Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. september 1975. TÍMINN 11 Við verðum öll fyrir andlegri spennu af og til. Hvort úr þvi verða varanlegar sálarflækjur eða okkur tekst að lifa áfram i jafnvægi, er komið undir þvi, hvort okkur tekst að slaka á og veita spennunni útrás. Nokkrar góðar æfingar, sem bæta úr streitu og ergelsi, geta hjálpað okkur til að hjálpa okkur sjálfum. ViB verBum næstum öll fyrir sálrænni spennu viB og viB. Hún er afleiBingin af öllum þeim skiptum, þegar „vkB tökum okkur saman f andlitinu”, eins og þaö er kallaö, þurfum aö vinna mikiB, veröum fyrir ergelsi 1 hversdagslifinu, getum ekki fullnægt metnaöi okkar, um- heimurinn krefst meira af okkur en viö getum látiö af hendi o.s.frv. Uppeldi og siBareglur hindra okkur i aö „hleypa gufunni” út i bókstaflegum skilningi og veita árásarhneigöinni útrás. Þess i staö birgist hún inni f lfkamanum sem sálarflækjur og kemur fram i sársauka, likamlegum einkenn- um, magakrampa, magapinu, höfuöverk, bakverk, hjarta- sjúkdómum og öðrum krank- leika. Stundum eru einkennin ekki sársaukafull, heldur lýsa sér i taugaveiklun og slæmum venj- um. Likamleg þreyta eykur á sh'ka vöðvaspennu. Hægt er að létta á huga fullum af innibirgöum vandamálum meö þvi að hlaupa um i æfingabúningi, leika tennis, fara i knattspyrnu, dansa jass- ballett, flytja húsgögn, synda kilómetra eða eitthvað þess háttar. A eftir getur maður ekki annaö en aö slaka fullkomlega á. Við getum einnig mætt streitunni með hraustum likama, góðri blóörás og sterkum vöövum. Fylgið þessu uppbyggjandi likamsæfingakerfi okkar. Geriö þaö aö daglegum vana. Hverja æfingu á að endurtaka sex sinn- um, helzt með tdnlist sem gleður hugann. Vöövaslökunarkerfi okkar kemur þannig að notum, en þaö hefur róandi áhrif á likama og sál, þegar streita hversdagslifs- ins herjar á. Tíu helztu einkenni streitu Ef þér finnst þú vera aö „sturlast” þekkir þú eflaust eitt- hvað af þessum einkennum. 1. Þú gnistir tönnum á nóttunni, þegar hugurinn veltir fyrir sér þeim málum, sem hann kemst ekki yfir að deginum. 2. Hálsinn er þurr og þú kemur ekki upp orði við ókunnuga eða i fjölmenni, af einskærri tauga- veiklun. 3. Hjartaö berst ákaft, ef lyfta sem þú ert i stöövast augnablik, eöa e.t.v. rétt áöur en flugvél hef- ur sig til flugs. 4. Þú færö hræöilegan höfuöverk, þegar barniö grætur án afláts, eöa plötuspilari nábúans er aö æra þig. 5. Þvagblaðran er spennt, og þú þarft sifellt að kasta af þér vatni fyrir mikilvægan fund eða stórt samkvæmi. 5. Þig verkjar i axlir og háls- vööva, þegar þú hefur þurft að vélrita mikiö á skrifstofunni eða haft mikið að gera. 7. Hendumar eru þvalar af svita oghnén skjálfa, þegar þú lendir i óvæntri aöstöðu eða átt aö gera eitthvað vandasamt. 8. Oeirð i fótunum, kláði i kálfun- um og húðinni eru merki þess að þú sért ekki eins róleg(ur) og þú litur út fyrir að vera. 9. Þér er óglatt, þegar þú biður hjá tannlækninum, eða heimilis- lækninum. Biðin er verst, en það bætir ekki úr skák þótt þú vitir þaö. 10. Þú grætur vegna smámuna, sem enguskipta. Þannig brjótast áhrif ótal minni háttar vanda- mála og ergelsis út, en það verður bara til að gera allt enn verra. Góður svefn eftír nudd Nudder léttir þreyttúm likama og sál. Þú getur vel nuddaö þig sjálf(ur) og gjarna áður en þú ferö að sofa. Smurðu hendurnar með svolitlu rakakremi, svo þær renni auöveldlega á húðinni. Þurrkaðu kremið af á eftir. Hreyfingarnar eiga að vera mjúkar, en ekki fast- ar. Hættiöhelztað hugsa á meðan þið nuddið. 4. Hefuröu óþægindi aftan i hdlsinum? Láttu höfuBiö falla fram og neBri kjálkann hanga slakan niBur aB brjóstinu. Lyftu höfBinu og lóttu þaB falla slakt aftur.enn meB slakan neBri hand- legg og opinn munn. Haföu axlimar niöri og láttu hand- leggina hanga meö hliBunum. Leikfimi i vinnutimanum. Slökunaræfingar viB skrif- borBiö gera erfiBan dag léttbær- ari. GönguferB í hádegishléinu slakar einnig á vöövum og hressir heilann. 