Fréttablaðið - 06.11.2005, Qupperneq 19
Frá janúar til mars er sólskinsríkið Florida sérsniðin
paradís fyrir þá sem vilja fá sumarið strax, njóta lífsins,
láta sólina verma sig á frábærum baðströndum og iða af
fjöri með allri fjölskyldunni í æðislegustu
skemmtigörðum heims. Í boði eru að auki stór vöruhús
og verslanamiðstöðvar, náttúruperlur, söfn, listir,
menning og ekta amerísk afþreying.
Við bjóðum úrvalsgististaði í Orlando, Ft. Lauderdale,
St. Peterburg Beach, South Beach, Daytona Beach,
Bradenton, Sarasota, Miami Beach og víðar.
Þeim sem vilja ferðast um Florida á eigin vegum bjóðum
við svo flug og bílaleigubíl á afar hagstæðum kjörum.
Orlando – Flug og gisting í viku
1. janúar - 31. mars
Verð frá 60.803 kr. á mann
m.v. 2 fullorðna og 2 börn á Best Western Plaza.
Verð frá 72.840 kr. m.v. 2 fullorðna.
Innifalið: Flug, gisting í 7 nætur, flugvallarskattur og þjónustugjald.
Orlando – Flug og bíll í viku
1. janúar - 31. mars
Verð frá 59.428 kr. á mann
m.v. 2 fullorðna og 2 börn.
Verð frá 70.090 kr. m.v. 2 fullorðna.
Innifalið: Flug, bíll í 7 daga í A flokki, flugvallarskattur og þjónustugjöld.
út í heim
www.icelandair.is/florida
VR orlofsávísun
Munið ferða-
ávísunina
Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair
í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17
og á sunnudögum kl. 10-16).
Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard
og orlofsávísunum VR í pakkaferðir.
ÆVINTÝRI, LYSTISEMDIR
OG UNAÐUR
Nýtt ár bíður eftir ykkur í Florida
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
30
12
4
1
1/
20
05