Fréttablaðið - 06.11.2005, Page 31

Fréttablaðið - 06.11.2005, Page 31
SUNNUDAGUR 6. nóvember 2005 ATVINNA 7 Radisson SAS 1919Hótel býður alla hefðbundna hótel þjónustu og að auki öðruvísi upplifun. Það kemur til með að skapa sér sérstöðu meðal hótela í Reykjavík en í því eru 70 mjög smekklega hönnuð herbergi sem eru allt frá venjulegum eins manns herbergjum upp í glæsilegar svítur. Fyrir fólk í viðskiptaerindum er fundarað- staða fyrir allt að 18 fundarmenn. Á hótelinu er nútímalegur veitingastaður og bar, þar sem njóta má stemningar miðborgarinnar. Ef þig langar að taka þátt í nýtt og ferskt hótel og uppfylla væntingar gesta okkar, þá ertu velkomin/n í hópinn. Við getum lofað því að þú verður reynslunni ríkari en ein- nig getum við lofað skemmtilegri og gefandi vinnu. Hef- urðu áhuga? Ef svo er, þá reiknum við með því að þú sért: • Þjónustulunduð/aður • Sveigjanleg/ur og orkumikil/l • Eigir gott með að vinna í hóp • Sjálfstæð/ur • ... og brosmildur!! Eftirfarandi starf er í boði: Bókunarstjóri Ábyrgðarsvið: • Bókanir einstaklinga og hópa í herbergji og fundarsali • Umsjón með áætlanagerð og eftirfylgni • Greining sölutekna og tekjustýring. Hæfnisskilyrði eru: • Reynsla af hótelstörfum við bókanir, móttöku og sölu. • Hafa góða yfirsýn, vera töluglöggur og úrræðagóður. Góð tölvuþekking er nauðsynleg Senda skal inn umsóknir og ferilskrár á ensku fyrir 11.11. 2005. Tölvupost: aleksandra.babik@radissonsas.com Radisson SAS 1919 Hotel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik 1919.reykjavik.radissonsas.com Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Verslunarstjóri Starfssvi› Ábyrg› á rekstri verslunar Dagleg stjórnun Starfsmannahald Samskipti vi› vi›skiptavini Birg›ahald og önnur tilfallandi störf Menntun og hæfniskröfur Gó› almenn grunnmenntun Reynsla af verslunarstörfum Reynsla af stjórnun og rekstri Gó›ir skipulagshæfileikar Reynsla í starfsmannahaldi Rík fljónustulund - vi› rá›um Verslanir Nettó eru 5 talsins, á Akureyri, í Reykjavík, Grindavík, á Akranesi og í Kópavogi. Samkaup hf sem rekur Nettó er me› 35 verslanir undir merkjum Samkaup úrval, Samkaup strax, Kaskó og Nettó og eru flær ví›a um landi›. Hjá Samkaupum hf starfa í dag 730 manns og margir me› langan starfs- aldur. Frekari uppl‡singar má finna á heimasí›unum www. Samkaup.is og www.netto.is Nettó Akranesi óskar a› rá›a verslunarstjóra. Vi› leitum a› metna›arfullum einstaklingi, samstarfsfúsum og sjálfstæ›um. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 14. nóvember nk. Númer starfs er 4953. Uppl‡singar veita fiórir fiorvar›arson og Ari Eyberg. Netföng: thorir @hagvangur.is og ari@hagvangur.is Icelandair er fyrirtæki í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu. Við erum í öflugri sókn og sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum. Sölustjóri í Danmörku Vilt þú markaðssetja Ísland og vaxa með okkur? • Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustufyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. • Icelandair er framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferða- þjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á Internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsinga- tækni. • Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa um þúsund manns af mörgum þjóðernum í tíu löndum. • Icelandair leggur áherslu á að starfsmenn félagsins séu þjónustusinnaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfs- umhverfi. • Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfsmanna og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf starfsmanna. • Icelandair er reyklaust fyrirtæki. • Við erum ein áhöfn með sameiginlegt, skýrt markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsmönnum og höfum gaman að því sem við gerum. Við leitum að starfsmanni sem hefur öfluga reynslu af markaðs- og sölumálum og almennum stjórnunarstörfum til starfa hjá félaginu í Danmörku. Starfssvið: • Ábyrgur fyrir greiningu á sölutölum og markaðsupplýsingum • Þróa söluáætlanir og stýra framkvæmd þeirra • Útbúa markaðs- og söluskýrslur • Ábyrgur fyrir Internetsölu • Ábyrgur fyrir samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila • Starfsmannastjórnun • Útbúa auglýsingaáætlanir Hæfniskröfur: Við leitum eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi með háskólamenntun í markaðs- og sölufræðum. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi. Hér er um krefjandi og spennandi starf að ræða í heimi ferðamála og alþjóðlegrar markaðssetningar. Reynsla í markaðs- og sölumálum er nauðsynleg. Mjög góð ensku- og dönskukunnátta er skilyrði. Hér er um fram- tíðarstarf að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að flytjast milli starfa og vera tilbúinn að starfa um tíma erlendis hjá Icelandair. Skriflegar umsóknir óskast sendar inn á veffangi Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 14. nóvember. 25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 14:12 Page 7

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.