Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. nóvember 1975. TÍMINN 3 SVA.DAMÚT 1 SKÁK OKTÖMU r II. NÓV. SV/í::\».M»Y ( SHAK. PIOIMEER Skáksamband íslands TaflfélagReykjavikur iTlmanum 1975 Alþjóðlegt sweðismót í Rey/gavík Zonal Toumament in Reykjavik Frímerkjasafnarar Skdkáhugamenn Frimerkjaumslög með teikningum eftir Halldór Pétursson og stimpli Svæðamótsins. Veggplattar með mynd af Friðrik ólafssyni. Sendum i póstkröfu. Svæðamótið í skák SÖLUPEILD — HÓTfA ESJU 9. umferð leikir Jansa-Laine, Ostermeyer- 1-0 24 van den Broeck 1-0 30 Murray-Ribli 0-1 29 Timman-Hartston 1-0 35 Parma-Björn 1-0 40 Zwaig-Hamann, 1-0 41 Liberzon-Poutiainen, biðskák Friðrik sat hjá. Friðrik sat yfir, og áhorfendur voru þvi fáir á þess- ari umferð. Þeir sem komu, þurftu ekki að kvarta yfir friðsemd keppenda. Ekkert jafntefli, en að visu er biðskákin jafnteflisleg. Jansa hefur undanfarið haft verk i augum. Hann fór til læknis hér i Reykjavik og tefldi i þessari umferð sina fyrstu skák með gleraugu.Laine tapaði fljótlega, þvi Jansa sá að sjálf- sögðu alít. Belgiski læknirinn van den Broeck, veikti stöðu sina mjög i byrjun gegn Ostermeyer. Þjóöverjinn notfærði ser vel veikleikana i stöðu and- stæðingsins og vann sannfær- andi sigur. Timman vann loks aftur skák, eftir tvö töp i röð. Englending- urinn virtist fá jafnt tafl i byrjun, en eftir uppskipti i miðtafli varð kóngsstaðan veik hjá honum. Timman notfærði sér það og vann á sókn. Björn fékk tafl út úr byrjuninni gegn Parma. 1 miðtaflinu tapaði Björn skyndi- lega skiptamun og peði og voru úrslit þá ráðin. Féll hann á tima i 40. leik. Zwaig náði fljótt betra tafli gegn Hamann. Hóf Norð- maðurinn sókn og vann peð. Daninn lenti i timaþröng og gerði Zwaig sigurinn léttari en nauðsyn var. Lauk Norð- maðurinn skákinni á leikfléttu, sem vann drottningu andstæðingsins fyrir hrók og léttan manna. Liberzon náði aldrei áberandi betra tafli gegn Poutiainen og virðist biðstaðan mjög jafn- teflisleg. Ribli notfærði sér vel veika taflmennsku Murray og vann auðveldan sigur. Svartur gafst upp, þvi eftir 41. —- fxg5 42. Be6+ Dxe6 43. Dxe6+ vinnur hvitur létt. Ekki gengur heldur 41.---Rg7 (41.----Kf7 42. Dg6+ Kf8 43. Dg8 mát) 42. Be6+ Kf8 (42.--- Dxe6 43. Dxg7 mát) 43. Dh8 mát. Hvitt: Timman Svart: Hartston Grunfeids vörn 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. c4 Rc6 6. d4 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Rc3 Rb6 9. e3 He8 10. Rel Be6 11. Rc2 Bc4 12*Hel a5 13. b3 Ba6 14. Bb2 e5 15. Re4 exd4 16. Rxd4 Rxd4 17. Bxd4 Bxd4 18. exd4 c6 19. Dd2 a4 20. h4 Rd5 21. bxa4 Rf6 22. Rc5 Hxel + 23. Hxel Dd6 24. Hbl h5. 25. a5 De7 26. Bf3 Rg4 27. Hel Df6 28. Bxg4 hxg4 29. Re4 Df5 30. Dh6 Bc4. 31. h5 Bd5 Svartur má ekki drepa á h5 vegna 32. Rf6+ 32. hxg6 fxg6 Ekki gengur 32.------Bxe4 33. Dh7+ Kf8 34. g7+ Ke7 35. Kxe4+ og vinnur. Eða 32.------ ‘Dxg6 33. Rf6+ og vinnur. 