Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. september 1975, TÍMINN 5 mmm 5®: 'mmmi - IIIIÍÍ: ÉHðttl Éi i: | mm : ■ ■ : lllÍ 11 1111 Jack Ford, sonur Fords Banda- rikjaforseta hefur heldur en ekki tekið móður sina sér til fyrirmyndar hvað snertir frá- Rithöfundurinn brezki hefur þénað 12—14 milljónir kr, (n) á næstu bók sinni. Það hlýtur að vera þægileg öryggistilfinning. Hanner nefnilega ekki byrjaður að skrifa hana enn. Raunar þarf hann að vinna við hana i þrjú ár, en það verður samt þokkalegt timakaup. En við skulum ekki vorkenna honum. Hann er ekki á flæðiskeri staddur. Þessi 54 ára gamli (fyrrv. ) Breti ereinn af þekktustu rithöfundunum i bókmenntaheiminum i dag. a.m.k. einn af gullkálfunum þar.Skáldsögurhans eru gefnar út i álika upplagi og biblian og Karl Marx, kvikmyndafram- leiðendur slást um réttinn til að kvikmynda sögur hans. Hailey skrifar um flugmál, sjúkrahúsmál, hótelkónga og bilaframleiðendur, einkalif þeirra siðarnefndu og vanda- mál. Styrkur hans liggur i geysimikilli vinnu, sem hann leggur fyrirfram i hverja bók. 1 tvö ár safnar hann gögnum um það, sem hann ætlar sér að skrifa um, og lokaárangurinn eftir að hafa setið eitt ár við rit- vélina, er mjög áhrifamikil frá- sögn, sem er sannleikanum samkvæm i einstökum atriðum, og oft dregur hann fram i dags- ljósið hluti, sem nákunnugir hafa ekki vitað um. Hvað er mikill ís á heimshöfunum? Sovézkir visindamenn hafa tek- ið sér fyrir hendur að reikna út hversu mikill hafis er á heims- höfunum. Útreikningarnir eru byggðir á athugunum, sem safnað hefur verið saman með margra ára rannsóknum, bæði á suður og norðurpólssvæðun- um, v e ð u r f r æ ð i le g u m upplýsingum um áraraðir og at- hugunum sem gerðar hafa verið frá gerfihnöttum á braut um jörðu. Eftir nákvæma út- útreikninga á öllum þáttum eru sérfræðingar komnir að þeirri niðurstöðu, að sifeilt séu -um 38.700 rúmkiló- metrar af is i höfunum, og er þar reiknað með hinum breiðu beltum af landföstum Is, sem stöðugt liggur við strandir viða um heim, rekis og isjökum. Tal- ið er, að alger isskipti verði á ellefu ára timabili, en þessi skipti fara þó helmingi hraðar fram á suðurhluta hnattarins en þeim nyrðri. Þessir útreikning- ar munu verða að miklu gagni við veðurspár og langtimaspár um veðurfarsbreytingar viða um heim. T.d. segir hann i bókinni „Hjól” (Wheels), að bilar, sem eru teknir út af færibandinu á mánudögum hafi fleiri galla, af þvi að verkamennirnir eigi erf- iðara með að einbeita sér á fyrsta vinnudegi vikunnar. Eða sú viðkvæma uppljóstrun að amerisk stjórnvöld noti falska peninga fyrir a.m.k. 30 milljónir árlega og liklega er það aðeins örlitill hluti af fölskum peningum, sem eru i umferð I Bandarikjunum. Sið- asta bók Haileys „Peningavixl- aramir” kom út fyrir skömmu og mun gefa sömu milljónatekj- ur eins og fyrri bækur hans „Hótel”, „Flugvöllur” og „Hjól”. Bókin „Flugvöllur” er nú einnig orðin „kassastykki” i kvikmyndaheiminum. Hann fékk 600.000 dollara fyrir kvik- myndina. Hundrað þúsund doll- ara I viðbót fékk hann fyrir að leyfa að nota nafnið „Airport 75” (Flugvöllur 75), en hann þurfti ekkert annað að gera i sambandi við þá kvikmynd. Arthur Hailey fæddist 5. april 1920, sonur láglaunaðs verka- manns i Luton, rétt fyrir norðan London, og hætti i skóla þegar hann var 14 ára, til þess að græða peninga. Hér sjáið þið mynd af Hailey úthvildum og sólbrenndum. sagnir af ástarlifi sinu og öðru állka, en flestir blaðalesendur kannast við það að frásagnar- gleði forsetafrúarinnar og hreinskilni hefur haft töluverð áhrif á bandarísku þjóðina, og valdið nokkru fjaðrafoki að und- anförnu. Jack Ford sagði frá þvi nýlega i viðtali við bandariskt vikurit, að bjóði hann stúlku heim með sér til Hvita hússins skapi það mörg vandamál. Fyrst af öllu verður hann að láta athuga nákvæmlega fjölskyldu hennar og skyldulið allt. Þar næst verða öryggisverðir Hvita hússins að rannsaka hana hátt og lágt, fyrr sleppur hún ekki inni húsið. — Þegar hún kemst svo að lokum inn i herbergið mitt, segir Ford yngri, hefur hún ekki sérlega mikinn áhuga á að fleiri fari höndum um lik- ama hennar. Hún hefur fengið meira en nóg af sliku hjá öry ggis vörðunum. ★ Ford yngri segir frá Kvenfólk tekur nú þátt í þolhlaupi á íþróttavöllunum Áhugi fyrir lífsins gæðum Groucho Marx, sem er orðinn 85 ára, er alveg eins snarvitlaus i kvenfólk I einkalifi sem i kvik- myndum. I seinni tið sést hann tiðum með kvikmyndaleikkon- unni Erin Fleming, sem er 34 ára. Spurningunni um hvort hann ætli sér að giftast dömunni svarar G.M. svona: — Nei, en ég ihuga mjög mikið, hvort ég ætti ekki að taka hana i fóstur. ★ Mjólkin til margra hluta nytsamleg í brezka blaðinu Sun er mikið skrifað um mjólk þessa dagana Þar er stungið upp á þvi, að kon- ur helli ofurlitlu af mjóik út i baðið sitt á hverjum degi, til þess að fá fallegri og betri húð. Sagt er auk þess, að mjólkin sé góð fyrir uppbyggingu likam- ans, vegna aminosýranna. Hún er góð til þess að draga úr þreytu vegna þess að calcium gerir beinin sterk og sömuleiðis tennurnar, og dregur úr streitu. A-vitamin mjblkurinnar og sömuleiðis D-vitaminið auka vöxt, og er gott i baráttunni gegn sjúkdómum. Þá er talað um, að gott sé að bera mjólk framan i sig, ef fólk þjáist af bólum, og einnig er sérlega hentugt að bera framan I sig rjóma, ef húðin er hörð og þurr. Þvoið rjómann af eftir 10 minút- ur með volgu vatni. Kvenfólk hefur mikið likams- þol. Það segir Ernst van Aaken iþróttaþjálfari. Hann hefur sannarlega fengið marga i- þróttakonuna til að keppa i þol- hlaupi. Maraþonhlaup fyrir kvenfólk var viðurkennt fyrir aðeins tveimur árum, en konur frá Þýzka sambandslýðveldinu ★ hafa sett tvö ný heimsmet á sið- asta keppnistimabili. A mynd- inni sést Ellen Wellmann, fljót- asta stúlkan i 3000 m hlaupi (9.10min.). Hún er einnig þýzk. Eiginmaður hennar sést á myndinni t.h. Hann bar sigur úr býtum 1 1.500 m hlaupi á siðasta Keppnistimabili. ★

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.