Fréttablaðið - 06.11.2005, Side 46
14
ATVINNA
TIL SÖLU / TIL LEIGU
ÚTBOÐ
TILKYNNINGAR
American Style er rótgróið fyrirtæki sem opnar sinn fjórða
veitingastað að Bíldshöfða 14. Starfsmenn eru nú um 70.
Á American Style starfar líflegur hópur fólks á öllum aldri
og starfsaldur er með því hæsta sem þekkist í greininni.
•Yfirmaður staðarins á kvöld-
og helgarvöktum
•Uppgjör
•Talningar
•Þrif
•Góð/ur í mannlegum
samskiptum
•Þjónustulipurð
•Jákvæðni og dugnaður
•Geta unnið vel undir álagi
Unnið er 2-3 kvöld í viku og aðra hverja
helgi. Miðað er við að umsækjendur séu
30 ára og eldri. Starfið hentar jafnt konum
sem körlum.
•Yfirmaður á grilli
•Starfar með grillurum
•Ber ábyrgð á gæðum
•Þrif
•Góð/ur í mannlegum
samskiptum
•Dugnaður
•Skipulögð og öguð vinnubrögð
•Geta unnið vel undir álagi
•Reynsla æskileg en ekki
nauðsynleg
Unnið er 4 virka daga og aðra hverja helgi í
vaktavinnu, samtals um 200 tímar. Starfið
er krefjandi. Miðað er við að umsækjendur
séu 22 ára og eldri. Starfið hentar jafnt
konum sem körlum.
•Afgreiðsla
•Matreiðsla
•Þrif
•Frágangur
•Dugnaður
•Góð ástundun
•Geta unnið vel undir álagi
Í fullu starfi er unnið 4 virka daga og aðra
hverja helgi í vaktavinnu.
Í hlutastarfi er unnið á kvöldin og um
helgar skv. samkomulagi. Miðað er við að
umsækjendur séu 18 ára og eldri.
AÐSTOÐAR REKSTRARSTJÓRI: VAKTSTJÓRI Á GRILLI: STARFSFÓLK Í SAL OG Á GRILLI:
Verksvið:
Hæfniskröfur:
Verksvið:
Hæfniskröfur:
Verksvið:
Hæfniskröfur:
Umsóknareyðublöð á öllum American
Style stöðum og americanstyle.is
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri,
Herwig s: 533-1048
Píparar
Vantar vana pípulagningamenn til starfa. Bæði
er verið aðleita eftir mönnum, til nýlagna og
viðhaldsvinnu.
Upplýsingar gefur Brynjar í síma, 698-8412
Amma óskast
Erum að leita eftir barngóðri konu
til að aðstoða við heimilisstörf og
annast 5 ára strák.
Upplýsingar í síma 893 2628 eða 893 2632.
Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa. Í því felst undirbúningur
stefnumótunar í velferðarmálum, áætlanagerð, samhæfing og samþætting á sviði velferðarþjónustu, eftirlit og mat á árangri og þróun nýrra úrræða.
Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili
Aðhlynningarstörf
Lausar er stöður starfsmanna við aðhlynningu
aldraðra á nýrri deild heimilisins. Einnig eru laus
störf á öðrum deildum, þar sem unnið er að
breytingum til samræmis við skipulag nýju hæð-
arinnar.
Hæfniskröfur:
Íslensukunnátta. Reynsla af umönnun aldraðra
æskileg. Stundvísi, frumkvæði í starfi, metnaður,
og sveigjanleiki.
Hjúkrunarfræðingar – Næturvaktir
Hjúkrunarfræðingur óskast á næturnvaktir mið-
vikudag og fimmtudag aðra hverja viku. 20%
staða. ATH. Engin helgarvinna
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á kvöld og
helgarvaktir á allar deildir.
Hæfniskröfur: Viðurkennt starfsleyfi. Reynsla í
öldrunarhjúkrun æskileg. Frumkvæði í starfi,
metnaður og sveigjanleiki.
Kjörið tækifæri til að taka þátt í mótun starfsein-
ingar út frá hugmyndafræði og stefnumörkun
heimilisins.
Droplaugarstaðir veita íbúum heimilisins hjúkrun
og þjónustu sem byggir á sjálfræði íbúans, kom-
ið er til móts við óskir hans eftir því sem frekast
er unnt.
Unnið er að breytingum á skipulagi umönnunar.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Þórisdóttir , deildarstjóri starfsmanna
og gæðamála
Sími: 4149500 og 4149503
Veffang:ingibjorg.halla.thorisdottir@reykjavik.is
Einnig er möguleiki á að senda inn umsókn frá
heimasíðu heimilisins www.droplaugarstadir.is. Á
heimasíðunni er að finna ýmsar upplýsingar um
heimilið og starfsemi þess.
Óskum eftir að ráða starfsmenn til framleiðslu á
steyptum húsaeingum í verksmiðju okkar í Kópavogi.
Bjóðum upp á gott starfsumhverfi innanhúss.
Starfsmenn þurfa að vera handlagnir og vanir byggingar-
vinnu. Umsækjendur sendið inn umsókn fyrir 11 nóv-
ember 2005 merkt:
Einingaverksmiðjan Borg ehf
Atvinna
Bakkabraut 9
200 Kópavogur
borg@evborg.is
6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR
Arentsstál ehf
Eirhöfða 17, 110 Reykjavík.
Höfum opnað nýja deild, ryðfrí smíði og álsmíði.
Viðbót við rennismíði, stálsmíði, tjakkaviðgerðir og
vinnuvélaviðgerðir. Sími 587 5650, GSM 894 0022
og fax 567 6758.
Kópavogur:
Askalind 215 fm og 168 fm.
Hlíðarsmári frá 130 fm. til
328 fm.
Reykjavík :
Vegmúli 146 fm. og 63 fm.
Skrifstofuhúsnæði
Byggingafélag Gylfa og Gunnars auglýsir
eftirtalin skrifstofuhúsnæði til leigu.
Nánari uppl. veitir Snorri
í síma 693-7335.
F.h. Menntasviðs Reykjavíkurborgar:
Fjarskiptalagnakerfi 4. áfangi (tölvu- og símalagnir)
ásamt nauðsynlegum lagnaleiðum fyrir nokkra af leik-
skólum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða seld, frá og með þriðjudeginum 8. nóv-
ember á kr. 3.000, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 21. nóvember 2005, kl 10:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod 10639
Heildsala – Smásala
Til sölu með eigin innflutning og góða álagn-
ingu, ásamt fínum samböndum. Góð uppgrip
framundan. Verð ca. 12 m. Svar merkt:
„Tækifæri“ sendist á netfang: galle@isl.is.
25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 14:35 Page 14