Fréttablaðið - 06.11.2005, Síða 36

Fréttablaðið - 06.11.2005, Síða 36
12 ATVINNA 6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR Arcadia Ísland óskar eftir að ráða innkaupafulltrúa til starfa. Hæfniskröfur: *Reynsla af innkaupum og verslunarrekstri *Skipulögð og nákvæm vinnubrögð *Frumkvæði og metnaður *Hæfni í mannlegum samskiptum *Mjög góð ensku- og tölvukunnátta *Brennandi áhugi á tísku TOPSHOP TOPMAN Umsóknir sendist til Hildar Björgvinsdóttur, starfsmannastjóra, í netfangið hildurb@hagar.is Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 14. nóvember nk. Starfssvið: Umsjón með vöruflæði í verslanir okkar, samskipti við erlenda birgja og umsjón með rekstri deilda okkar í Hagkaupum. Um framtíðarstarf er að ræða. Bifvélavirki Loftorka óskar eftir að ráða bifvélavirkja á verkstæði sitt , leitað er eftir vönum manni með reynslu í viðgerðum vörubíla og vinnuvéla. Fyrirtaks vinnuaðstaða , fæði á staðnum og heim- keyrsla. Einungis er leitað að manni með réttindi , upp- lýsingar hjá Brynjólfi Brynjólfssyni verkstæðisformanni . Loftorka Reykjavík ehf. Miðhrauni 10 • 210 Garðabæ s. 5650877 Loftorka hefur síðan 1962 verið í verktakstarfsemi og unnið í jarðvinnu og malbikun. Stuðningsfulltrúar/ Starfsmenn óskast á heimilisdeild í umönnun. Um er að ræða stöður í vaktavinnu, hlutastöðu og fullt starf. Við leitum að fólki sem er ábyrgt, samviskusamt, duglegt og gott í samstarfi. Umsóknir berist fyrir 21. nóv. nk. til Sigríðar Harðardóttur, hjúkrunarframkvæmdarstjóra hæfingar LSH Kópavogi og veitir hún jafnframt upplýsingar í síma 543 9210 og 824 5598, netfang sighard@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra.Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Kennara vantar í afleysingakennslu í myndmennt og textílmennt frá 3. janúar til 31. maí 2006. Um er að ræða um 65-70% stöðuhlutfall. Flóaskóli er staðsettur í Villingaholtshreppi. Í skólan- um eru rúmlega 50 nemendur í 1.-7. bekk. Í skólan- um fer fram blómlegt og metnaðarfullt starf. Aðstaða fyrir nemendur og kennara er mjög góð. Áhugasamir hafi samband við Kristínu Sigurðardóttur, skólastjóra, í símum 486-3360 eða 663-5720. Einnig er hægt að afla upplýsinga um skólann á heimasíðu hans, www.floaskoli.is . Umsóknir sendist til Flóaskóla, Villingaholtshreppi, 801 Selfoss eða á netfangið floaskoli@floaskoli.is. Veitingastaðurinn býður uppá einstaklega fjölbreyttan matseðil með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni. Á barnum er boðið uppá úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Við leitum að: • Veitingastjóri Við leitum hins „eina rétta“ veitingastjóra Salt Lounge Bar & Restaurant. Veitingastjóri er ábyrgur fyrir því að viðskipta- vinir Salt Lounge Bar & Restaurant fái ávallt fyrsta flokks þjónustu í takt við þægilegt umhverfi staðarins. Ef þú býrð yfir einstakri þjónustulund, hefur góða reynslu af sambærilegu starfi og ert tilbúin(n) að vera ein(n) af stjórn- endum og lykilfólki Radisson SAS 1919 Hotel, þá ert þú sú(sá) sem við leitum að. • Þjónum á veitingastað Við leitum að fólki í fullt starf! Reynsla æskileg. Senda skal inn umsóknir og ferilskrár á ensku fyrir 11.11. 2005. Tölvupost: aleksandra.babik@radissonsas.com Radisson SAS 1919 Hotel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik 1919.reykjavik.radissonsas.com Styrktarfélag vangefinna Búseta Þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi óskast til starfa á heimili í Fýlshólum. Um er að ræða 19% stöðu aðra hvora helgi og 48% stöðu á kvöld- og næturvöktum. Æskilegt er að um- sækjendur geti hafið störf sem fyrst. Hlutverk starfsfólks er aðallega fólgið í því að leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi. Upplýsingar veitir Dagbjört Theodórsdóttir í síma 561-0408 og 861-3136. Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um Styrktarfélagið má nálgast á heimasíðu þess www.stryktarfelag.is T.ark vinnur að fjölbreyttum hönnunarverkefnum bæði innan- og utanlands. Hjá T.ark starfa 26 manns; arkitektar, byggingafræðin- gar, innanhússarkitektar og tækniteiknarar. ARKITEKTAR BYGGINGAFRÆÐINGAR T.ark leitar að reyndum arkitektum og bygginga- fræðingum. Þekking á tölvuvæddu hönnunarum- hverfi er skilyrði. Reynsla í frágangi aðaluppdrátta, gerð vinnuteikninga og eftirfylgni á framkvæmda- stað er æskileg. Boðið er upp á fjölbreytt starf með samhentum hópi. Skila skal umsóknum ásamt starfsferilsskrám á skrifstofuna, Brautarholti 6, 3. hæð, eða á netfangið bjarni@tark.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. TEIKNISTOFAN ehf ARKITEKTAR BRAUTARHOLTI 6 105 REYKJAVÍK teiknistofan@tark.is www.tark.is 25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 14:27 Page 12

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.