Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 21. september 1975. 1 1!!« n | Timinn óskar þessum brúðhjónum til ■íinm&i jl tbJm ir hlli | II !i WfVOT iif hamingju á þessum merku timamótum i mm ííbf lii ævi þeirra. No. 10 No. 12 . No. 13 Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Áreliusi Niehsyni, Svanhildur Pálmadóttir og Fanngeir Sig- urðsson. Heimili þeirra er að Bauganesi 1. (Nýja Myndastofan Skólavörðustig 12) Þann 23. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni, af sr. Þóri Stephensen, Sigriður Steinars- dóttir og Einar Kr. Þórhallsson. Heimili þeirra er að Blönduhlið 26. (Nýja Myndastofan, Skólavörðustig 12) Þann 26. júli voru gefin saman I hjónaband, i Hallgrimskirkju, af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Sigriður Eiriksdóttir og Kristinn Sveinbjörnsson. Heimili þeirra er að Grundarbraut 12, Ölafsfirði. (Nýja Myndastofan, Skólavörðustig 12) No. 11 No 14 No 15 Þann 27. júli voru gefin saman i hjónaband, i Brautar- holtskirkju á Kjalarnesi, af sr. Braga Friörikssyni, Fjóla S. Isleifsdóttir og Guðmundur H. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 55a. (Nýja Myndastofan Skólavörðustig 12) 19. júli sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni sóknarpresti á Isafirði Bjarni Stein- grimsson og Rósa Magnúsdóttir. Heimili þeirra er að Sundstræti 29, Isafirði. Ljósmyndastofa Isafjarðar Mánagötu 2. Simi 3776. Wg$MíÍi8SM$WS, No lfi No 17 16. ágúst sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Sig- urði Kristjánssyni á Ölafsfirði Jóhann Gislason og ölöf Jónsdóttir. Heimili þeirra verður að Túngötu 20, Isafirði. I.jósmyndastofa ísafjarðar Mánagötu 2. Simi 3776. 16. ágúst sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Sig- urði Kristjánssyni sóknarpresti á Isafirði Jón Aðal- steinsson og Svanhildur Benediktsdóttir. Hjónavigsian fór fram i kapellunni i Hnifsdal. Heimili þeirra er að Sundstræti 14, ísafirði. Ljósmyndastofa tsafjarðar Mánagötu 2. Simi 3776. 23. ágúst sl. voru gefin saman I hjónaband af séra Þór- arni Þör sóknarpresti á Patreksfirði Arni Emanúels- son og Steingerður Jóhannsdóttir. Hjónavigslan fór fram i Hagakirkju. Heimili ungu hjónanna verður að Aðalstræti 8, Isafirði. Ljósmyndastofa tsafjarðar Mánagötu 2. Simi 3776. No 18 23. ágúst sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Sig- urði Kristjánssyni sóknarpresti á tsafirði Kristinn Halldórsson og Sigrún Sigurðardóttir. Hjónavigslan fór fram i tsafjarðarkirkju. Heimili þeirra verður að Háuhlið 14, Reykjavik. Ljósmyndastofa tsafjaröar Mánagötu 2. Slmi 3776.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.