Fréttablaðið - 06.11.2005, Page 33

Fréttablaðið - 06.11.2005, Page 33
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýs- ingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ LAUS STÖRF Í GRUNNSKÓLUM Kennarar óskast til starfa Foldaskóli, sími 540-7600 • Kennari í 50-60% stöðu til vors sem stuðningsaðili í bekk og í frímínútum með nemanda. Hlíðaskóli, sími 552-5080 • Kennari í 80% stöðu. Starfið felst í að kenna nemend- um með sérþarfir. • Sérkennari frá áramótum í 100% stöðu. Starfið felst í að kenna nemendum með sérþarfir. • Íþróttakennari frá áramótum í 100% stöðu. Rimaskóli , sími 567-6464/664-8320 Vegna fæðingar-og feðraorlofs vantar kennara í eftir- taldar stöður: • Umsjónarkennari í 2. bekk frá 1. jan. 2006 út skólaárið • Umsjónarkennari í 3. bekk frá 1. des. 2005 út skólaárið • Íþróttakennari frá 1. jan. - 31. mars 2006 Vesturbæjarskóli í síma 562-2296 • Umsjónarkennari í 3. bekk í 100% stöðu. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Faglegur metnaður Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Skólaliðar óskast til starfa Fellaskóli, sími 557 3800 • Skólaliði í 100% stöðu. Starfið felst í m.a. í baðvörslu og tilfallandi störfum í íþróttahúsi. Um er að ræða vaktavinnu. Fossvogsskóli, sími 568 0200 • Starfsmaður skóla í 75% stöðu til að sinna nemendum í leik og starfi. Langholtsskóli, sími 553 3188/664-8280 • Skólaliði í 50-100% stöður. Starfið felst ma. í aðstoð við ræstingar. Rimaskóli, sími 567 6464/664 8320 • Skólaliði í ræstingastörf. Sveigjanlegur vinnutími eftir hádegi. Sæmundarsel, sími 585 0406 • Skólaliði í 100% eða tvær 50% stöður. Starfið felst m.a. í að aðstoða nemendur í leik og starfi, aðstoð í mat- sal nemenda og ræstingum. Selásskóli, sími 567 2600 • Skólaliði í 100% stöðu. Starfið felst m.a. í að aðstoða nemendur í leik og starfi. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Stuðningsfulltúar óskast til starfa Foldaskóli, sími 540 7600 • Stuðningsfulltrúi í 70% stöðu. Hlíðaskóli, sími 552 5080 • Stuðningsfulltrúi í 80% stöðu. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296 • Stuðningsfulltrúi í íþróttum í 1.-7. bekk í 80-100% stöðu. Starfið felst m.a. í baðvörslu og aðstoð í íþróttatímum. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í við- komandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is Laus störf í leikskólum Viltu vinna þar sem yfir 90% starfsmanna eru ánægðir í starfi. Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir leikskóla- kennurum til starfa í eftirtalda leikskóla: Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545. austurborg@leikskolar.is Álftaborg, Safamýri 32 í síma 581-2488/693-9833. alftaborg@leikskolar.is Árborg, Hlaðbæ 17 í síma 587-4150. arborg@leikskolar.is Drafnarborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727. drafnarborg@leikskolar.is Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312. dvergasteinn@leikskolar.is Engjaborg, Reyrengi 11 í síma 587-9130. engjaborg@leikskolar.is Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2561. geislabaugur@leikskolar.is Grandaborg, Boðagranda 9 í síma 562-1855. grandaborg@leikskolar.is Hálsakot, Hálsaseli 27 í síma 557-7275. halsakot@leikskolar.is Heiðarborg, Selásbraut 56 í síma 557-7350. heidarborg@leikskolar.is Hulduheimar, Vættarborgum 11 í síma 586-1870. hulduheimar@leikskolar.is Klettaborg, Dyrhömrum 5 í síma 567-5970. klettaborg@leikskolar.is Laufásborg, Laufásvegi 53-55 í síma 551-7219. laufasborg@leikskolar.is Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140. laufskalar@leikskolar.is Nóaborg, Stangarholti 11 í síma 562-9595. noaborg@leikskolar.is Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185. raudaborg@leikskolar.is Rofaborg, Skólabæ 6 í síma 567-2290. rofaborg@leikskolar.is Seljakot,Rangárseli 15 í síma 557-2350. seljakot@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. solbakki@leikskolar.is Sólborg, Vesturhlíð 1 í síma 551-5380. solborg@leikskolar.is Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870. solhlid@leikskolar.is Sjónarhóll, Völundarhús 1 í síma 567-8585. sjonarholl@leikskolar.is Sunnuborg, Sólheimum 19 í síma 553-6385. sunnuborg@leikskolar.is Sæborg, Starhaga 11 í síma 562-3664. saeborg@leikskolar.is Vesturborg, Hagamel 55 í síma 552-2438. vesturborg@leikskolar.is Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun, færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði í starfi. Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með t.d. myndlistar- leiklistar- tónlistar- menntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Deildarsjóri Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989 osp@leikskolar.is Um er að ræða 100% stöðu. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með t.d. myndlistar- leiklistar- tónlistar- menntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Sérkennsla Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140. laufskalar@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. Um er að ræða 80-100% stöðu. seljakot@leikskolar.is Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði uppeldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Yfirmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1 í síma 567-9380. brekkuborg@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. Um er að ræða 80-100% stöðu. seljakot@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. solbakki@leikskolar.is Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Aðstoð í eldhús Hulduheimar, Vættarborgum 11 í síma 586-1870. hulduheimar@leikskolar.is Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989. osp@leikskolar.is Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Um er að ræða 100% stöður. Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjón- usta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is 25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 14:17 Page 9

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.