Fréttablaðið - 06.11.2005, Síða 57
SUNNUDAGUR 6. nóvember 2005 25
Navision Small Business er öflugur viðskiptahugbúnaður
sem heldur utan um allar viðskipta- og fjárhagsupplýs-
ingar fyrirtækisins og gefur þér skjótan aðgang að öllu
sem þú þarft að vita til þess að hámarka framlegð og ná
fram hagræðingu í rekstri.
• Fjárhagsgrunnur
• Fjárhagsbókhald
• Viðskiptamenn
• Sölureikningar
• Lánardrottnar
• Birgðir
Maritech er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með skrifstofur í Kópavogi
og á Akureyri. Hjá okkur starfar stór hópur vel menntaðra sérfræðinga sem notar
upplýsingatæknina til þess að hjálpa þér að ná betri árangri. Maritech hefur þróað
fjölda viðbóta við Navision viðskiptahugbúnaðinn sem eru lagaðar að þörfum
íslenskra fyrirtækja.
Einfalt og þægilegt viðmót
Einföld uppsetning
Íslenskar handbækur
Staðlaðir bókhaldslyklar
Miklir stækkunarmöguleikar
Tenging við aðrar lausnir
Fjöldi viðbótarlausna
Microsoft samhæft
Aðgangur að þjónustuborði
Fjöldi námskeiða í boði
Hringdu núna í síma 545-3200
Fjárfesting til framtíðar
Þú þarft að
þekkja eigin rekstur
til að geta keppt við aðra
Verð frá kr. 130.900*
Öll verð eru án vsk. *Verð miðast við einn notanda
S: 552 5070
við JL-Húsið
Þar sem fiskurinn stoppar stutt
Opið í dag!!
Ýsa 199 Flök 399
ROPE YOGA
Bæjarhraun 22 / 220
Hafnarfjörður / 3. hæð
Skráning er hafin í síma
555-3536 GSM 695-0089
ropeyoga@internet.is •
www.ropeyoga.net
stöðin Bæjarhrauni 22
NÝ BYRJENDANÁMSKEIÐ
Kennarar: Ósk og Domi
Jólatilboð í
opna tíma
���
���
����
���
����
����
��
�
Innritun fyrir vorönn 2006 stendur
yfir á allar brautir skólans.
Nánari upplýsingar á www.mk.is
eða á skrifstofu skólans í síma
594 4000.
Skólameistari
�������������
����������
��
�
�
��
�
�
���� ����
[ TÓNLIST ]
UMFJÖLLUN
The Dandy Warhols gera sjálfum-
glaða plötu sem fáir ættu að geta
haft gaman af, nema þau sjálf.
Löng, þreytandi og leiðinleg plata
með nánast engum alvöru lögum
á.
Fyrir um tveimur árum þá
fjárfesti hljómsveitin The Dandy
Warhols í stærðarinnar vöruhúsi í
Portland. Þangað inn rúlluðu þau
öllum græjunum sínum og eyddu
öllum vasapeningunum sínum í að
smíða alvöru hljóðver. Svo innrétt-
uðu þau hvert herbergi fyrir sig í
anda þekktra listamanna á borð
við Andy Warhol og Lou Reed.
Þetta þýðir að frá því að þau gáfu
út síðustu plötu, Welcome to the
Monkey House, hafa þau verið
lokuð inni í eigin veröld að partí-
ast og hljóðrita hvað sem þeim
dettur í hug. Hljómar eins og
draumur hvers tónlistarmanns. Í
tilfelli The Dandy Warhols er það
bara virkilega slæm hugmynd.
Þau hafa alltaf verið svolítið
sjálfumglöð partísveit. Þau gera
ekkert nema að þau geti selt
tískublöðunum það sem hipp og
kúl. Það er kannski einhver sem
er reiðubúinn til þess að spila
lögin af þessari nýju breiðskífu
þeirra fyrir Kate Moss eftir að
hún draslast úr meðferð og niður
kjötskrokkapalla tískusýninga, en
það gerir þau ekki skemmtileg.
Lokuð inni í sínum eigin ske-
rta heimi náði sveitin að gera
plötu þar sem þau voru aðeins að
hugsa um að skemmta sjálfum
sér. Niðurstaðan er nokkur lög
sem ná vel yfir sjö mínútur með
síendurteknum köflum og fullt
af hljóðeffektum og gítarendur-
varpi. Slíkt kallast rúnk í minni
bók. Eina lagið sem ég gat haft
eitthvað gaman af var lagið Down
Like Disco. Kannski vegna þess
að það hljómar eins og lagasmíð,
en ekki eitthvað djamm sem var
hljóðritað á fylleríi.
Það eina sem ég get hrósað sveitinni
fyrir er hugrekki til þess að skipta
stöðugt um stíl á milli platna. Ég
ber nokkra virðingu fyrir þessari
sveit en í þetta skiptið hefði verið
betra ef einhver utanaðkomandi
hefði haft yfirumsjón með því að
gera plötuna. Því að hlusta á þessa
plötu er eins og að vera í partí með
þreytandi gæjanum sem elskar
athygli, finnst hann sjálfur vera
frábær og finnst þess vegna í lagi
að hleypa engum öðrum að allt
kvöldið. Nennir einhver að rétta
mér haglabyssuna?
Birgir Örn Steinarsson
Rúnk!
THE DANDY WARHOLS: THE ODDITORI-
UM OR WARLORDS OF MARS
Allt um nám
á miðvikudögum
í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
L
E
N
S
K
A
A
U
G
L
Ý
S
IN
G
A
S
T
O
F
A
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
2
8
0
4
9
0
4
/2
0
0
5