33. Rg5 Df6 Hvitur hótaði 34. Dh7+ Kf8 35. Dh8+ Bg8 36. Dh6 mát. 34. Dh7+ Kf8 35. Dxb7 og svartur gefst upp, þvi ef hann forðar Ha8, tapar hann drottningunni með 36. Rh7+. í dag erður 10. umferð tefld kl. 14-19 að Hótel Esju. Þá tefla Ribli-Ostermeyer, Poutiainen— Murray.Hartston-Liberzon, Ha- mann-Timman, Friðrik-Zwaig, van den Broeck-Jansa, Laine- Parma, Björn situr hjá. t kvöld kl. 21-23 verða tefldar biðskákir, ef einhverjar verða. Bragi Kristjánsson svarta drottningin er óvölduð. 25. — Hh7 26. h3------ Ekkert liggur á. Hvitur opnar útgönguleið fyrir kónginn, ef á þarf að halda. 26. — d4 Svartur var kominn i mikla timaþröng. Hann gefur nú eftir c4 reitinn, en það gerir illt verra. 27. Rd2 Dd5 28. Rc4 Bf8 29. Db5+ Ka8 30. Da6 og svartur gafst upp, þvi hvitur hótarbæöi Rb6 og Dxc8+. Ekki gengur 30.------Hb7 vegna 31. Rb6+ Hxb6 32. Dxc8+ o.s.frv Hvítt: Zwaig Svart: Hamann Sikiieyjarvörn I. g3 Rf6 2. Bg2 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. e4 c5 6. Rge2 Rc6 7. d3 d(> 8. 0-0 Bd7 9. Hbl Re8 10. a3 a5 II. Rb5 a4 12. Rec3 Rd4 13. Rxd4 14. Rd5 e6 15. Rb4 e5 16. f4 k«Í6 17. Df3 Bh6 18. f5 Bxcl 19. Hbxcl f6 20. fxg6 hxg6 21. h4 Bd7 22. Rd5 Rc7 23. Rb6 Ha6 24. Rxd7 Dxd7 25. Hc2 b6 26. Hcf2 Haa8 27. h5 g5 28. h6 g4 29. Ddl Re8 30. Hf5 Kh7 31. Dxg4 Hg8 32. Dh4 Hg6 33. Bh3 De7 34. Hh5 Kh8 35. Bf5 Hg8 36. h7 Hg7 37. Hh6 Df7 38. Bg4 Hxh7 39. Hf5 Hxh6 40. Dxh6+ Kg8 41. Hg5 + Skáksamband íslands Taflfólag Reykjavíku VINNINGUR. ‘ e*£Oi» V*«C S*. u.niorö »5 ____' > CIÍOIÍÍ SS.M HAO'DRÆTTlSMIOt Hvitt: Ostermeyer Svart: van den Broeck Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rc6 5. Bb5 cxd4 6. Rxd4 Bd7 7. Rxc6 Bxc6 8. Bxc6+ bxc6 9. c4 Rf6 10. Da4 Dd7 11. e5 c5 12. Dc2 Rg8 13. Rf3 Re7 14. 0-0 Rc6 15. cxd5 exd5 16. Bg5 h6 17. Bh4 g5? 18. Bg3 Be7. 8 7 6 5 3 2 I * b c d « | g h 19. e6! fxe6 Eftir 19.... — Dxe6 20. Hfel Dd7 21. Dxc5 hefði hvitur yfir- burðastöðu 20. Dg6+ Kd8 21. Hfel Kc8 22. Hxe6 Kb7 23. Hael Hag8 24. Dc2-------Hvitur gat unnið hér með 24. Hxe7 Rxe7 25. Df7 He8 26. Re5 ásamt 27. Rg6 24. — Ifc8 25. Da4 — — Hvitur hótar 26. Hxe7, þvi SX-434 dDPIOMEER SA-7300 0PIOIMEER * nuskraftur út: 15 wött á hverja rás minnst, við 8 OHM !ag, báðar rásir mældar samtímis, frá 40 HZ til 20.000 ’Z, með ekki meiri bjögun en 0.8%. Meðan kröfur um réttari og nákvæmari mælingar auk- +st, slær þessi útvarpsmagnari i gegn. Magnari og út- arp SX-434 fyrir aðeins kr. 69.900. Sínuskraftur út: 35 wött á hverja rás minnst, við 8 OHM álag, báðar rásir mældar samtímis, frá 20 HZ til 20.000 HZ, með ekki meiri bjögun en 0.3%. Kröfur til mælinga á útgangsstyrk verða sífellt strang- ari og nákvæmari.SA-7300 erseldur sem 35 watta magn- ari, við áður nef ndar mælingar. Til gamans má geta þess að við svokallaðan DÍN standard yrði þessi magnari um það bil 50 wöttsínus. Þráttfyrir yfirburði í styrk er verð- ið aðeins kr. 53.600.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.