Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 65
 6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR 33 Einstakt enskunámskeið ����������������������������������������� ��������������������������� • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.pareto.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799 Geðþekki fjöldamorðinginn Dext- er er hugarfóstur rithöfundar- ins Jeff Lindsay. Bókin Dexter í dimmum draumi kom út í íslenskri þýðingu á dögunum og höfundur hennar er væntanlegur til lands- ins á þriðjudag. Lindsay hefur slegið heldur betur í gegn með sögu sinni um þennan dagfarsprúða rannsókn- armann hjá lögreglunni. Hann kemur vel fyrir og er hvers manns hugljúfi og vinnur úr sönnunar- gögnum fyrir lögregluna. Þess á milli fremur hann hroðaleg morð en réttlætir þau með því að hann drepi bara þá sem eiga það skilið. Dexter starfar á Miami og byrjað er að taka upp sjónvarps- þætti um hann á svæðinu. Dexter mun því væntanlega verða viku- legur heimilisgestur bandarískra sjónvarpsáhorfenda áður en langt um líður. Hann mun þá keppa um vinsældir við nágranna sína í CSI: Miami og lýtalæknadramað Nip/ Tuck. Fjöldamorðingi í sjónvarpi JPV útgáfa hefur samið um útgáfu á ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson á norsku. Samningurinn var gerður í fram- haldi af viðræðum á bókakaup- stefnunni í Frankfurt í síðasta mán- uði. Stefnt er að því að bókin verði gefin út þegar á næsta ári, þýdd úr íslensku og prýdd fjölda mynda. Ævisaga Halldórs Laxness verð- ur gefin út undir merkjum Tiden sem er dótturforlag Gyldendal- forlagsins norska og gaf í fyrra út Sjálfstætt fólk í nýrri þýðingu Tone Myklebost. Samhliða útgáfusamningnum var samið um útgáfu í bókaklúbbi, sem tryggir verkinu mun meiri útbreiðslu en ella. Verður höfundin- um boðið til Noregs í tengslum við útkomuna. Bókin Halldór Laxness - ævisaga kom út á Íslandi í fyrra og vakti mikla athygli, hlaut góða dóma og færði höfundi sínum Íslensku bók- menntaverðlaun- in. Hún hafði áður verið seld til Danmerk- ur, Þýskalands og Svíþjóðar og viðræður standa yfir um enska útgáfu. Ævisaga Halldórs Lax- ness seld til Noregs [ METSÖLULISTINN ] AÐALLISTINN- ALLAR BÆKUR 1 VETRARBORGIN ARNALDUR INDRIÐASON 2 109 JAPANSKAR SUDOKU - GIDEON GREENSPAN 3 MYNDIN AF PABBA - Saga Thelmu GERÐUR KRISTNÝ 4 SKUGGA BALDUR - SJÓN 5 VALKYRJUR - ÞRÁINN BERTELSSON 6 JÖRÐIN - JPV 7 VIÐ ENDA HRINGSINS - TOM EGELAND 8 ARGÓARFLÍSIN - SJÓN 9 SU DOKU - WAYNE GOULD 10 FORÐIST OKKUR - HUGLEIKUR DAGSSON SKÁLDVERK - INNBUNDNAR BÆKUR 1 VETRARBORGIN - ARNALDUR INDRIÐASON 2 VALKYRJUR - ÞRÁINN BERTELSSON 3 VIÐ ENDA HRINGSINS - TOM EGELAND 4 ARGÓARFLÍSIN - SJÓN 5 SKUGGI VINDSINS - CALROS RUIZ ZAFÓN 6 HÖFUÐLAUSN - ÓLAFUR GUNNARSSON 7 NÆTURVAKTIN - NATSUO KIRINO 8 VERONÍKA ÁKVEÐUR AÐ DEYJA - PAOLO COELHO 9 TÍMI NORNARINNAR - ÁRNI ÞÓRARINSSON 10 AFTURELDING - VIKTOR ARNAR INGÓLFSSON LISTINN ER GERÐUR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA 26.10.05 - 01.11.05 Í BÓKABÚÐUM MÁLS OG MENNINGAR OG PENNANS - EYMUNDS- SONAR. ARNALDUR INDRIÐASON JEFF LINDSAY Fylgist með tökum á þætti um morð- ingjann Dexter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.