Þá er einnig' verk eftir Jens Urup i Miklabæj- arkirkju i Skagafirði. Það er and- litsmynd af Thorvaldsen, sem Jens Urup gerði, þegar hann vann að viðgerð á veggmyndum Sonn- es I Thorvaldsenáafninu i Kaup- mannahöfn fyrir 16 árum. Jens Urup hefur skreytt fjölmargar kirkjur og opinberar byggingar i Danmörku og viðar. Á sýningunni i Norræna húsinu eru um 30 oliumálverk, máluð á árunum 1964—’75. Auk þeirra eru vatnslitamyndir, grafikmyndir, frumdrög að glermyndum, vegg- myndum og myndvefnaði, og eru Vetraráætlun SVR tekur gildi mánudaginn 22 þ.m. Verður um smávægilegar breytingar frá sumaráætlun að ræða. Snerta þær raunar aðallega leiðir nr. 2 og 12, auk smá lagfæringa á nokkrum öðrum leiðum. A leið 2 tekur gildi ný timatafla á virkum dögum, þ.e. mánudaga tilföstudaga fram til kl. 19. Verða framvegis 12 minútur á milli ferða. Er með þessu reynt að girða fyrir, að vagnar á þessari leið fari út úr áætlun á mestu anna- og umferðartimum. nokkur verkanna til sölu. Þá verða um 50 litskyggnur, er sýna kirkjur og opinberar byggingar, sem Jens Urup hefur skreytt með glermyndum, veggmyndum og myndvefnaði stöðugt sýndar á sýningunni. Sýningin verður opin daglega frá kl. 13.00—19.00 til 30. septem- ber. Sýningu Jens Urup Jensen verða gerð betri skil hér i blaðinu slðar. Að þvi er varðar leið 12, verður sú breyting gerð á akstursleið- inni, að ekið verður um Breið- holtsbraut I Seljahverfi i stað þess að aka um Breiðholt I. Nánar til- tekið mun leiðin liggja um Mið- skóga, Seljabraut á Norðurfell og sömu leið til baka. Af þessu tilefni hefur verið prentuð ný leiðabók. Verður hún til sölu á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR að Hverfisgötu 115. (FráSVR) Vetraráætlun SVR y Þessa sjón.getur ekki oft að lita á þvi herrans ári 1975. Myndina tók Stefán Nikulásson af mótekju á Sauöanesi norðan við Dalvik. Hrisey sést hægra mcgin á myndinni, og handan fjarðarins er Látra- strönd. Ýmsir Dalvikingar taka upp móá þcssum slóðum og nota til að reykja við kjöt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.