Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 34
10 ATVINNA 6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borgin- ni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykja- vik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. UMHVERFISSVIÐ HEILBRIGÐISFULLTRÚI -matvælaeftirlit Umhverfissvið Reyjavíkurborgar auglýsir laust til um- sóknar starf heilbrigðisfulltrúa hjá Matvælaeftirliti, Heil- brigðiseftirliti og vöktun. Næsti yfirmaður er deildar- stjóri Matvælaeftirlits. Starfið felst m.a. í þjónustu við íbúa og fyrirtæki borgarinnar og ábyrgð á: • Reglubundnu eftirliti með matvælum og neysluvatni. Skráningum og skýrslugerð, sinna kvörtunum og annast fræðslu. • Sinna öðrum verkefnum samkvæmt gildandi starfs lýsingu fyrir heilbrigðisfulltrúa og samkvæmt fyrir mælum deildarstjóra. • Samstarf og samvinna við aðrar deildir Heilbrigðis- eftirlits og vöktunar. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, raunvís- inda, eða sambærilega menntun, s.s. matvælafræði eða dýralækningar. • Hæfni í mannlegum samskiptum er afar mikilvæg sem og geta til að leiða og taka þátt í uppbyggilegu hópastarfi. • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagningu í starfi • Réttindi til að mega starfa sem heilbrigðisfulltrúi æskileg. Launakjör fara að kjarasamningum viðkomandi stéttar- félaga og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veita Óskar Í. Sigurðsson, deildarstjóri Matvælaeftirlits, og Árný Sigurðardóttir, forstöðumaður Heilbrigðiseftirlits og vöktunar, hjá Umhverfissviði Reykja- víkurborgar, Skúlagötu 19, frá kl. 9-16 í síma 411 8500. Umsóknir skulu berast til Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar eigi síðar en 21. nóvember nk. merktar „Heilbrigðisfulltrúi“. Reykjavík 3. nóvember 2005. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar Umhverfissvið Reykjavíkurborgar fer með heilbrigðis- og mengunarvarnareftir- lit, náttúruvernd og garðyrkju, sorphirðu frá heimilum, dýraeftirlit, Vinnuskóla Reykjavíkur, Staðardagskrá 21 og stefnumótun og þróunarverkefni á sviði um- hverfis og samgöngumála. Framkvæmdastjóri félags- og útbreiðslusviðs SÁÁ SÁÁ óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra félags- og út- breiðslusviðs. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann eru landssamtök sem vinna að áfengis- og vímuefnavörnum um allt land og veita öllum landsmönnum þjónustu. Framkvæmdastjórinn vinnur í umboði framkvæmdastjórn- ar og ber fjárhagslega ábyrgð á þeim rekstrarþáttum er til- heyra sviðinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af félagsstarfi. Helstu verkefni: • Vinna að fjáröflunum félagsins • Umsjón með félagaskrá • Skiplagning félagsstarfs • Útbreiðslu-, kynningar- og útgáfumál • Rekstur sambýla Hæfniskröfur: • Frumkvæði, metnaður og framúrskarandi samskipta hæfni • Hæfni til að vinna í krefjandi og breytilegu umhverfi • Geta unnið sjálfstætt sem og í hópi • Skilningur á rekstri og áætlanagerð • Hugmyndaauðgi og áhugi á starfsemi SÁÁ Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar á skrifstofu samtakanna Síðu- múla 3-5 108 Reykjavík, merkt; Framkvæmdastjóri félags- og útbreiðslusviðs, fyrir 1. desember 2005. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Upplýsingar veitir formaður SÁÁ, Þórarinn Tyrfingsson í síma 530 7600. SMIÐIR Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar eftir trésmiðum í uppsteypu og frágang á skrif- stofu og þjónustuhúsnæði að Bíldshöfða 9. Góður aðbúnaður og virkt starfsmannafélag. Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 562-2991 Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og góður aðbúnaður. Við leitum eftir fólki á öllum aldri. 25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 14:17 Page 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.