3. Verkjar þig Iliöi I höndum| Þrýstu þá lófunuii saman, hafBw olnbogana i axla-hæö og snilöp höndunum inn éViö, þannig/ö fingurgómarnir via^aB Hk^ran- um. LosaBu svo aBeiTR ^Umamir mætist. Þrýstu og slakaöu á vixl nokkrum sinnum, og endurtaktu sJBan. 2.Ertustif(ur) í öxlunum? Hring- æfingar meö axlirnar á vixl slaka oghvila. Lyftu öxlinni fram, upp, aftur og niöur. 1. Ertu þreytt(ur) I augunum: NuddaBu lófunum hverjum á móti öörum. Þegar þeir eru orönir heitir, legguröu þá eins og skálar yfir augun. Hitinn frá höndunum styrkir augun. Þetta er gömul, velþekkt jógaæfing. örlitiö frá likamanum og snUBu lófunum upp. HugsaBu um þá staöi likamans, sem em aumir, og geröu þá þyngri en aöra llkamshluta. 2. Fullkominni slökun næröu meö þvi aB leggjast á bakiB á gólfiö og hafa fæturna uppi á stól eöa pUBa, þannig aö fæturnar séu hærra en höfuBiö. GerBu likamann þungan og láttu engar hugsanir komast aö. Haföu handleggina 1. Soföulel. Svefnínn hvilir best, þegar IJgiB er I réttum stelling- um. LíkBu fyrst á vinstri hliö meB >jnstri handlegg meöfram likam/num. BeygBu hægri hand- leggMn, svo höndin sé móts viö ajuprn. Vinstri fótleggur er UtiB beygöur en sá hægri þaö mikiö aö hné sé I hæö viö magann. ^-Skiptu um hliö þegar þér sýnist 3. HliBarvöBvamir I bakinu verBa llka aumir. Reyndu þessa æfingu, til skiptis meö hvorri hliö, tvisvar-þrisvar sinnum. LiggBu á bakinu meB fætur saman og arma teygBa upp fyrir höfuö. Teygöu hægri fót áfram meö gólfinu og um leiB vinstri handlegg upp eftir gólfinu. Vertu kyrr andartak og skiptu svo um hliö. 4. LiggBu á maganum. Styddu obbogunum á gólfiö og spenntu greipar fyrir aftan hnakka. Lyftu brjóstinu frá gólfinu og beygöu höfuöiö svolitiö fram meö hjálp handanna, þangaB til hakan nem- ur viö brjóst. Vertu kyrr þannig I eina eöa tvær minUtur og dragöu andann djúpt og rólega. Vööva- krampi I hálsi og baki hverfur viö þessa æfingu. Likamleg og andleg slökun 1 Róandi æfingar sem draga Ur hp^flflígymennu og mýkja stifa ööva. ABalatriBiB i kdjúpur og regluleg-i ;\r og vöBvaslökunJ *>g auma^ æfingunum Auktu mótstöðu- afl likamans Æfingamar hér á eftir byggja upp veika, þreytta vööva. örva blóörásina og auka mót- stööuafl llkamans. 2. Fætur I sömu stööu. Lyftu örm- um I axlahæö og sveiflaöu teygö- um örmum til skiptis til hægri og vinstri. Fætur eiga aö vlsa beint fram, llkaminn á aöeins aö hreyfast fyrir ofan mitti. 4. Ganga á staönum meö háum hnélyftum. BeygBu ekki höfuBiB. 5. Sparkaöu út I loftiB. Llkaminn á aö vera þráöbeinn og fótleggur- inn alveg teygöur, þegar honum er sveiflaö I átt aö teygöum hand- leggjunum. 6. Rúllaöu likamanum hægt saman. Sattu meö fætur lítiö eitt sundur. Dragöu magann inn. BeygBu llkamann áfram frá mitti. og láttu hann rúlla hægt niöur þangaB til armar og höfuö hanga slök. Vertu kyrr andartak og rúllaöu svo upp aftur. ByrjaBu á höfBinu. 3. Hliöbeygjur. AnnarTandllggur beygBur laust yfir höfuBiöl hinn hangir laus meö fætinum. Ýlk*áifa hliöar og niöur, en llkaminn á ekki aB hallast fram eöa aftur, heldur til hliöar. 7. ÞaB er auöveldara aö lifa, maöur gengur og stendur rétt. HórfBu Deint I augun á íóDci. HallaBu þér ekki aftur, svo aö maginn standi Ut, og láttu axlimar vera slakar. Ef þú getur ekki gengiö á háum hælum án þess aövera bogin(n) I hnjánum, skaltu fá þér skó meö lægri hælum. 1. Stattu meö fætur HtiB eitt I. sundur. SveiflaBu handleggjunum '■ upp og láttu þá mætast I kross yfir höfBinu. 1. a. Láttu handleggina falla. þunga niöur aftur meö hendur I; kross fyrir aftan bak.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.